Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1923, Blaðsíða 4
\ 4 Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfssti æti. I Sími 0 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera Bkil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. lög höium vér, sem gáfaðasti sýslumaður íandsins hefir úr- skurðað að engin manDÚð finn- ist í, og einu siðarbótalögin, sem samþykt hafa verið á tveim sfðustu áratugum, bannlögin, liggja nú niðri gerónýtt eins og rifið ræksni. Svarlð verður: í nú ríkjándi ástandi og skipulagi er ekkert, sem ástæða sé til að halda f. t>vert á móti er bráð nauðsyn á framförum og umbótum á öilum ALÞYÐUBLÁÐIÐ lfs8*ScagiiaSui*inn, blað jafnaðar* mamia á Akureyri, er bozta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Stangasápan meö blámannm fæst mjög ódýr í Eanpfélaglnn. Sterkir díranar, sem endást í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. sviðum. Með þvfer á engan hátt gert lítið úr þeim framförum, sem orðið hafa, en þær hafa einungis ekki verið nægar, því að þær hefðu þurft að vera miklu meiri og hefðu getað verið miklu meiri, ef ekki hefðu verið yfirleitt eintómir íhaldsmenn á þingi síðasta áratuginn að minsta kosti. — Nú ganga til kosnidga hér í Reykjavík tveir flokkar, íhalds- menn, stjórnmála burgeisarnir, Takið eftir að skóverziunin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófstnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- manns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatcað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. VirðÍDgarfylst. Óli Thorsteinsson. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið epuð og hvept sem þið fapiðl og framfará- og umbóta-menn, Aiþýðuflokkurinn, og svo sann- arlega, sem þeir eru fáir einir, sem íhaid í það raunverulegá ástand, sem hér hefir lýst verið, er æskilegt fyrir, ætti listi þeirra, B-listinn, ekki að fá nema fá ein átkvæði, en atkvæði hinna aíar- mörgu, sem framfarir og umbæt- ur eru bráðnauðsynlegar, að sáfn- ast á lista framtara- og umbóta- mannanna, lista Alþýðuflokksins, Á-listann. Edgar Ries Burrougbt: Sonup Tapzans. „Hvenær kémur næsta skip bév víð á leið til Eng- lands?" spurði drengurinu. „Emanuel ætti að vera liér núna,“ svaraði ytirmað- urinn. „Ég bjóst við að liitta hann hér,“ og hann hélt áfram að kalla til svertingjanna. Það var fremur erfitt að koma ömmu drengsins ofan i bát. Drengurinn stóð fast á þvi að skilja aldrei við hana, 0g þegar hún var komin ofan i bátinn, las dreng- urinn sig niður kaðalstigann eins og köttur. Hann var svo niðursokkinn f, að kerlingunni væri enn bezt komið fyrir i bátnum, að hann tók ekki eftir böggl- inum, sem mjakaðist upp úr vasa hans, og ekki sá hann, er hSnn féll í sjóinn. Varla var báturinn með ömmunni og drengnum lagð- ur frá skípinu, er Condon kallaöi á bát við hina skips- hliðina, samdi við bátsmamnnn, lét dót sitt i bátinn og fór i land. Þégar á land kom, hélt hánn sér i hæfilegri fjarlægð frá tvilyftu húsi, er á stóð „Gistihús“. Þangað fór liann svo, er dimt var orðið, og baðst gistingar. í bakherbergi á annari hæð var drerigurinn að út- skýra fyrir ömnm sinni, að hann snéri aftur til Englands með næstu ferð. Hann var að gera gömlu konunni það skiljanlegt, að hún mætti verðá eftir i Afriku, ef hún vildi, en að greind hans krefðist þess á hinn bóginn, að hann snéri aftur heim til pabba óg’ mömmu, sern lik- lega væru yfirkornin af harmí yflr hvarfl hans. Ilér viö má bæta þvi, að þau vissu ekkert um för drengsins og gömlu konunnar til Afríku. Þungu fargi var létt af drengnuiu eftir mafgár svefn- lausar nætur, er hann nú var kominn aö fastri niður- stöðu. Þegar hann sofnaði, dreymdi hann. heim. Og mcðan hann dreymdi, læddust örlögin, grimm og ströng, að honum eftir dimmum og þröngum göngum hússins, — örlög'in i mynd bófans Condons. Maðurinn nálgaðist herbergi drengsins hljóðlegá. Við dymar nam hann staðar og hlustaði, unz hann þóttist g-eta ráðið af reglulegum .andardrætti þeirra, sem inni væru, að þeir svæfu. Hann setti varlega þjófalykil i slcráargátið. Með æföum' flngrum snéri Condon í senn lyklinum og hurðarhandfang’inu. Huröin opnaðist liljóð- laust. Maðurinn gekk inn og lót hurðina aftur á eftir sór. Tunglið óð i skýjum. Condon þreifaði sig áfram að IHHHEHHEHmfflHHEHEHHaSí Þrlðja békin af hinum vifSurkendu Tarzan-sögum er nú að fuilu prentuð og m _ w | QDýr Tarzans m m m - * kemur ut um næstu helgi; eru menn því beðnir að bíða rólegir þanj?að ti), en þeir, sem enn hafa ekki keypt, 1. og 2. heftið, geta aftur á móti fengið þau á afgreiðslunni nú þegar. m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmi m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.