Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 10
10 -
- Tóbak?
- Aldrei.
- Áhugamál?
- Ja, helzt bækur.
- Hvers konar bækur?
- Ég hef áhuga á ýmsum tegundum
bóka, en hrifnastur er óg af Tom Swift
og þa helzt þeim eiginleika hans aÖ eld-
ast aldrei. Svo les ég talsvert af fróð-
leikskornum, svo sem um tilhugalíf bý-
flugunnar.
- Ef þu værir settur á eyðieyju og
dæmdur til þess að vera þar í tíu ár,
hvort tækir þú þá heldur með þór biblíúna
eða James Bond?
Helgi setur upp dreyminn svip, og
okkur virðist helzt, að hann sé að gera
sór sjálfan sig i hugarlund, staddan 1
sundskýlu á eyðieyju í Kyrrahafinu, um-
kringdan lettklæddum meyjum. - Ja, segir
hann þegar við höfum vakið athygli á
nærveru okkar með ræskingum. Ja, í
hvoru er meira lesmál. Jú, ætli það só
ekki biblían. Og þýzkan er of erfið, ætli
eg vildi ekki biblíúna á ensku.
- Hvernig er með skólabókalestur ?
- Hann hefur minnst varið 1 sjö mín-
útur og mest 1 fjóra tíma í einu.
- Gengur þór vel að einbeita þór að
bókunum, langar þig t. d. aldrei ut 1
glaðan barnaleik?
- Börnin, sem leika sér fyrir utan
gluggann minn, eru svo hávær og leiðin-
leg, að mig langar alls ekkert út til þeirra.
- Ertu trúaður ?
- Mer hefur aldrei birzt nein opinber-
un, segir Helgi Skúli Kjartansson hugs-
andi, - en ætli maður trúi ekki á æðri
máttarvöld.
- En svo við snúum okkur aftur að
áhugamálunum, hefur þú ekki neina
"dellu"? Kvensemi? Bodybuilding ?
- Sko, kvensemi er engin "della", og
heldur vildi óg eiga vel þjálfaðan líkama
en gott ljósmyndasafn eftir sjálfan mig.
- Og að lokum, Helgi, hvaða augum
lítur þú til framtiðarinnar ?
- Æ, ég veit það ekki.
Ó. og Y.
Teikninámskeið á mánudögum kl. 20.
Leiðbeinandi : Sverrir Haraldsson.
Lesflokkur á laugardögum kl. 16:30.
Leiðbeinandi : Baldvin Halldórsson.
Kóræfingar á föstudögum kl. 1:45.
Stjórnandi: dr. Hallgrímur Helgason.
Kvikmyndaklúbbur á fríúögum skólans.
Sýningar kvikmyndaklúbbs :
1. Gamla báói laugardag 23. október
kl. 14:30,
Luis Bunuel : Brauðlaust land.
Luis Bunuel : Róbínson Krúsó.
2. Laugarásbíoi fimmtudag 18. nóv.
kl. 14:30.
Walter Ruttmann : Opus I-III
Erwin Leiser : Árið 1924.
Friedrich Wilhelm Murnau:
Seinastur manna.
3. Laugarásbfói sunnudag 28. nóvember
kl. 13:30.
Sergei Eisenstein:
Beitiskipið Potemkín.
4. Laugarásbáói miðvikudag l.desember.
Sergei Eisenstein: ívan grimmi
1. hluti ( kl. 10 )
2. hluti ( k. 14:30)
5. Háskólabíói fimmtud. 16. des.kl. 13:30.
Vi.ctor Sjöström : Fjalla- Eyvindur.
6. Kvikmyndasal Austurbæjarskóla
mánudag 27. desember kl. 14:30.
Lous Lumiere: Garðyrkjumaðurinn
sem vökvaði sjálfan sig-og 33 aðrar
Henri Chomette: Hrein kvikmyndalist
í fimm mínutur.
Renó Clair : Milliþáttur.
Jean Renoir : Dagbók herbergisþernu.
7. Laugarásbfói miðvikud. 29. des.kl. 14:30
Maya Deren : Hugleiðing um ofbeldi.
Akíra Kúrosava : Rashomon.