Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIB $ 9 DOUBLE SIX TtveLuxury Ci^arettes J § Reyktar um alt land, I Fást hjá kaupmönnum. Teofaul & Co. Ltd- j Loudon. | Kgl. liirðsalar. | Prestar og jafoað" arstefnan. Alveg rak mig í rogastanz, er ég las í Morgunbl. 10. þ. m, að í Árnessýslu væri rugl á kosn- ingunum, og undiun blaðsins yflr, að rreðmælendur séra Ingimars vævu ýmsir prestar í Hreppunum. Án efa eru þessir prestar höfð- ingiar og göfugmenni, einhverjir bi'Ztu piestar landsins, sem sjá, hve afarilt verk það er, sem >Moggi< og hans lýður er að vinna með því að hamast á móti alþýðu. Pökk sé þessum prestum, og æltu ýmsir uppgjafapr.elátar hér í bænum að taka sér þá til fyrirmyndar, því að mig uggir, að þessir prestar séu þeir menn, aö engin ómynd sé fyrir prestastétt iandsins að taka sér þá til fyrir- myndar. Ég er þeirrar skoðunar, að eftir því, sem prestar eiga að vera samkvæmt stöðu sinni, ætfi ekki að leyfa nokkrum manni að vígjast til prests, sem ekki er jafnaðarmaður, Þá er ég viss um, að margt væri öðruvísi en er, þótt ekki væri nema friðun sunnu- og helgi-daga. 11. okt. Páll P. Sendingar. »Borgarar<. Lárus Jóhannesson, sem er 16g- fræðingur, sagði í ræðu sinni eftir Alþýðuflokksfundinn síðasta, að hin eiginlega >uppgáfa< (þ. e. ætlunarverk) ríkisins væri að vernda borgarana. Nú kaílar sig hinn fámenni flokkur auðborg- ara og braskara hér í Reykja- vík >borgaraflokk<, og liggur í þvf, að ekki séu aðrir borgarar en þeir, sem þann flokk fylla; eftir kenningu Lárusar er hlut- verk ríkisins ekki annað en að vernda þá — líklega fyrir hinum, sem þeir kalla ekki borgara, al- þýðunni, enda hefir nú þegar séð mót á því, er ríkisstjórnin lét í sumar lögregluna ganga f lið með útgerðarmönnum gegn sjómönnum í kaupdeilunni. En nú er spurn, hvort*Reykvfking- ár vilja staðfesta þessa kenning Lárusar með því að kjósa B-list- amn og stuðla þaunig að því, að alþýðan verði sett úr fyrir lög og rétt. Bobbfnn er aftur kominn í Vísi. Um hann kvað Þorsteinn Glslason 1920, þegar menn Jóns Magnús- sonar hentu Jakobi út úr þinginu: >Það var kominn bobbi f bátinn ; bobbinn 9á hét Kobbi og var státinn; engu að síður út var hann látinn; eftir situr Vogmerin grátin.< Nú verða það kjósendurnir, sem >láta< >Kobba< »út<. Játningn gerði Jón Þorláksson á Al- þýðuflokksfundinum, að hann væri meðmæltur lágu gengi á fslenzkri krónu, því að það væri »hentug leið til að lækka verka- kaupið<. Vildi hann telja verka- mönnum trú um, að gengis- lækkunin væri hagfeidari en bein kauplækkun, því að með geng- islækkun töpuðu ekki að eins verkamenn, heldur líha aðrar stéttir, sem llfðu á kaupl. Sannleibannm varð Jakob sárreiða9tur á Al- þýðuflokksfundinum,þvl aðþegar honum var sagt, að enginn sjó- maður myndi framar kjósa hann eftlr framferði hans í verkbann- inu,“ þar sem hann hótaði þvf, að komið yrði rpp herliði til að kúgíi sjómennina, skalf hann eins og hrísla, varð ýmist ná- Karbólsápa, ágæt til handlauga, ágæt til þvotta, sæiir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginy. Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjailara). bleikur eða eldrauður og neitaði þvf að hafa ritað þettá. Þegar ummæli hans voru þá Iesin upp orðrétt úr >Vfsi<, og hann gat ekki lengur neitað, stökk hann af fundi og kom ekki aftur fyrr en eftir kl. 12, þegar fundur var hættur, og kvöldloftið hafði frið- að samvizku hans. Þriggja dálba sbammagrein um burgelsana og meðferð þeirra á almannafé, er í >Mogga< í gær eftlr Káre. Þykir nú sá höggva, er hlífa skyldi. Kári spyr: »Hvenær fara þessir menn að finna tli hinnar þungu á- byrgðar, er á þeim hvílir? Og hvenær fer þjóðin að þekkja þessa menn og skiija fyrirætlun þeirra?< — þá að koma landinu á höfuðið. Verum óhrædd! Þjóðin er að rumsks. Þjöðnýtt shipulag á framleiðslu og verelun í stað frjálsrar og skipulagsluusrar framleiðslu og verelunar í höndum abyrgðarlausra einstahlinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.