Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1957, Qupperneq 9

Ísfirðingur - 15.12.1957, Qupperneq 9
ISFIRÐINGUR 9 NOREGSFERÐ Framhald af 5. síðu. | MABSELLIUS BERNHARÐSSON | Skipasmíðastöð h.f. | | Skipabraut. | Verzlun Jóns A. Þórólíssonar. | óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum | | gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs. = lilllllllllllllllllllllllllllllllll|||||||lllllll|||||||||||||||(||{||i||||||||||||||||M|||||||||||||||||||||'||||||||||||||l||||||||||||||||||||||||||||i S | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á liðandi ári. 1 | Neisti h.f. | | Skóverzlun Leós Eyjólfssonar. = l!IIIIIIIIIIIIIIIII|Ílll!lll!llll!lll!||||||||ll!l|ll|ll|ll|l||||||||||||||!l|||lll||||!||||l|!||||||||l|||l||l||||||||l||l||||||!|||||||||||ll|l!|!lll||l - | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. | | Verzlun Böðvars Sveinbjarnarsonar. | «■ = llllilllllllllllllllllllllllllll|||||||||||IIII|||||||||||||||||||||||||||||||,|||||||||||||||||||||,||,||||,|||,|||||||||||||||||||||||||||||||||||||l||l 5 GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Rafveita Isafjarðar. = ~ m Slillllllllllllllllillll|ll||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||i|||||iai||||||||||||||||||||||||i|||||||||||||||||||||||l|l = GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! | Þökkum viðskipti á líðandi ári. | | Olíusamlag útvegsmanna. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. | | Verzlun Rögnvaldar Jónssonar. § = 1111111111,lllllilllllllllllll,lllllil>llll,|||||||||||||||||illl|||||||||||||||||i|||||||i|||||l||||||||||l|il|||||||||||l||Í|||i|||||!,||||||||||lllllli | | Óskum starfsfólki og viðskiptavinum | gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu, með þakklæti fyrir líðandi ár. = Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. § ~llllllllllllllllllllllllllllllllll!llll!lllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllli:illlllll - GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. = | Bíó Alþýðuhússins. 1 = !lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllill||||||||||||||||||||||||||||||||l|||||||||||||||||||||||i|||||||||||||||||||||,11111,11111111,llllllll - | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á Iíðandi ári. § = Prentstofan ísrún h.f. | 'iiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiri samleik aftur á móti ábótavant. Eftir leikinn drukkum við svo kaffi með norsku leikmönnunum, en að því loknu var farið beint í háttinn, því að næsti leikur átti að fara fram strax daginn eftir upp í Rjúkan, sem er í Þelamörk, einu fegursta héraðinu í Noregi. Lagt var af stað til Rjúkan kl. 10 á miðvikudagsmorguninn í stórum og þægilegum rútubíl. Með í förinni voru auk okkar ísfirð- inganna þeir Aafoss og Sanne, form. og varaform. K.R.T.T., og Ole, þjálfari Tönsbergliðsins, ásamt eiginkonum sínum. Ara hafði einnig verið boðið með, en því miður gat hann ekki komið því við, vegna vinnu sinnar. Ekið var fremur hægt, svo að við gæt- um notið hins fagra útsýnis sem bezt. Á leiðinni var komið við í Kongsberg, fæðingarbæ hinna frægu Ruud-bræðra, sem allir skíðamenn kannast við. Stönzuðum við þar í klukkutíma og skoðuð- um bæinn. Miðdegisverð snæddum við síðan í „Resturant Utsikten“, sem stendur á mjög fallegum stað við vatn sem heitir Tinnsjö. Það var ekki fyrr en kl. 5 að við kom- um á áfangastaðinn, og mátti það ekki mikið seinna vera, þar sem leikurinn átti að fara fram kl. 6. Mótherjar okkar í þessum leik Rjúkan Idrettslag, voru ekki eins sterkir og landar