Ísfirðingur - 12.12.1990, Qupperneq 22
22
ÍSFIRÐINGUR
Óskum starfsfólki okkar og
viðskiptavinum gleðilegra jóla,
árs og friðar og þökkum samstarf og
viðskipti á líðandi ári.
hjl
BÓKAVERSLUN
JÓNASAR TÓMASSONAR
Sími 3123, ísafirði
Sparisjóður
Bolungarvíkur
Óskum starísfólki og viðskiptavinum
gleðilegra jóla, árs og friðar, og
þökkum jafnframt samstarf og viðskipti
á líðandi ári.
Sparisjóður
Þingeyrarhrepps
Gleðileg jól, farsælt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða.
Isafjarðarkaupstaður
Bœjarstjórn ísafjarðar
óskar ísfirðingum
gleðilegra jóla og
gœfuríks komandi árs
og þakkar þeim fyrir árið,
sem er að líða.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Búðanes hf.
ísafirði
Óskum starfsfólki voru á sjó og landi
og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla
og farsældar á nýja árinu með þakklæti
fyrir líðandi stund.
Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum
gleðilegra jóla, árs og friðar,
og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti
á líðandi ári.
Bolungamkurkaupstaður
Bæjarstjórn Bolungarvíkur
sendir öllum bestu óskir
um gleðilega jóla- og nýárshátíð
og þakkar árið sem er að líða.
Bæjarstjórinn í Bolungarvík.