Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1957, Page 26

Skólablaðið - 01.12.1957, Page 26
58 - kynsins. Það verður á engan hátt fremri öðrum verum, því að það hefur svikið þá goðu hæfileika, sem því voru gefnir. ísland er harðbýlt, og má raunar deila um, hvort það sé byggilegt. Lífsbar- áttan þar er því erfiðari en víðast annars staðar. Þar hefur þ6 í langan tíma buið þjoð, sem ekki er ógjörvulegri en aðrar þjóðir, og þar hafa dafnað bokmenntir, sem orðið hafa heimsbokmenntunum til auðgun- ar; og það, sem furðulegast er: á myrk- ustu tímum þjóðarinnar - tímum fátæktar, einangrunar, drepsótta og erlendrar áþján- ar er sífellt ort, þó að sá kveðskapur sé eðlilega ekki mikilfenglegur. Ljóðlistin, málið, hefur verið þjóðinni til hvatningar á vakningartímum, en hán hefur einnig ..... voða langar tíðir þjóðinni verið faðir og móðir, hennar brjóst við hungri og þorsta, hjartaskjól, þegar burt var sólin, hennar ljós í lágu hreysi, langra kvelda jólaeldur, fréttaþráður af fjarrum þjóðum, frægðargaldur liðinna alda. VIÐTAL VIÐ FLLAGSHEIMILISNEFND, frh. af bls. 51. verða að sætta sig við þá staðreynd, að þeir fá að litlu notið þeirra sigra, sem nu eru að nást, en í þess stað bíða sjálfsagt ýmissa þeirra verkefni í bar- áttu fyrir því, að studentar eignist samastað. En von okkar er su, að þetta heim- ili verði svo til fyrirmyndar í höndum þeirra, er eftir verða og ókomnir eru, að það verði auðsótt mál. Og til er eitt ráð, sem fáa þeirra mun þó fýsa að taka, - og það er að falla og sitja aftur hlass á eigin rassi enn á ný." J. ÞÝZKA í 5.-B Öli Mixa þýðir : 11 Hann renndi hornaugunum á eftir henni. " KARLMANNA F O T F R A K K A R H A T T A R

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.