Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 5
XLÞYÐUBLAÐIÐ Brunabótagjöld. Öll biunabótagjöid, sem áttu að greiðast 1. þ. m., verða taíar- laust teain lögtaki á kostnað gjaldanda, ef þau eru ekki gieidd fyrir lok þessa mánaðar. B.uuabótagjaldsseðlar verða alls ekki sendir til gjaldanda. Bæjargjaldkerinn. B æ j a r g j ö 1 d Öll ógoldin gjöld til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem fallin eru í gjalddaga, svo sem: aukaútsvör, fasteignagjöld, liúsfyrningargjðld, leigu- lóðargjðld, erfðafestngjöld, leigugjöld, gangstéttagjöld og barnaskólagjold, verða tafarlaust tekin lögtaki, ef þau eru ekki greidd fyiir lok þessa mánaða’-. Bæjargjaldkerinn. en með þessari rannsókn fengist undirstaðan, sem 4 yrði bygt, og ieiðin ópnuð tii þess að skapa atvinnu í Reykjavík gegn fctvinnnleysinu og bjarga sjáv;*r- síðunni frá hruni og hungii. Skritið tramboð. Ég vona, herra ritstjóri, að þér séuð svo frjálslyndur að taka þessa litlú greiu mína í blað yðar. Þar sem ég er einn af þeim kjósendum, sem undmiarið hefi fylgt hr. Jakobi Möller bæði í kosningu hans til þings síðast, svo og fl-iiri málum, sem hann hsfir barist fyrir, en er nú hætt- ur við, verð ég að láta það álit mitt í Ijós, að ég og fleiri taka framboði h ins á lista Jóns Mfign- ússonar œeð undrun. Öll undanfarin ár h-fir hr. Möller verið andstæðingur þeitra Morgunblaðsmanna eða látist svo vera, en nú kemur fram- boð hans hjá þeim eins og þruma úr heiðskíru loiti. Það er nokkuð hart fyrir >h'ttvirta, heimska kjósendur<, eins og hann nefnir okkur sjáif- ur, að þurfa að viðurkeDna, að hann, sem var iorÍDgi okkar, hafi btugðist. Við kusum hr. Möller vegna þess, að hann stóð mitt á milli eldanna og vildi reyna til að sameina báða flokka, til þess að íslendingar væru sameinaðir. Einnig kusum við hann af þvf, að hann var sjalfstæðismaður. En nú gengur hann í lið andstæðioganna, — og ef til'viil fylgja honum nokkrir á brautinni. En ég geri það ekki. Ég get ekki ttúið þeim manDÍ fyrir áhugaroálum mínum, sem hefir eins skyndtlega skoðana- skifti og Jukob hefir haft í þetta sinn. Ég get ekki fylgt honum eftir, þó ég hefði annars gert það, hefði hann ekki snúið trá sinni réttu braut. Ég sé mér ekki annað fært en annaðhvort að sitja hjá við þessar kosningar eða að kjósa A-listann, — lista verkamanna. — En ég sé það, að ef ég kýs ekki, þá vinn ég óbeinlfnis að kosningu Jóns Þoriákssonar, sem er fjandsamlegur öllu frjálsiyndl og hefir viðurkent sig vera afturhaldsmann. þ. e. að vilja halda öllu f kyrru og sama á- standi, og predikar, að þeir eigi að spara, sem ekki hafa nóg til lífsvlðurhalds síns. í raun og veru er A-listinn listi allra frjálslyndra við þess- ar kosningar. Nú hefir Jskob Mölier, sjálf- stæðismaðurinn, gengið f lið með þeim Dana-attaniossum, sem hafa nefnt sig heimastjórnarmenn til að villa heimildir á sér. Einu sláum við föstu, og það er þetta: Við getum ekki kosið Jakob Möller á þing í þetta sinn, því að hann hefir brugði‘t von- um frjálslyndra borgara þessa bæjar. Reykjavfk í október 1923. Jón N. Jönsson. Þjóðnýtt sJcipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verelunar í höndim ábyrgðarlausra einstáldinga. Rannsókn um framkvæmdaratriði þjóðnýt- ingar segir Jakob að sé sama sem að vilja ekki þjóðnýta. Eftir þessu má ætla, að Jakob hafi látið byggja hús sitt á Hólavelli án þess að rannsaka fyrst, hvað það mundi kosta, og án þess að láta gera uppdrætti að því eða mælingar á ióðinni. Það sé nóg, segir Jakob, að vilja gera eitt- hvað og vita, að það sé rétt og framkvæmanlegt. Hvernig það eigi nánar að framkvæmast, sjá- ist, þegar verkið sé full-unnið! Málspell. Braskararnir fáta sem sér sé mjög ant um viðhald þjóðernis og tungu. Samt kalla þeir sig >borgara<, og er það þó hin herfilegasta útlenskusletta, því áð >borgari< þýðjr yfirleitt í fs- lenzku sama sem >þegn<. En þetta er apað eftir útlendingum, sem ettir Frökkum kalla auðborgar- ana >bourgeois<. Þetta orð hefir verið tekið upp í íslenzku, þar sem er orðið >burgeis<, og er miklu réttara að nota það um þessa sams konar menn hér en skakka þýðingu á þvf, Málverndarmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.