Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 20
- 20 ENNTASKÓLALEIK- URINN ár hvert er ævagömul ''tradi- tion" skólans og vafalaust sú, sem mest áhrif hefur haft út á við. ÞaS er óþarft aS skýra þaS nánar. Allir vita, hver þáttur hann hefur veriS í leiklistarlífi íslendinga. Um langt árabil var hann ef til vill eina leiksýningin í Reykjavík vet- urlangt, enda hafa margir af snjöllustu leikurum vorum "tekiS bakteríuna" þar. Þróun leiklistar hefur orSiS geysihröS hér á landi á síSustu árum, og kröfur þaer, sem gerSar eru til leikhúsa, aukast ár hvert. Þeim fækkar því meS ári hverju, sem sækja Herranótt vora, og telja þaS fyrirtæki til lítils menningar- auka. íslendingum er annaS betur gefiS en tryggS viS liSna tíS og gamlar erfSa- venjur, en eru gjarnari á aS gleypa nýjungarnar ótuggSar. Þessi orS mín ber þó ekki aS skilja svo, aS ég telji hlutverki Menntaskóla- leiksins lokiS. Nemendur munu halda ótrauSir áfram aS leika, jafnvel þótt áhorfendabekkirnir standi auSir á ann- arri sýningu. En ekki má minna vera en nemendur skólans sjálfir sýni leik- endum þaS þakklæti aS sækja sýningar þessar, en á því hefur orSiS talsverSur misbrestur á stundum. skólans í hefSbundnu og föstu formi, en byrja svo á aS rífa niSur allar erfSavenjur, sem fyrir löngu eru óskráS lög. Tolleringar og gangaslagir eru nú horfnir úr sögu skólans. Skyldum vér, aumir syndarar, fá aS halda dimission í skólanum í vor, eins og venja er til? ÞaS gæti veriS, aS slúSurkerlingar, sem leggja leiS sína um Lækjargötu, hneyksluSust á slíku framferSi og skól- inn risi ekki undir slíku. Sic transit gloria -----. Menntaskólaleikurinn er sú "tradition", sem ekki má falla niSur. Finnst mér því tilhlýSilegt, aS er nýtt Menntaskóla- hús rís af grunni, verSi leiklist Mennt- skælinga sýnd sú virSing, aS í skólanum verSi komiS fyrir leiksviSi, svo aS nem- endur geti leikiS á eigin sviSi. Og ekkert stySur betur nauSsyn þess, aS erfSavenjur skólans falli ekki niSur, en þaS, aS stofnunin verSur aS flytjast úr þessu gamla, sögufræga húsi. OrSsins list'Jhefur veriS í hávegum höfS sem húmanistísk fræSigrein frá örófi alda. GrundvallaratriSi í fram- sagnarlist ætti því aS kenna í t. d. ein- um bekk Menntaskólans. Sannleikurinn er sá, aS mikiS skortir á, aS nemend- ur séu læsir á móSurmál sitt. (Hefur ekki einhver heyrt talaS um "alþingis- mannaframburS"?) En nóg um þaS. EINKARITARINN. "Traditionir" skólans falla nú í valinn hver eftir aSra fyrir vítavert skilnings- leysi ráSamanna á anda stofnunarinnar, ÞaS hefur alltaf þótt hlálegt athæfi, þeg- ar "klárir bissnisskallar" eru aS stela úr eigin hendi og fara svo á hausinn meS allt saman. AfsakiS dónaskapinn, æruverSugir herrar, en mér finnst þessi herferS gegn aldagömlum erfSavenjum skólans ámóta heimskuleg. ÞaS er a. m. k. furSulegur þankagangur þessara ágætu manna aS ætla sér aS halda stjórn Leiknefndir Menntaskólans verSa þó aS gera sér grein fyrir því, aS Herra- nóttin má ekki vera "traditionin" tóm. Eftir því, sem smekkur manna á leik- bókmenntir þroskast, verSa þeir aS vanda betur val sitt. Því verSur ekki neitaS, aS undanfarin ár hefur val leik- rita ekki boriS vitni mikillj. andagift. Undantekning er aS vísu leikurinn í fyrra, en þaS var, sem kunnugt er, Aurasál Moliéres. Af einhverjum á- stæSum hafa Menntaskólanemendur allt-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.