Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ'! Almennan kiósendaf und ^ * ■ heldur Alþýðuflokkurinn í kvöld 19. þ. m. kl. 8 síðdegis í Bárubúð. N ý k o m i ö: Enflðisföt, margar tegundir, líka stórt úrval af sparifötum og næifötnaði, alt úr endirgargóðu, vönduðu efni og mjög ódýrt. Bezt að verzla í Fatabúðinni. Talsími 269. Hafnarstræti 16. „Moggi“ gramr. »Morgunblaðinu< gremst það, að flett er gærunni af brennivínsúif- um þess, — gremst það, að mönn- um er bent á þá menn, sem ó- bæflr eru til þess að bjarga land- inu undan bölvun áfengisins, ekki af getuleysi, lieldur af viijaleysi eða áfengisástríðu. (þetta sannar blaðið að sé rétt skoðun á fram- bjóðendum þess með viðtökum þeim, er aðgeiðir David Östlunds fá hjá því.) því gremst það, að ég bendi á, að því nær allir fram- bjóðendur burgeisanna eru bann- fjendur. Einkennileg tilviljun? Því gremat það, að ég tel tvo unga menn, sem eru í kjöri, bannmenn. Hvers vegna? Af því að þeir eru jafnaðarmenn. Alþýðuflokkurinn hefir áfengis- bann á stefnuskrá sinni. Hann er eini floJckurinn, sem hefir ákveöna stefmi8krá. Þeir menn, sem flokkn- um fylgja, gangast undir þá stefnu- skrá. Páð gildir einu, hvað andbann- ingar segja um þessa skiftingu míúa, meðan enginn þeirra sem þar eiu taldir, hreyfir andmælum. Annars ættu vínsvelgir >Moigun- biaðsins< ekki að hafa hátt um sig í- bannmálinu, þeirra, æfiferill er ekki svo glæsilegur. En þetta til leiðbeiningar: Bann- maður er ekki ætíð bindindismað- ur, og bannfjandi er ekki ætíð drykkjumaður. jBannmaður. Skjaldarbrot. Smáskreytni, en viijaudi þó, er það, sem »Úlfur< í sauðargæru segir í »SkiIdi< að í Alþýðu- biaðinu hafi staðið, að Ólafur Friðriksson hafi talað og skrifið meira en nokkur anuar íslend- ingur sfðast liðin 8 ár. í Alþýðu- blaðinu stendur undir fyrirsögn- inni:»Frambjóðandi Alþýðuflokks- ins í Vestmannaeyjum<, að um Ólaf Friðriksson muni hafa verið mest ritað og talað allra íslend- inga síðustu 8 árin. Heldur greinarhöf. áírarn og segir, að þetta minni dálítið óþægilega á gamla máltækið; Orð, orð, innan tóm. Fiest, sem um Ólaf hefir verið ritað f sama anda og rit- stjóragreinin, er vitanlega ekki annað en innantóm orð, og segir ritstjórinn þarna óviljandi satt, þó óþægilegt sé fyrir hann. Síðar í sömu grein segir greinarhöf., að Ólafur sé sérfróð- ur í öilu, sem lýtur að banka- málum, steinolíu, mótorbátaút- gerð og brauðgerð. Hefði mað- urinn játað, að Ólafur værl sér fróðari í þessum málum, hefði þessi »Ú!fur< komist hjá að verða álitinn sérvitur. Enn segF, að Olafur taki ýmsum báttsett- um mönnum iram í læknisþekk- ingu, en ætli að >Úlrur< fengi nokkurn tii að trúa því, að Ól- a'fur talci melra fyrir sfna þekk- ingu en t. d. hinn »praktiser- andi< læknir í Vestmannaeyjum? Ef tækifæri gefst, verður nánar vikið að þessari hlið málsins síðar. Það er enn, að Thor Jensen hafi gefið fátækiingum 10—12 þúsund krónur í jólagjafir. Hr. Thor Jensen hefði nú eflaust getað mist svona mikið, en því miður voru það ekki nema 4 þúsundir í þetta umrædda sklfti, en Ólafur Friðriksson hélt því þá frátn, eins og >ÚIfur< veit, að Thor Jensen gerði þetta á sama tíma og hann vildi iækka kaup þessara fátæku manna og annara, sem unnu á togurum hans, og það að óþörfu. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ias »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 ®. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Bjarnargreifarnir og KveDhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Vandræði mikil og býsn méga það heita, að ritstjórinn skuli engin meðmæli geta skrifað betri með Jóhanni E>. Jóssfssyni en þau, sem standa í niðurlagi þess- arar umræddu greinar. Jóhann á þetta ails ekki skiiið, og er þetta vitanlega skrifað í bræði vegna þess, að Jóhannl var á sínum tfma mikið áhugamál, að »Dr. Kolka< fengi ekki óverðskuldaða fjárveitingu frá bæjarfélaginu, að uppbæð sem næst 4000 kr. Undhskrifaði Jóhann þá skjal, þar sem hann skoraði á Árna Viihjálmsson lækni að verða hér áfram, sennilega í þeim tiígangi að hata hér betri lækni en >Dr. Kolka<, sem gaf kost á sér. Sfðan þetta var, eru nú nálægt 4 mánuðir og því ölium í fersku minni. Nei; — ástæðan fyrir þvf, að Jóhann er ókjósandi, er stefna hans eða steínuieysi, en ekki staðan. Sk'ófnungur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.