Monitor - 29.04.2010, Page 5

Monitor - 29.04.2010, Page 5
GRUNGE CHIC Erla Stefánsdóttir 1. Grunge, military, cut- out, samspilið á milli „rough“ og „delicate“ og auðvitað Patti Smith. 2. Frá delicate-hliðinni væri það grái silkikjóllinn en úr grófu deildinni er það síða military-kápan. 3. Hvern sem er, bring it on! 4. Söngkona eða bassaleikari, enginn vafi. 5. Útskrift úr djasssöng við Tónlistarskóla FÍH og að halda hönnunargleðinni ferskri og gangandi. 6. Verða ekki allir trylltir að ganga á fjöll í sumar þannig að væri góður göngufatnaður ekki „must have“ í sumar? Nú eða sætur sumarkjóll. 7. Töffaragella með stæl og þor. 4. Ef ekki fatahönnuður, þá...? 5. Hvað tekur við eftir útskrift? 6. „Must have“ flík í sumar? 7.Hver klæðist línunni þinni? GEOMETRÍSK RÓMANTÍK Kristín Petrína Pétursdóttir 1. Geometrísk form, sjöundi áratugurinn, ólík efni og ljósmyndir Camillu Akrans. 2. Brúna kápan. 3. Björk. 4. Leikskólakennari. 5. Sumarvinna og svo fer ég að vinna áfram við að hanna og sauma. 6. Sumarkjóll auðvitað. 7. Kona sem vill láta taka eftir sér og er óhrædd við að prófa eitthvað nýtt. KRISTÍN HILLBILLY CHIC Rakel Jóhannsdóttir 1. Úr ýmsum áttum, til dæmis frá mynd af fjáhirði á Krít, hermannahjálmi með neti, leðurbrynju og Apache-indjánum. 2. Kjóll sem ég hannaði úr neti og silkisatíni. Minnir á brynju en er klæðilegur á sama tíma. 3. Björk eða Emilíönu Torrini. 4. Þá væri ég líklegast í Suður-Afríku að hjálpa mörgæsum. 5. Hver veit? Mig langar að fara til Parísar eða New York að vinna. Skerpa mig í frönskunni og læra af meisturunum. 6. Aðsniðnir jakkar og stuttbuxnapils. 7. Sterk kona sem hefur ekkert á móti því að vera örlítið krúttleg. ERLA 5FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010 Monitor ,,Heildarsýningin var skemmtileg eins og alltaf. Gaman að sjá falleg munstur og það sem stóð upp úr var jakki frá Ýri Þrastardóttur.” –Stefán Svan, starfsmaður GK Reykjavík ,,Mér fannst mikið af góðum hugmyndum hjá hönnuðunum en hefði viljað sjá meiri karakter frá þeim til að gera hvert collection persónulegra. Línan hjá Ýri Þrastardóttur hitti í mark. “ - Katrín Alda, hönnuður KALDA og meðeigandi Einveru. ,,Mér fannst þetta allt svolítið keimlíkt og fannst kannski vanta meiri persónuleika í sumt. Þó fannst mér flíkurnar virka mjög fágaðar og vel frágengnar. Ýr var klárlega sigurvegarinn í mínum augum.” –Harpa Einarsdóttir, hönnuðurU m sý n in gu n a h öf ðu þa u að se gj a. .. RAKEL SYMMETRICAL PATCHWORK Ýr Þrastardóttir 1. Áttundi áratugurinn og ýkt form kvenlíkamans. 2. Jakki sem var saumaður saman úr 68 bútum. 3. Dorrit Moussaieff. 4. Gleðigjafi. 5. Humar og frægð. 6. Sundföt og sólgleraugu. 7. Svalar stelpur. ÝR M yn di r/ Eg ge rt og Al la n

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.