Monitor - 02.09.2010, Blaðsíða 14
1Hver lék Kattarkonunaí Batman Returns?
2Hvað heitir ofbeldisfulla 11 árastelpan í myndinni Kick-Ass?
3Hver lék Brúðurina í KillBill-myndunum?
4Við hvaða ófreskju barðist ClariceSterling sem leikin var af Jodie Foster?
5Í hvaða kvikmyndum lék LindaHamilton hina svaðalegu Söru
Connor?
6Hver lék aðalhlutverkið í myndinniThelma & Louise á móti Susan
Sarandon?
7Hver leikstýrði Hurt Locker ogvarð fyrsta konan til að hljóta
Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn?
8Hvað heitir persónan semSigourney Weaver leikur í
Alien-myndunum?
9Hvaða þeldökka skvísasló í gegn í blaxploitation-
myndinni Foxy Brown
árið 1974 og lék einnig
aðalhlutverkið í Tarantino-
myndinni Jackie Brown?
10Hver lék Trinity í Matrix-myndunum?
Hvað veistu um... kvenhetjurnar?
kvikmyndir
Hæð: 191 sentímetri.
Besta hlutverk: Frank the Tank í
Old School. Frábær gamanmynd
þar sem Ferrell fer á kostum.
Skrýtin staðreynd: Árið 2007
valdi tímaritið Autograph hann
verstan af öllu frægu fólki í að
gefa eiginhandaráritanir.
Eitruð tilvitnun: „Það er bara
eitthvað sem mér finnst fyndið
við það að æpa.“
1967Fæðist 16. júlí íKaliforníu-fylki.
1995Leikur í sinnifyrstu mynd,
Bucket of Blood, sem var gerð
fyrir sjónvarp.
1995Ráðinn inn íSaturday Night
Live-þættina og er valinn fram
yfir Steve Carell. Eftir fyrsta
árið hans lýstu því margir yfir
að hann væri einhver versti
leikari þáttanna fyrr og síðar.
2000
Kvænist
sænsku
leikkonunni
Vivecu
Paulin.
Þau eiga
þrjá syni,
Magnus,
Mattias og Axel.
2002Segir skilið viðSaturday Night
Live og á einn glæstasta feril
þáttanna frá upphafi.
2003
Leikur í
myndinni
Old School
sem nýtur
mikilla
vinsælda
og seinna
sama ár er
kvikmyndin Elf frumsýnd, en
hún malaði gull.
2005Tilnefndur tilRazzie-skammar-
verðlauna fyrir myndirnar
Bewitched og Kicking &
Screaming.
2007Setur á laggirnargrínvefinn Funny
or Die ásamt Adam McKay,
leikstjóra The Other Guys.
2009Þreytir frumraunsína á Broadway
í sýningu þar sem hann leikur
George Bush, en hann lék Bush
margsinnis í Saturday Night
Live.
Will
Ferrell
FERILLINN
14 Monitor FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010
Frumsýningar
helgarinnar
The Other Guys
Leikstjóri: Adam McKay.
Aðalhlutverk: Will Ferrell, Mark
Wahlberg, Samuel L. Jackson, Dwayne
Johnson og Michael Keaton.
Lengd: 107 mínútur.
Dómar: IMDB: 7,0 / Metacritic: 6,4 /
Rotten Tomatoes: 76%
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára.
Kvikmyndahús: Smárabíó og
Háskólabíó.
Danson (Johnson) og Highsmith (Jackson) eru
hörðustu og heitustu löggurnar í New York. Félagar
þeirra, Gamble (Ferrell) og Hoitz (Wahlberg), eru algjör
andstæða þeirra. Þeir eru engar hetjur, þeir eru „hinir“
gaurarnir. En allar löggur eiga sinn dag og Gamble og
Hoitz lenda í ótrúlegu máli sem engin annar vill koma
nálægt. Þetta er tækifæri lífs þeirra, en hafa þeir hreðjar
í að klára verkefnið?
Popp-
korn
Gróa á Leiti tók eftir
því um daginn að Reese
Witherspoon hafi hugsanlega
bætt örlitlu á
sig. Fór fólk
þá strax að
velta því fyrir
sér hvort hún
væri ófrísk af
barni umboðs-
mannsins Jim
Toth sem hún hefur verið
að hitta í nokkra mánuði.
Talsmaður leikkonunnar
vísar því þó algerlega á bug.
Witherspoon hefur því líklega
bara gerst svo djörf að stelast í
einn eða tvo hamborgara.
Myndasöguhöfundurinn
Mark Millar hefur staðfest
að framhald
verði gert af
kvikmyndinni
Kick Ass og
mun sú mynd
heita Kick Ass
2: Balls to the
Wall. Þá er
stefnt að því að fá stórstjörnur
til að taka að sér hlutverk
vondu kallanna og á meðal
annars að ræða við Johnny
Depp og Brad Pitt.
