Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1960, Page 9

Skólablaðið - 01.11.1960, Page 9
41 Mín er Framtíðin Hegir ólafur R. Grímsson stolt- ur. Þegar þessi ungi piltur tók viS forsetastörfum Fram- tíQarinnar síGastliGiG vor, töldu --------- margir, að hans biGu glæsileg- ar FramtíGarhorfur. Fráfarandi stjórn hafGi lítiG aGhafzt. Undir voriG hafQi hún dritaG 10. 000, 00 kr. í Jazzklúbbinn, sem ætlaGi aG kaupa plötur af helzta listamanni og geníi skólans. Var höfuG- snillingurinn í fjárþröng og vildi selja nokkrar gamlar plötur. Jafnvel hafGi hann í hyggju aO selja gömul föt af sér einhverri stofnun skólans. En þaO er nú önnur saga. ólafur fór mjög geyst af staO. Þegar í upphafi krafoist hann þess, aG fá 9 - níu - kvöld í viku til umráOa í félagsheimilinu Iþöku. SíOar lækkaOi hann þó kröfuna niOur í 8 kvöld í viku. Sýnir þaO sanngirni Ólafs. Ólafur lætur sér ekki nægja málfundastarfsemi, held- ur hefur hann stofnaO til framsagnar- kennslu, og er ekki nema gott eitt um þaO aG segja. Ao vísu þótti Listafélag- inu gengiO á hlut sinn, og ákvaO leik- listardeildin því aO beita sér fyrir fram- sagnarnámskeiOi meO tilliti til leiklistar. U mræOuklúbbar eru nýjung, sem ólafur hefur ákveOiÖ aO beita sér fyrir. Hafa listar meO hugsanlegum umræöuefnum gengiO um. Voru flest þeirra vægast sagt ekki beysin. Þó voru einstök góð þar á milli. TalsverOur galli er, aO í klúbbpnum er mönnum og konum raOaO eftir bekkjum, en ekki latnir skipa sér um eitthvert umræOuefni. AO vísu eru þetta líka kynningarklúbbar, en "Fanden gale mig", ég vil heldur kynnast manni, vegna þess, aO hann hefur svipuO áhuga- mál og ég ( þarf ekki að vera sömu skoOunar ) en vegna þess, aO stafrófiö hefur skipaO honum í 4. bekk D eOa 3. bekk M. AO vísu hef ég ekki fariO í menningarklúbb, en ég hef heyrt sögur af 1. klúbb undir forystu jónasar Gúst- avssonar og Hafgúu-bandalagsins. Var þaO fremur fjöldasöngur, dans og sam- kvæmisleikir en menningarleg umræOu- og kynningarstarfsemi. Þó las forsetinn sjálfur draugasögu. Heyrzt hefur, aO Maríu-maríusöngur hafi truflaö list- kynningu, sem fram fór niöri. Aö vísu var ég ekki þarna sjálfur og get því alls ekki lagt neinn dóm á starfsemi klúbbanna, en ég get hér aðeins til gam- ans þess, sem lygnir og ólygnir sögOu mér. Spilakvöld hafa veriO rekin á svipaö- an hátt og fyrr, nema hvaO aösókn hefur margfaldast. Fjölmenni mikið hefur sótt hina tvo málfundi, sem haldnir hafa veriO. Þo vildi ég gera athugasemd um tilhögun þessara funda. Mér finnst þaO ótækt, aO legíó manna skuli stxga x pontu meO skrifaOar ræOur. Slíkt verOur til þess, að aöeins tveir eOa þrír af tuttugu ræOu- mönnum svara því, sem aörir hafa haft aO segja. Ef þessu fer svo fram, veröa málfundir aOeins leiOinlegur upplestur lélegra heimaritgerða, semallar eru stolnar eOa tuggOar upp úr blööum. Kjaftaskar þriOja bekkjar hafa sýnt, aO viö þurfum alls ekki aO óttast, aö dauO- ir punktar verOi á málfundum. Ágætir ræOumenn eins og Svavar Gestsson, Atli Magnússon, LÚOvík Karlsson og Hrafn Magnússon ( ég vona, aO ég fari rétt meO nöfnin ), eiga alls ekki aO leggja sig niöur við aö tína lambaspörö stjornmálamanna og annarra ámóta spekinga, heldur eiga þeir, sem og allir ræOumenn, aO gera sjálfstæOar athuga-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.