Alþýðublaðið - 16.10.1923, Page 6

Alþýðublaðið - 16.10.1923, Page 6
I ALpYöUBLAÐÍÖ Dm daffían og vsgion. >Hrakf0r<. Auðborgararnir á ísafiiði boðuðu til fundar þar, þegar Jón í’orláksson kom þangað, og hélt Jón þar langa ræðu. Af andstæöÍDga hllfu var þingmanns- efni Alþýðuflokksins, Háraidi Gu.Ö- mundssyni bæjufulltrúa einuni boöiö á fundinu, og fékk hann tíu roínútur til andsvara, en á þessum tíu mínútum tók hann avo rösk- lega ofan í við Jón, að hann var ekki enn búinn að átta sig á, hvei ju svara skyldi, þegar hann var búinn að tala aftur. fetta má nú heita hrakför. AlþýðuflokfeslíOHnr ailar, sem meb nokkru móti eiga heimangengt ættu að sækja kvenkjósepdafund A’þýðuflokksins í Bárubúð í kvöld og kotna sem tímanlegast. Allar konur eiu velkomnar. A Akureyri var haldinn fund- ur, er Jón Þorláksson kom þang- að, til að hressa upp auðborgara- liðið, og stóð sá fundur yfir til klukkan hálf tvö um nóttina. Pundurinn var fremur hægur, Er nú talið, að Magnús Kristjánsson sé alveg viss að ná kosningu, Jafnaðarmannafélaglð heldur fund annað kvöld í UDgmannafó- lagshúsinu kl. 8. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína Guðbjörg Jóns- dóttir frá Lofistöðum og Einar Gubmundsson frá Eiðissandsvík. 2822. Það var númerið á kúnni, sem var á happdrætti í hlutaveltu Lúðrasveitarinnar í fyrra kvöld. Frú Vestmannaeyjum: >Kjós- endur Jóhanns Jósefssonar eru allir, sem fylgja Gísla Johnsen og Jes hinum hempuétna (um fjöru- tíuj, og allir, sem fylgja Gunnari Ólafssyni (um 120), og alt, sem hangir á spítunni, þegar þesBÍr gömlu fjandmenn fallast í faðma. Kjósendur Karls Einarssonar og Ólafs Priðrikssonar eru aftur mest alþýðan, og skiftist hún á þá, því Karl er frá fornu vinsæl! hjá al- þýðu, þó ýmislegt megi að honum finna. Að alþýðan ráði kosningu í Eyjum, þar sem hún er óskift, er hins vegar ekki vafamál.* Bæjarstjórnarkosalngln í Hafnaifirði fór svo, að A-listinn með Bjarna Snæbjöi nssyni lækni fékk 397 alkv, en B-listinn með Gubmundi Jónassyni 390 atkv. En vitanlega sýnir þessi kosning engan véginn skiítinguna milli flokkanna í þjóðmálumun, því að um þessi úrslit mnn hafa meira ráðið persónulegar vinsældir lækD- isins en þjóðmálaskoðánir. Málverkas^nlng* hefir Eyjólfur - J. Eyfelis málari opnað í Good- templarahúsicu, og er hún opin d.iglega írá kl. 10 árd. til kl. 5 síðd. Er þar margt fagurra mál- veika, sera vænta má, því að Eyjólfur er einn hinn listfengasti mebal hinna yrgii málara. Alþ^ðublaðið er 6 síður í dag. Eggert Claessen útgerðarmaðor Jón Þorláksson afsaka^li á AI býðuflokksfnndinum síðastá framferði Eggerts Ciaessens í kaupdellunni með því, að hvorki atvinnurekendur né verkamenn mættu skerast úr samtökum í kaupdeilum. Eftir þes«u hefir Jón nú komið því upp um mág sinn, að- hann sé einn af útgerðarmönn- unum, enda var það Kka trúlegt eftir framkomu hans. En viíja nú landsmenn una því, að íslands- banki sé húsgagn togaraeigenda- télagsins? >Viðsjrkemifiigu fyrir þab, sem óg hefi vel gert,< sagðist Magnús Jónsson vilja fá á Alþýðuflokksfundinum og taldi upp að eins þær tvær atkvæðagreiðsi- á þingi, setn hann fylgdi stefnu- skráratriðum jafnaðarmanna á móti Jakobi Möller. En hvað vill hann fá fyrir alt hitt, sem hann hefir illa gert? R e x suðuplöturnar eru komnar- af eítir farandi stærðum: 1000 wctts, 850 watts og 700 watts. Komið sem fyrst! Hf. RafmagnsféL Hiti & Ljós Laugavegi 20 B. — Sími 830. Úfbreiðíð Aiþýðubiaðið hvap sem þið erað og hverf sem þið fariði Á Lindargötu 6 eru kárl- mannslöt saumuð og kvenkáp- ur. Sömuieiðis föt hrelnsuð og pressuð. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum, Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinmumál. Kemur út einu sinni í viku. KoBtar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðubláðsins. Stangasápan með blámanum fæst mjög ódýr í Kanpfélaginu. Hjólhestar teknir til viðgerðar; einaig teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyni, Pórsgötu 29. Hjálpafstöð hjúkrunarfélags- ios >Líknar< ©r epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . 3—4 ©. - Ritatjóri og ábyrgðannaðar: Halibjorn Halldórssen. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.