Shia LaBeouf er sá
leikari sem skilar mestum
hagnaði til
kvikmynda-
veranna fyrir
hvern dollara
sem í hann er
eytt, eða alls
81 dollara.
Skýst hann þar
með fram úr köppum á borð
við Johnny Depp og Robert
Downey Jr. sem áður hafa
toppað þennan lista. Það er
svo leikkonan Anne Hathaway
sem er næstarðbærasta
fjárfestingin.
Óþekktaranginn Lindsay
Lohan segir í nýlegu viðtali
að hún sé komin með nóg af
djammlíferninu og vilji nú fá
ferilinn sinn aftur. Ef það þýði
að hún verði að hætta að fara
út að skemmta sér þá sé það
samt þess virði.
Fyrsta mynd
Lohan um
nokkurt skeið
er væntanleg
síðar á þessu
ári. Sú mynd
nefnist Machete
en aðrir leikarar í henni eru
meðal annars Robert DeNiro,
Jessica Alba og Michelle
Rodriguez.
Gandálfurinn og
stórleikarinn Sir Ian McKellen
leiddi
gleðigöngu
samkyn-
hneigðra í
Manchester
á Englandi
um helgina.
Ian þótti taka
sig vel út í svörtum, opnum
sportbíl merktum nafninu
Serena McKellan, en hann lét
kalla sig það í tilefni dagsins.
Future Of Hope
Leikstjóri: Henry Bateman.
Framleiðandi: Heather Millard.
Klipping: Elísabet Rónaldsdóttir.
Hljóð: Gunnar Steinn Úlfarsson.
Tónlist: Biggi Hilmarsson.
Lengd: 75 mínútur.
Aldurstakmark: Leyfð öllum.
Kvikmyndahús: Smárabíó og
Háskólabíó.
Heimildarmynd sem ætlað er að veita innsýn í
jákvæðar hliðar sem íslenska þjóðfélagið hefur
að geyma. Í myndinni eru kynntir til sögunnar
einstaklingar sem hafa farið óhefðbundnar leiðir til
að komast hjá gjaldþroti og rutt þar með ótroðnar
slóðir, öðrum til hvatningar. Myndin er eftir tvo breska
kvikmyndagerðarmenn, en var gerð í samvinnu við
íslenskt framleiðsluteymi.
Ghost Writer
Leikstjóri: Roman Polanski
Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Pierce
Brosnan, Timothy Hutton, Kim Cattrall
og James Belushi.
Lengd: 128 mínútur.
Dómar: IMDB: 7,6 / Metacritic: 7,7 /
Rotten Tomatoes: 84%
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára.
Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka,
Kringlunni og Akureyri.
Rithöfundi (McGregor) er falið það verkefni að ljúka
við æviminningar fyrrum forsætisráðherra Bretlands
(Brosnan). Rithöfundurinn tjaslar saman handritinu og
finnur vísbendingar um að fyrirrennari hans hafi fundið
upplýsingar sem tengja Lang við afar vafasöm mál.
Rithöfundurinn verður sérlega tortrygginn þegar hann
kemst að því að fyrirrennari hans lést í vafasömu slysi.
Samuel L. Jackson er 61 árs gamall.
L-ið í nafninu hans stendur fyrir Leroy.
WILL FERRELL ER TRÚVERÐUGASTA
NEW YORK-LÖGGA KVIKMYNDASÖGUNNAR
Aulinn ég
Leikstjóri: Pierre Coffin og Chris
Renaud.
Ísl. leikraddir: Pétur Jóhann Sigfússon.
Erl. leikraddir: Steve Carell, Jason
Segel, Russell Brand og Julie Andrews.
Lengd: 95 mínútur.
Dómar: IMDB: 7,7 / Metacritic: 7,2 /
Rotten Tomatoes: 79%
Aldurstakmark: Leyfð öllum.
Kvikmyndahús: Smárabíó, Sambíóin
Álfabakka og Laugarásbíó.
Í vel snyrtu úthverfi er eitt svart hús með dauðum gróðri
í kring þar sem hinn óyndislegi Gru býr. Nágrannarnir
vita ekki að undir húsinu hans er leynihellir, en Gru
hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu.
Enginn getur stöðvað hann, nema kannski þrjár litlar,
munaðarlausar stúlkur sem sjá nokkuð í Gru sem
enginn annar sér, föðurímynd.
Svör:1.MichellePfeiffer,2.Hit-Girl,3.UmaThurman,4.HannibalLecter(íSilenceoftheLambs),
5.Terminator,6.GeenaDavis,7.KathrynBigelow,8.EllenRipley,9.PamGrier,10.Carrie-AnneMoss.