Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 1
Oefið tit Qf J^ pýöu&olilztmm \S' 1923 Föstudaglnn 19 október, 245. tölublað. Fisksalan og bannið. Nefnd útgerðarmanna,-sem sett hafði verið tií að koma með til- lögur um fisksölu þeirra, kom nú í haust með það álit, að rikisstjórnin gæfi með bráða- birgðalögum neínd út^erðar- manna vald til þess að banna eða leyfa ú'ilytjendum sölu á fhki eftir því, hvernig verðið væri í hvert sinn. Gengu útgérð- armenn þannig tnn á, að ótak- mörkuð samJceppni í fisksölu væri skaðleg, en viidu I þess stað fá einrœði fyrir sjálfa sig, en ekki landið. í>ó íór svo á almennum útgerðarmannafundi, að þessi til- laga var" feld aðallega vegna þess, að umboðsmaður Copelands á fundinum, Björn Kálman, kvað útgerðarmenn , me& þessu orðna bolsivika og ráðstjórn koma á fiskinn, en Ólafur Thors, sem fylgdi tillögunni, væri erkibolsi- víkinn. Varð úr, að ekkert var gert í þessu máli. í stað þess heflr verið tekið upp það ráð að senda legata til Spánar, sem á að verá þar umboðsmaður útgerðarmanna, því að þeir segja svo statt, að þeir viti sjálfit ekkert um fisksölunaí Copeland háfi einn vitið núna. En útgerðarmenn borga ekki legát- anum. Ákveðið hefir verið, að bankarnir borgi honum sinn fjórðunginn hvor, en ríkissjóður helminginn, og má geta ¦sér til, hvílík laun legátinn fær. Þó er sagt, að ráðherrarnir viti ekkert um þetta enn þá, heldur haíi bankarnir og úterðarmenn ákveð- ið þetta og muni sjá ráð til þess að knýja þett.a fram hjá ríkis- stjórninni. Maðurinn, sem í þessa legáta- stöðu er valinn er, eins og gefur að skilja enginn bannmaður, heldur ítðalandsíæðinfnir broin- laganna <*Ó iornu og nýju, Genúa- Kensla í líkamsæfinjjum ^w™fiá6-iota hefi ég ákveðið að halda uppi í vetur í húsi U. M. F. R. við Laufásveg, ef næg Þátttaka fæst. Mun þar veiða kend grundvallarleiknmi, léikir og ýmsar barnagarðs- æflngar, eins og þær tíðkast nú á Norðurlöndum. Eins mun ég leitast við að rétta hryggskekkjur og aðrar leiðinfegar vanastellirjgar, sem börnin kunna að hafa. — Æfingar verða tvisvar í viku og byrja kl. 1 e. h. — Kenslu- og húsnæðis-gjald verður um mánuðinn kr. 6.00 og greiðist fyrir "fram. — Þeir, sem vildu sinna þessu fyrir börn sín, geri "svo vel og sendi mér umsókn fyrir 20. Þ. m., þar sem tiltekið sé nafn barusins og heimilisfang. Virðingarfylst. •v . • - ¦ Vnldimar Svelnbjiirnsson leikfimiskennari, SkólavörðuBtíg 38. Sími 824. og Amerfku-legátinn víðfrægi, Qnnnar Egilson. Hann muo eins og áður eiga að sjá Um það, að Spánverjar verði ekki of liprir í samningum um fullkomin bann- log'. Nú hefir örðug snurða hlaupið á þráðinn, er Davjd Östlund hefir útvegað tilboð i allan ís- lerjzka fiskinn til annara en Spánverja, frá skozkum bann- mörmum.Burgeisaflokkurinn hefir tekið því máli eins og svo hrein- um andbanningum sæmir, og til þess að gera David Östlund, sem nú er fjarverandi, og þessl nýju fisktilboð tortryggileg er feng- inn Gunnar Egilsson — í Morg- únblaðinu. Hans eigin hagsmunir éru líka þeir, að fiskurinn seljist hvergi nema á Spán', því að hvað yrði annars um legátaatoð- una ? Hún yrði óþorf og >vel- lystingarnar praktugiegu« yrðu að bíða. Pess vegna má ekki einu sinni reyna skozku tilboðin. Gunnar er því rétti maðurinn fyrir burgeisaflokkinn, sem sýnir það nú greinilega enn einu sinni, að fyrir iiokknum yakti, er bann- lögin voru afnumin, ekkl bætt fisksala, heldur >frjálst v'n inn í landið*. Komist Gunnar tilSpán- ar fær hann ean betri aðstöðu til að vitiná iyt-ir þeflria gðfilgá |LucanaLjkabeztg g ^^^= Reyktar mest g 8------- í Fyrir neðan hálfvirði etu þessir munir til sölu: Bívan, tvennir verkamannaskór, stórir 0» litlir olíubrúsar, rúmstæ?i með fjaðra- botni, gasvél. Upplýsingar á Grund- arstíg 12 (í búðinni). Olfubrúsi, 150 potta, með krana til sölu. A. v. á. Verkuð skata ódýr f heiJum vættum í verzl. Halldórs Jónsson- ar, Herfisgótu 84. Simi 1337. málstað, vínstefnuna sem er, honum bæði hjartans- og hags- muna-má!. Burgeisárnir vilja ekki markað óháðan. Spáni og ekki bætt skipulag á fisksölunni með einkasöiu eða á annan hátt. í>eir vilja ekkert — nema vfnið. Nœtarlœknir I nótt Kooráð R. Kouráðsson Þlngholtsstr. 21, Simi 575.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.