þeirra í Töns- berg, svo að við töldum okkur hafa þó nokkra von um sigur. Ekki bár- um við samt gæfu til þess, því að við töpuðum með 4 gegn 3, eftir frekar lélegan leik, einkum af hálfu okkar manna. Liðið var nú ekki svipur hjá sjón við það sem það hafði verið í Tönsberg daginn bauð hann honum góðan dag óvenjulega innilega. Svo spurði hann. — Heldurðu að þú getir borgað skattinn? — Ég má til með það, sagði pabbi og brosti. Hann var hress eftir nærandi nætursvefn. — Það er gott, sagði Pétur litli alvarlega, og bar ört á. Mikið er gott að geta borgað svona mikinn skatt. — Hvað áttu við, sagði pabbi og horfði undrandi á drenginn. — Ég þarf enga jólagjöf, sagði drengurinn. Það er miklu meira gaman að þú getir borgað skatt- inn. Það er svo mikið gott gert fyrir skattana. — Það væri hræði- legt að lifa ef skattarnir væru ekki. Nú horfði pabbi undrandi á drenginn sinn. Honum varð orð- fall. En þá bætti Pétur litli við. — Bezta jólagjöfin, pabbi minn, er að geta borgað skatt. áður. Enda var þreyta augsýnilega farin að gera vart við sig hjá strákunum. og er það ekki að furða eftir öll þessi ferðalög, og svo að keppa tvo leiki með tæpu sólar- hrings millibili. Ég held að ekki sé of mikið sagt, að undir vana- legum kringumstæðum hefðum við átt að vinna þennan leik með a. m. k. tveggja marka.mun. En það fór sem fór. Mörk okkar skoruðu þeir Erling, Hreiðar og Bjössi Charles, sitt markið hver. Að leiknum loknum skýrði Aafoss okkur frá því, að við ætt- um að snæða kvöldverð á Gvepse- borg Resturant, en hann stendur efst á þverhnýptu fjalli, sem gnæf- ir yfir bæinn, í rúmlega 1000 m. hæð. Spurðum við þá, hvort við ættum að labba alla leiðina upp. Nei, ekki aldeilis, við áttum að fara í tövebane. Hvað er nú það? Jú, það er lyfta, sem fer á vírum rúmlega 500 metra næstum beint upp í loftið. Þetta fannst okkur nú heldur glæfralegt farartæki, og var það með hálfum huga að við hættum okkur upp í lyftuna. Ferð- in upp gekk þó ágætlega og óneit- anlega var þetta okkur mjög ný- stárlegt, því að enginn okkar hafði farið í slíkt ferðalag áður. Ekk- ert var okkur þo um að hugsa til niðurferðarinnar morguninn eftir, en okkur var sem sagt ætlað að gista þarna uppi um nóttina. Hótelið var lítið, en ákaflega vina- legt og vorum við einu gestirnir. Eftir kvöldmatinn hélt Aafoss stutta en snjalla ræðu, þar sem hann gat þess meðal annars, að hér skyldum við vera eins og heima hjá okkur og að okkur væri meira að segja heimilt að mölva hér allt og bramla, ef við aðeins borguðum það sem við brytum. Ekki tókum við nú upp á því að brjóta neitt, en við áttum þarna dásamlega kvöldstund með hinum norsku vinum okkar. Morguninn eftir var svo farið niður með lyftunni og haldið áleið- is til Tönsberg og komið þangað kl. 7 um kvöldið, og vorum við þá búnir að fara hringferð um eitt mesta „turistahérað" Noregs, Þelamörk. Næsta dag, föstudag, notuðum við til þess að skoða okkur nánar um í Tönsberg, en til þess höfðum við haft heldur lítinn tíma til þessa. Um kvöldið hélt Norræna- félagið okkur svo kveðjuhóf og var boðið þangað þeim Islending- um, sem búsettir eru í Tönsberg og næsta nágrenni. Voru þeir sex að Ara meðtöldum, og þótt ein- kennilegt sé, þá hafði hann aldrei hitt neinn þeirra áður. Þama var og borgarstjóri Tönsberg og margt annað gesta. Var þetta í alla staði hið ánægjulegasta hóf. Morguninn eftir héldum við svo til Osló og dvöldum þar fram á hádegi á mánudag, en þá flugum við til Danmerkur og vorum þar í hálfan mánuð, en það er nú önn- ur saga.

x

Ísfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.