Alþýðublaðið - 01.11.1919, Page 4

Alþýðublaðið - 01.11.1919, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Au glýsin gar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Gamli spítalinn í Þingholts- stræti verður tekinn fyrir sótt- varnarhús eftir nokkra mánuði. Jakob Möller ritstjóri býr nú í Gamla spítalanum, en hús það, sem hann byggir við Hólatorg, er nú því sem næst fullreist. Myglaðar cigarettur eru seld- ar á sumum stöðum hér í bæn- um. Alþýðublaðið hefir fengið áskorun um að biðja þá, sem selja þessar cigarettur, um að reykja þær sjálflr. Á. Grímsstaðaholti eru nú sex hús í smíðum, og eru sum þeirra svo vel á veg komin, að það er flutt í þau. Enn munu vera fáan- legar lóðir hjá bænum þarna á holtinu. (tallfbss fer til útlanda á mánudaginn kl. 7 síðd. Verkakvennafélagið Fram- SÓkn heldur fund á sunnudaginn kl. 6 e. h. í G.-T. húsinu. Agœt sítrónuolía, á 5 krónur pelinn, fæst í Alþýðubrauðgerðinni. lþýðumenn Kaupið fisk að öðru jöfnu hjá fisksölu hásetafjelagsins. Afgreiðslumenn Eggert Brandsson og Jón Guðnason. Olíuoínar eru „lakkeraðir" og gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampa- grindur á Laugaveg 37. Hjálmar Þorsteinsson Sími 396. Skólavörðnstíg 4. Sími 396. Margskonar »Fyrværkeri«, sólir og rakettur, grímur o. m. m. fleira. Prímusar. Primus-hausar. Prímus-nalar. Primus-munnstykki. Mariugler í þrikveikjur. Sleijar. Kústasköft. Gólfklútar. Skólatöskur. Kolaausur og margt annað þarft og ódýrt. yírai Eirikssei. í Alþýðubra uðg’erðinni fást nú daglega alls konar fínar kökur. Stærri og smærri tertur, kransaköknr, brúnsvíkurkökur og þessh. afgreiddar eftir pöntunum með eins dags fyrirvara. „Sanitas“ Sætsaft eiga allar húsmæður að biðja um. Sætsaftin frá ,,Sanitas“ er ódýrari til notkunar, í og útá grauta, en mjólk sú sem fáanleg er. „Sanitas“. Talsimi 190. Sætsaftin fæst alstaðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.