Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 9
- 9 - , tmnsemi er engin della “ KJALLARI, bækur, ryk og Helgi Skúli Kjartanss Kjallarinn er venjulegur niðurgrafinn kjallari, bæk- urnar venjulegar leiðinle^ar bækur, rykið venjulegt skítugt ryk, en Helgi Skuli Kjartansson er enginn venjulegur maður. - Sa hinn frómi sveinn afrekaði það síðastliðinn vetur að skrifa landsþekkt leikrit, taka landsþekkt landspróf og eftir þessi þrekvirki lagðist hann inn á landsþekkt sjúkrahús og las hann síðan utanskólú' 3. bekk M. R. , sem mörgum hefur orði að fótakefli, og lauk þeim prófum nú i haust með ágætum vitnis burði. Táðindamenn Skólablaðsins tóku Helga tali og röbbuðu við hann, 1 þeim forláta kjallara, sem Nýbyggingin hefur undir ser. - Hvoru megin við djúpið mikla, sem aðskilur mennina og sóníin viltu vera, Helgi ? - Ég vil telja mig manna megin, segir Helgi, og reynir að sýnast mannalegur. , - Þú ert þá ekki sú manntegund, sem við hinir t skrýtna? - Ég vil helzt ekki vera 1 þeirra hópi, sem maður hitt; ir kannski niður á Lækjartorgi og vita ekki, hvar Austur- stræti er sökum djúpra þenkinga, Hins vegar hefur það komið fyrir mig að þe^ar ungir sveinar hafa mer Falkánn eða Vikuna böð'ið hef eg svarað þeim, hvað klukkan ^r. En þá er ekki ekki að leita að lausn alheimsgátunnar, heldur að líta á eftir kvenfólki. - Jákvæð afstaða til kvenfólks? - Ja, kvenfólk er nauðsynlegt, en ekki er ég þó ikve samari en gerist og gengur. - Brennivín? Helga bregður. - Brennivín brúka ég ekki, en eitt sinn drakk ég kogara mér til heilsubótar.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.