Skólablaðið - 01.04.1961, Page 10
INAR MAGG hefir útvegaS
íþöku tresmiS, sem mun koma
spjaldskránni í mannsæmandi
ástand. Verður þá rýmkað
um spjaldskrána, sem er uppi
í safni, og tvítak hennar sett upp á al-
mannafæri. FariS mjúkum höndum um
gamla trepúltiS í fatageymslunni, því
þaS verð'ur bráslega dubbaS upp í aS
verSa þessi spjaldskrá, sem alltaf verS-
ur hægt aS ganga aS. Þess skal j*eta,
sem gert er, Þorsteinn Gylfason atti
hugmyndina.
ViS erum alltaf aS vonast eftir bok-
unum, sem voru settar í viSgerS, þær
eiga aS koma á næstunni. ÞaS þySir
öngþveiti, þær komast hvergi fyrir.
SafniS verSur alla tíS í lamasessi, unz
nýtt skólahús verSur byggt, og íþaka
fær stóraukiS húsnæSi.
Keypt verSur Encyclopaedia of Art.
ÞaS er víst mesta rit, sem nokkru sinni
hefur veriS gert um listir, sextán þver-
handarþykk bindi, hvert fet á hæS og
rúm spönn á breidd.
Keyptar hafa veriS:
Simplicius Simplicissimus, mikiS verk,
sem samiS var á tímum þrjátíu ára
stríSsins, og fjallar um þaS.
ÞaS er víst brásfyndiS og sígildar
bókmenntir.
og
Bókin Elixieredes Teufels og Klein
Zaches eftir E. T. A. Hoffmann.
Hoffmann er faSir hryllingsögunnar
og lærimeistari Poe s.
ópera Offenbachs, Ævintýri Hoff-
manns, er gerS eftir þremur sög-
um skáldsins. Hoffmann er lettur
aflestrar, og tilfinningar sannar.
Menschheitsdámmerung, ein doktument
des expressionismus. Samsafn
expresssjónískra IjoSa. Þykk bók,
sem margt gott er í. Hún ætti aS
vera gott kver hverjum, sem vill
k-ynnast nútíma Ljóslist.
MalbikuS hjörtu eftir Jóhann Hjálmars-
son. jóhann þarf ekki aS kynna.
Bókin er nýkomin út, en sum IjoSin
hafa áSur birzt í tímaritum. Þau
eru Ijós og skýr, sum helvíti gós.
Her skulu kynnt brezk IjoSskáld, því
miSur fá.
TímaraSar vegna skal byrjaS aS
ræSa Ben Jonson. Hans indæli kveSskap-
ur, skemmtilegur um leiS og hann er
hvílandi, er alltof lítiS lesinn. Þar er
skörp mannþekking og lífspeki sem allir
skilja. Her er hiS þekkta ljós To Celia
Einnig : Follow a shadow.
To^_Celia_
Drink to me only with thine eyes,
And I will pledge with mine
Or leave a kiss within the cup
And I'’lL not ask for wine.
The thirst that from the soul doth rise
Doth ask a drink divine ;
But might I of Jove^s nectar sup,
I wouLd not change for thine.
I sent thee Late a rosy wreath,
Not so much honoring thee
As giving it a hope that there
It couid not withered be ;
But thou thereon didst onLy breathe
And sent^st it back to me ;
Since when it grows and smelLs.I swear,
Not of itself, but thee !
FoIIow a shadow
FoLLow a shadow, it stiLL fLies you