Skólablaðið - 01.02.1953, Side 6
6
Á kyrru snemcsumarkvöldi, þegar hús
þorpsins eru skuggamyndir á rauðu tjaldi
og léttfleygir, gullbryddir skýhnoðrar
flögra um himininn eins og vonir, sem
þurfa ekki að rætast - Þegar tíminn
stendur kyrr, meðan sólin hikar við að
setjast, - kemur unglingur ranglandi
neður horpsgötuna í áttina að gömlum
timburhjalli, illa máluðum, með engum
garði í kring.
Þessi unglingur er hér þénandi sumar-
langt. Hann er svo undarlegur í háttum,
finnst mönnum hérþyrpis. Á hverju kvöldi
gerir ^hann þetta sana og í kvöld. Hann
sezt á stein við veginn og horfir á húsið
gamla. Stundum situr hann jafnvel langt
fram a nott. Hann er eins og hugsi, - og
þé er svipurinn of Ijúfsár til að hann
geti verið að hugsa nokkuð sérstakt.
Eilítill vottur af brosi er í munnvikunum
og kringum augun, Hendurnar eru kross-
lagðar, og olnbogarnir hvíla á hnjánum,
Hakan nemur við vinstra handarbakið.
Hann horfir á húsið, þennan elzta og
ljétasta hjall í bænum, sem honum þé
finnst hvorki elzti né ljétasti hjallur-
inn, því að hér var það, sem lítill glé-
kollur^bjé, NÚ er þessi glékollur orð-
inn stálpaður unglingur og farinn að
vinna fyrir sér. En á kvöldin, þegar
vinnufélagarnir fara að hitta stúlkur,
til þess að geta sagt sögur skáhöllu
augnaráði daginn eftir, gengur hann upp
að húsinu að hlýða aðra sögu, Hann
heyrir marrið í útidyraþrepinu, Þetta
marr, sem gefur til kynna, að einhver
fari inn í húsið. Og hann hefur fylgzt
með þeim^ sem inn fer, gengið um hvít-
skuruð gélf og horft á löngu brotnar
myndir hangandi á veggjunum,
Hann minnist líka atvilca........
...... sélbjartur vordagur og hann sjálf-
ur úti undir húsvegg í öllu þessu ljés-
hafi, nýbúinn að uppgötva veröldina, sem
nær alla leið út fyrir hvíta húsið með
rauða þakinu, - jafnvel lengra,
Skyndilega kemur hann auga á ljémandi
fallegan bolla í glugga. sélin skxn á
bollann, rauðan með hvítum blémum, og
svo var á honum gyllt áletran. Sveinn-
inn prílar og teygir sig mét bollanum,
en var aðeins með blá-fingurgémunum að
setja hann inn fyrir. Inni heyrist
brothljéð og ljétt orðbragð. Allt £
einu þrifa sterkar hendur drenginn, sem
^rrætur bollanissinn, og hann er lagður
a magann og flengdur. Hann heyrir dinma
rödd, sem segist ætla að venja son sinn
af þvi að brjéta allt og eyðileggja.
Erengurinn lemur néður sína, þegar hún
vill kjassa hann, fleygir sér upp í
dívan og grætur. En gráturinn snástill-
ist og drengurinn fer að horfa á mynztr-
in á veggféðrinu fyrir ofan sig. Og
þegar hann hefur horft dálitla stund,
finnst honum líkt og hann svífi gagnsæj-
um vængjum eitthvað langt, langt burt x
aðra veröld, þar sen maður líður áfran
hægum, jöfnum straumi, laus við allar
langanir og hafinn yfir öil vonsvik,
Og síðan, þegar eitthvað á bjátaði, lagð-
ist hann neð fæturna hærra höfðinu og
horfði á veggféðrið. ............
Á haustin er maður undrandi yfir
breytileik tilverunnar. Haustið á svo
marga liti. Ef blandað er saman blána
himinsins og lit séleyjarblémanna, fæst
fagurgrænn litur grastoppanna uppi í
hlíðinni. - En þetta getur enginn nema
Guð. Og þé gerir haustið miklu meira.
Það tekur alla liti sumarblémanna og
blandar þeim á undursamlegan hátt, áður
en veturinn breiðir snskápu sína yfir
jörðina. Síðast býr það til rauðgul-
leitan lit laufblaðanna. - Það er litur
hverfulleikans. Hann er búinn til úr
öllum hinum litunum ..... Og unglingur-
inn minnist þess, að hann situr drengur
á útidyraþrepinu og virðir fyrir sér
litablöndun haustsins, þegar maður kemur
hlaupandi og segir eitthvað. Svo heyrir
hann méðir sína gráta, Afi hans og amma
kona til hans og eru ésköp goð við hann.
Hver dé ? spyr drengurinn.