Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1957, Blaðsíða 10

Ísfirðingur - 15.12.1957, Blaðsíða 10
10 lSFIRÐINGUR S M Œ L K I Gðmnl mynd frá ísafirfli Sigga og frúin voru að enda við að fela upp fyrsta blóðmörinn. Sigga: Þá er víst bezt að hreinsa upp stóra pottinn og setja upp blóðmörinn. Frúin (nýlega komin úr kvenna- skólanum): Ætli við ættum ekki að setja upp litla pottinn og sjóða eitt iðrið fyrst, til að sjá, hvort hann er ætur. Brúðgumaefnið segir á brúð- kaupsdaginn við litla mág sinn til- vonandi: Nú, Jói minn. Nú ætla ég að taka hana Maríu systur þína frá þér og eiga hana alveg einn. Jói: Nei, ætlarðu að gera það? Brúðguminn: Já, hvað segirðu um það? Jói: Getir þú sætt þig við það, þá ætti ég að geta það. A: Hérna er reikningurinn frá augnlækninum. Ég átti að taka við borguninni. B: ójú, meir en so. Viljið þér ekki segja honum, að mér hafi heldur versnað hjá honum, svo ég hafi ekki getað lesið reikninginn. Gunna: Farðu ekki inn, það er einhver kominn. Lóa: Hver er það? Gunna: Það veit ég ekki. Lóa: Hvemig veiztu það þá? Gunna: Hún mamma sagði elskí an mín við hann pabba, svo þá er einhver ókunnugur. Stúlkan: Hvað talið þér nú mörg tungumál herra prófessor? Prófessorinn: Ég tala nú ekki nema 6 eða 7 tungur, en ég skil dálítið fleiri. Stúlkan: Hvaða tunga hefur yð- ur nú þótt erfiðust? Prófessorinn: Tungan á konu minni. Tveir náungar sátu á veitinga- krá og höfðu ráðist í það að fá sér heitan mat, kartöflur og síld. 1. Náungi: Þetta ætti að vera orðið að gæsasteik. 2. Náungi: Nei, að hérasteik segðu. hún er miklu betri. 1. Náungi: Hefur þú smakkað hérasteik kannske? fr - - ----- =? ÍSFIRÐINGUR Útgefandi: Framsóknarfélag ísfirðinga. Ábyrgðarmaður: Jón Á. Jóhannsson Afgreiðslumaður: Guðmundur Sveinsson Engjaveg 24 — Sími 332 -‘J Húsið til vinstri á myndinni er ,,Ásgeirsbúð“. Húsið með flagginu er Tangsverzlun, þar sem nú er netav. Guðm. Sveinssonar og Raf h.f. Þá er pakkhús, svonefnt „Naust“, það var rifið fyrir fáum árum. Stóra húsið á miðri myndinni er hús Finns sál. Thordarson, en þar var einnig bakarí hans. Það stóð við Aðalstræti, þar sem Landsbankinn er nú. Næsta hús til hægri er timburhús Tryggva sál. Jóakimssonar, þar sem enn er Gamla Bakaríið. Nær á myndinni er svonefnt „Filippusarhús“, nú Aðalstræti 22. Húsið lengst til hægri er íbúðarhús Ásgeirssons, grossera, nú Aðalstræti 20, þ. e. íbúðarhús hjónanna Ásu og Jóns Grímssonar. — Eins og sjá má hefur verið mikið um að vera á þessum tíma í sambandi við fiskverkun. K.E.A. S.I.S TIL JÓLANNA Flóru Sulta 3 tegundir Gerduft Borðedik Ediksýra Búðingar Saft Matarlitur Sósulitur Brjóstsykur 7 tegundir Karamellur 2 tegundir SdpuverksmiOjan Sjöfn AKUREYRI. S.I.S. K.E.A. 2. Náungi: Nei, ekki ég bein- línis sjálfur, en ég hefi einu sinni þekkt mann, sem hafði talað við mann, sem hafði setið við hliðina á manni, sem hafði smakkað héra- steik. Gestur: Hann er dauður, hann ríki Jón á Hóli. Hallur: Nú, er hann dauður. Sá lifði ekki lengi fram eftir ævinni. Gestur: Nei, nei, það er munur eða gamalmennin, sem lifa fram í andlátið. Kunninginn: Hvemig líður manninum yðar núna? Frúin: Læknirinn segir, að lifi hann af nóttina, hafi hann beztu vonir, en annars vonist hann ekki eftir bata. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Guðmundur Sæmundsson og synir. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Verzlun Jóns Ö. Bárðarsonar. Verzlunin Bræðraborg. - Verzlunin París. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Eimskipafélag Islands h.f. Afgreiðslan á Isafirði. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Raf li.f. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Lyfjabúð Isafjarðar GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT AR! Þökkum viðskipti á líðandi ári. Raftækjaverzlunin Straumur.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.