Morgunblaðið - 18.01.2010, Qupperneq 5
Íþróttir 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 2010
Spænski öku-þórinn Car-
los Sainz vann
Dakar-rallið í
Argentínu en
keppni lauk á
laugardag.
Frakkinn Cyril
Despres fór með
sigur af hólmi í
mótorhjólaflokki í þriðja skipti á
ferlinum.
Giniels DeVilliers frá Suður-
Afríku í eyðimörkinni. Þetta er
fyrsti sigur Sainz í Dakar-rallinu
en hann hefur tvívegis orðið
heimsmeistari í rallakstri, árin
1990 og 1992. Hann náði forust-
unni eftir fimmtu dagleið og hélt
henni til loka en hann ók á
Volkswagen.
CharlSchwartzel,
kylfingur frá
Suður-Afríku,
sigraði á Joburg-
meistaramótinu
sem fram fór í
heimalandi hans.
Mótið er hluti af Evrópumótaröð-
inni og er þettta annað mótið í röð
sem hinn 25 ára gamli Schwartzel
vinnur á Evrópumótaröðinni.
Hann sigraði einnig á Opna suður-
afríska meistaramótinu. Darren
Clarke frá Norður-Írlandi varð
annar ásamt Keith Horne sem er
frá Suður-Afríku.
Fólk folk@mbl.is
SKAUTAFÉLAG Akureyrar vann á laugardag öruggan sigur á
Skautafélagi Reykjavíkur í leik sem fram fór á Akureyri. Loka-
staðan var 6:0 SA í vil. SA-menn voru sókndjarfari allan leikinn
en SR-ingar sköpuðu sér þó einnig nokkuð af hættulegum færum.
Hvorugt liðið náð þó að skora í fyrstu lotu. Í annarri lotu gerðu
norðanmenn hinsvegar út um leikinn með fjórum mörkum en það
var þjálfari þeirra Josh Gribben sem kom þeim á bragðið. Í þriðju
lotunni bættu SA-menn við tveimur mörkum og unnu góðan sig-
ur.
SA-menn eru nú einu stigi á undan SR-ingum og eiga leik til
góða en 12. umferð lýkur á þriðjudag með leik Bjarnarins og SA í
Egilshöll. Leiknar eru 16 umferðir í deildinni áður en leikið er til
úrslita. Mörk/stoðsendingar SA: Jóhann Leifsson 2/0, Josh Grib-
ben 1/2, Jón B. Gíslason 1/1, Orri Blöndal 1/0, Helgi Gunn-
laugsson 1/0, Stefán Hrafnsson 0/3, Ingólfur Elíasson 0/2
Refsimínútur SA: 18 mín., SR: 12 mín.
Öruggur sigur Akureyringa á heimavelli gegn SR
Öflugir Skautafélag Akureyrar hafði mikla yfirburði á heimavelli gegn Skautafélagi Reykjavíkur.
risdóttir skoraði 22 stig í
í bandaríska háskólakörfu-
ardag gegn San Diego State.
igahæst í TCU liðinu en hún
veggja stiga skotum sínum, 2 af
ga skotum hennar fóru rétta
ndsliðskonan hitti úr 8 af alls 9
m, tók 7 fráköst og gaf 4 stoð-
na hefur skorað 13,6 stig að
kjum í vetur, og tekið rúmlega
ðaltali í leik. Hún hefur hitt úr
tiga skotum sínum, 36% af
af vítaskotum Helenu rata
ntain West-deildinni er á laug-
Las Vegas á útivelli.
raði 22
Sæberg
Á LOKAHÓFI Reykjavík Int-
ernational í gær voru veitt verðlaun
fyrir besta árangur í einstökum
greinum.
Badminton
Kári Gunnarsson, TBR.
Rakel Jóhannesdóttir, TBR.
Keila
Robert Anderson, Svíþjóð.
Dans
Sigurður Þór Sigurðsson og
Hanna Rún Óladóttir, Dansfélagi
Hafnarfjarðar.
Skylmingar
Haraldur Þórir Hugósson, SR.
Þorbjörg Ágústsdóttir, SR.
Listdans
Reetta Romppanen, Finnlandi.
Fimleikar
Jacob Melin, Gerplu.
Liðakeppni:
Selfoss
Júdó
Bjarni Skúlason, Ármanni.
Helga Hansdóttir, KA.
Sund
Alexander Dale Oen, Noregi.
Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH.
Sund fatlaðra
Jón Margeir Sverrisson,
Ösp/Fjölni.
Kolbrún Stefánsdóttir, Firði.
Frjálsíþróttir
Martin Krabbe, Danmörku.
Stefanía Valdimarsdóttir,
Breiðabliki.
Besti árangur
á RIG