Monitor - 24.06.2010, Blaðsíða 7

Monitor - 24.06.2010, Blaðsíða 7
HVAMMSVÍK Frístundasvæðið í Hvammsvík, Kjósarsýslu hefur opnað að nýju og hefur aldrei verið ævintýralegra. Hvammsvík er aðeins steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu og þar getur öll fjölskyldan átt unaðslegar stundir saman – og öllum finnst gaman! Fjölskyldufjör í Hvammsvík! Þúsundir silunga í vatninu og frábær veiðivon fyrir unga sem aldna, reynda sem byrjendur. Silungsveiði Taktu tjaldið með þegar þú mætir í Hvammsvík. Þar er fyrirtaks tjaldstæði, grillaðstaðan alveg glimrandi fín og umhverfið undurfagurt. Tjaldstæði með frábærri aðstöðu Opið í allt sumar! Golfvöllurinn hentar vel fyrir alla fjölskylduna, byrjendur jafnt sem lengra komna. Völlurinn er í umsjá GR Golf Nánari upplýsingar í síma 695 5123, hvammsvik@itr.is og á www.hvammsvik.is www.facebook.com/hvammsvik Allskonar fyrir alla

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.