Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 6
- 6 - HVAÐ VEIZTU, VERÖLD ? ó ljúfa veröld, vejztu þaö' að vindar lifsins blasa .að svo börnin litlu bj.pða góðar nætur. Og veiztu meira, veröld mín, að vonin hverfur inn til þín, en fyrir utan unga skáldið grætur. •r.A Það hverfur allt, sem eitt sinn var og enginn veit hvað nú er það. Ég hef grátið gæfu mína þangað. Þvú ég er'horfinn heim til mín og þaðan hugsa ég til þín. Eitt sinn heJfur troðinn gréður angað. í leit að því" sem liðið er 'þá lifnar dauðinn fýrir mér. isj f dögun þá etir dagur minn að 'falla. . En o hve míg langar að líkjast þvf sem lifir og deyr, en vaknar á ný. í eyðimörk lífsins er andvana blomstur að kalla. / . '.'A , í /' •• '1 'i /• ,ú if' / ,1;' V-" .V U Vilmundur Gylfason

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.