Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1961, Síða 12

Skólablaðið - 01.04.1961, Síða 12
148 - t. d. The Vision of Judgement. Shelley, vopnabroðir Byrons og vin- ur, var einnig mikil hneykslunarhella samtímans. Hann var mikill málsnilling- ur, og Ijóð hans vönduð. Hann samdi ástaljóð, þó nokkuð, mikið beri á nátturu- dýrkun og lýriskri heimspeki. Her skal haft Ijóðið : Music, when soft voices die Music, when soft voices die, Vibrates in the memory - Odors, when sweet violets sicken Leave within the sense they quicken. Eose leaves, when the rose is dead, Are heaped'for the beloved^s bead; And so thy thoughts, when thou art gone Love its self shall slumber on. A thing of Beauty is a joy forever Xts loveliness increases.it can never Pass into nothingness, but still will keep A bower quiet for us, and a sleep Full of sweet dreams, and health and quiet breathing. Svo kvað Keats, skáldið sem aðeins gat byrjað starfsferil sinn. Hann dó hálf- fertugur, og let þá eftir sig töluvert Ijóða, mjög misjafnra. Sum Ijóð hans, eins og ofanprentað upphaf Endymiori er með því bezta, sem ort hefur verið á ensku. En hann náði aldrei festu full- orðinsára, og það sést gerla á Ijóðum hans. Þau eru fögur og hrífandi, mörg grípa lesandann, og mikið er um gull- korn, sem hann les aftur og aftur. Mer finnst Keats of formfastur, en samt beztur þeirra, er hér hefur verið minnst á. Reykjavík, 21. marz 1961. Örn Ólafsson. BERSERKJA-EDDA, frh. af bls. 140. Reiður var þá Vigfus er vaknaði, og sinnar bókar saknaði. Bort nam að lemja bönd nam að slíta, Gáði garpur sá í grammans tösku. Solon sterki er þar sægarpur mestur og skáld gott. Hann á lagnarskútu og fór í síldfiski og veiddi margt sílda og eina konu væna yfirlitum. Á siglingu fyrir Vest- fjörðum kom á hann rok og jók þá mjög sjóina. Sólon kvað : Net sín leggja lagarseggir, löðurdreggjum feykir hregg, hvína og gneggja granir veggir gnoðin heggur ægis skegg. Margt fleira er þar berserkja, en þeir verða eigi hér taldir, slíkt er ágæti þeirra. En það ætla menn, að engir standi þeim framar að öllum íþróttum og drengskap. Gauti. FÁEIN ORÐ ,...., frh. af bls. 145. byggður, að hann þoli ekki einföldustu í- þróttaæfingar til þess að byrja með. Óteljandi margir eru þeir, sem hafa byggt upp veikbyggðan og veiklaðan líkama með íþróttaæfingum og fengið góða heilsu í staðinn. En þeir eru líka margir, sem hafa eyðilagt heilsu sína með hreyfingar- leysi og óhollu líferni. Auðveldara er að glata heilsunni en að fá hana aftur. Eng- inn skilur, hve hun er dýrmæt.fyrr en hann hefur reynt það sjálfur, hvílík kvöl það er að liggja eða staulast um, máttvana og veikburða. Þetta skyldu menn athuga, þótt þeir nenni ekki nú eða þykist vera of ,,fínir,, til íþróttaiðkana. Sífellt eru menn að deyja nu á miðjum aldri úr hjartasjúkdómum. Hvar eru þessi dauðsföll algengust? Er það meðal manna, sem strita allt lífið í gegn með mikilli hreyfingu? Nei, það er meðal manna, sem sitja í stól daginn út og daginn inn við störf, sem lítillar hreyfingar krefjast. Vonandi hafa menn næga heilbrigða dómgreind til þess að draga réttar ályktanir af þessu. Nú þurfa menn yfirleitt lítið að hreyfa sig^við vinnu. Störfm færast æ meir yfir á vélar^ sem maðurinn stjórnar með þvíað styðja a takka og án þess að hreyfa^ sig að raði. Vegna þessa hreyfingar- og áreynslu- leysis eykst stöðugt mikilvægi íþrótta, og hver veit nema B. G. og hans líkar eigi eft- ir að komast á heilbrigðari skoðun varð- andi íþróttir. "Taktu ekki níðróginn nærri þér. Það næteta gömul er saga, að lakasti gróðurinn ekki það er, sem ormarnir helzt vilja na ga. " Me8 þessari stöku Hannesar Hafsteins vildí ég mega Ijúka orðum mínurn. Pá.ll Eiríksson.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.