Norðurland - 17.06.1994, Blaðsíða 2

Norðurland - 17.06.1994, Blaðsíða 2
2 - NORÐURLAND Noröurland eystra Þau hafa skundað á þing Tugir karla og kvenna hafa gegnt þingmennsku fyrir Norðurland eystra á lýðveldistímanum í þau fímmtíu ár sem liðin eru frá stofnun lýðveldis- ins hafa 32 einstaklingar setið á Alþingi fyrir það svæði sem nú fellur undir Norðurlandskjördæmi eystra. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa átt flesta þingmenn, Framsóknarflokkur tólf og sjálfstæðismenn tíu. Alþýðubandalagið hefur átt fimm þingmenn, séu fulltrúar Sósíalistaflokksins taldir þar með og Alþýðuflokkurinn hefur átt fimm þingmenn ef einn þingmaður Bandalags Jafnaðar- manna er talinn með krötum. Kvennalistinn hefur aðeins átt einn þingmann og framsóknarmaðurinn Stefán Valgeirsson, var kjörinn eitt kjörtímabil fyr- ir Samtök um jafnrétti og félagshyggju. Eftirtaldir einstaklingar hafa annars gegn3 t þingmennsku fyrir Norðurlandskjördæmi eystra, eftir því sem Norðurland kemst næst: A-listi Alþýðuflokks V-listi Kvennalista G-listi Alþýðubandalags B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks 1. Friðjón Skarphéðinsson ’56-’59 1. Málmfríður Sigurðardóttir ’87- 2. Bragi Sigurjónsson ’67-’71 og ’91 ’78-’79 3. Ámi Gunnarsson ’78-’83 og ’87-’91 4. Kolbrún Jónsdóttir ’83-’87* 5. Sigbjöm Gunnarsson ’91- * Bandalag jafnaðarmanna Dagskrá 1 7. júní Húsavík 1994 Kl. 8.00 Fánar dregnir að húni við kirkju, skóla, höll, sundlaug, völl og út um allan bæ. Kl. 11.00 Hjólreiðar með blöðrum. Lagt af stað hjá Borgarhólsskóla og endaö við sundlaug. Kl. 12.00 Sund og sprell í sundlaug. Kl. 14.00 VíSavangshlaup. Tvær vegalengdir og kynjaskipt svo allir geta veriS meS. Lagt af stað frá íþróttavelli og endað þar líka, skráning á staðnum. Kl. 15.30 Skrúðganga. Lúðrasveit, blöðrur og góða skapið. Lagt af stað frá íþróttavelli og gengið að íþróttahöll. Kl. 16.00 Hátíðardagskrá í íþróttahöll- inni. Tónlist, söngur, fjallkona, karlakórinn Hreimur, leikfimisýning frá 3. áratugnum! Kl. 16.00 Dagskrá fyrir yngra fólkið. Hestar, þrautir, leiktæki, trúðar, hjólaþrautabraut og körfubolti viS Borgarhólsskóla. Kl. 17.30 Kaffisala. Kaffi og meðlæti í anddyri Borg- arhólsskóla. Kl. 18.00 Tónleikar. Vinir Dóra og Chicago Beau. Þeir bestu í bransanum í efra holi Borgarhólsskóla. Kl. 18.30. Harmonikudansleikur í sal Borgarhóls- skóla. Harmonikufélag Þingeyinga heldur uppi fjör- inu. Kl. 21.00 Utidansleikur fyrir alla fjölskylduna því viS eigum afmæli í dag. Haldinn á plani framan við Borgarhólsskóla. Hljómsveitin Gloría. Kl. 23.00 Dansleikur á Hótel Húsavík. Vinir Dóra og Chicago Beau. Þeir sem geta ekki hætt um miðnætti geta dansað og skemmt sér enn lengur. 1. Steingrímur Aðalsteinsson ’42- ’53* 2. Kristinn E. Andrésson ’42-’46* 3. Bjöm Jónsson ’56-’74 4. Stefán Jónsson ’74-’83 5. Steingrímur J. Sigfússon ’83- *fyrir Sósíalistaflokkinn 1. Jónas Jónsson ’34-’49 2. Karl Kristjánsson ’49-’67 3. Gils Guðmundsson ’34-’45 4. Bjöm Kristjánsson ’45-’49 5. Garðar Halldórsson ’59-’61 6. Ingvar Gíslason ’61-’87 7. Stefán Valgeirsson ’67-’91* 8. Jónas Jónasson ’73-’74 9. Ingi Tryggvason ’74-’78 10. Guðmundur Bjamason ’79- 11. Valgerður Sverrisdóttir ’87 - 12. Jóhannes Geir Sigurgeirsson ’91- *’87-’9l Samlök um jafnréui og félagshyggju 1. Garðar Þorsteinsson ’42-’47 2. Stefán Stefánsson ’47-’53 3. Magnús Jónsson ’53-’74 4. Sigurður E. Hlíðar’37-’49 5. Jónas G. Rafnar ’49-’56 og ’59-’71 6. Bjartmar Guðmundsson ’59- ’71 7. Lárus Jónsson ’71-’83 8. Jón G. Sólnes ’74-’79 9. Halldór Blöndal ’79- 10. Tómas Ingi Olrich ’91- x x X X X X X X X X Oskum Húsvíkingum og \ande- mönnum öllum til hamingju með hálfrar a\dar afmasli íe\eneka lýðveldisins oq ðskum þjððinni heilla á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1994. Bæjarstjórn Húsavíkur í X X X x í j í x X < ■ X X X X X X ___ - •

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.