Skólablaðið - 01.01.1970, Síða 20
á sál og líkama. En þetta sjónarmiS á rætur
sinar í sálfræSingastétt og niSri í ASalqtræti,
svo aS á ýmsu er von. Ekki meira um þaS.
NÚ hef ég kynnt forsendurnar tvær, sem okkur
eru efstar í huga: mikilvæRÍ sjálfstæSra vinnu-
bragSa annars vegar og mikilvægi nægs tima
og næSis einu sinni _i viku hins vegar.
ÁSur en lengra er haldiS, held ég rétt sé þess
aS geta, aS þessi hugmynd, þessi skoSun, sem
frá hef ég sagt, var upphaflega hluti annarrar,
sem ég utskýrSi á FramtiSarfundi meS kennur-
um og nemendum í vetur leiS. En þar helt eg
fram þeirri skoSun minni, aS af hagkvæmni-
ástæSum væri ákaflega æskilegt aS kenna aSeins
tvær til þrjár námsgreinar a dag i staS fimm
eSa sex og aSeins fimm daga vikunnar. Þetta
studdi ég rökum, sem ég vil ekki þreyta menn
á í þetta sinn. En sú hugmynd öll, þott ein-
föld og auSveld sé, er róttækari en svo, aS
skynsamlegt sé aS bera hana a borS alla 1 einu
fyrir jafníhaldssamar samfélagsverur og kenn-
arar og skynsamir neméndur eru, þegar. skola-
mál eru í hnotskurn. En því vil ég líka skjota
hér inn, aS mér er fullljóst, aS ef til vill er
þessi skoSun mín röng og andstaSa manna gegn
henni þess vegna af öSrum toga en íhaldssemi.
NÚ vil ég skýra hugsanlega framkvæmd fimm
daga skolavikunnar : NÚ hljóta nemendur yfir-
leitt 35 stunda kennslu í hverri viku eSa tæpar
sex kennslustundir á dag. MeS hinu nyja skipu-
lagi þyrfti aS dreifa þessum 35 stundum a
fimm daga í staS sex, þ. e. þá yrSi kennt um
sjö tíma á dag. En jafnframt teljum viS nauS-
synlegt, aS ekki yrSi kennt öllu lengur á hverj-
um degi en nú er gert, þ. e. aS a. m. k. einhver
hluti kennslustunda yrSi styttur um fimm min-
útur, yrSi 40 mínútur. Af þessu hlytizt aug-
ljóslega minni kennsla, sem er jgalli. Hins veg-
ar fylgdi þaS frumhugmyndinni oskertri, aS meS
því aS kenna tvær til þrjár greinar á dag, ykist
tímanýting til muna, svo aS kennslutapiS yrSi
óverulegt. - Skólavistin hvern dag yrSi sem se
svipuS aS lengd og nu er.
AnnaS teljum viS nauSsynlegt, sem er þaS, aS
sumir nemendur hefSu frjálsan dag a þriSju-
dögum, aSrir á laugardögum o. s. frv. Þvi aS
þá yrSi áreiSanlega miklu siSur litiS a lausa
daginn sem frídag, t. d. gæti félagslífiS ekki
fært sér hann í nyt. Sjötti hver bekkur skól-
ans yrSi þess vegna heima viS lestur dag hvern.
Því gefur auga leiS, aS sjötta hver kennslustofa
yrSi laus á hverjum degi, þ. e. sex bekkjum
næ^Su fimm stofur. En þessa get ég til út-
skyringar, en alls ekki sem röksemdar meS
skoSuninni. Því má svo bæta hér viS, aS lík-
lega væri ástæSulaust aS lata þetta kerfi gilda
fyrir siSdegisbekkina. BæSi er, aS yngri bekk-
ingar hafa fábreyttari verkefnum aS sinna en
hinir eldri og pví varla þörf fyrir lesdag - og
svo hitt, sem eg vona, aS engan særi, en allir
skilji, aS yngri bekkingum a viSkvæmasta skeiSi
YFIRLYSING
Það er lýgi að ég sé með mikilmennsku-
brjálæði. Eg er bara idfót eins og þið hin.
Eiríkur Brynjólfsson.
gæti ef til vill orSiS hálla á frjálsum degi en
þeim, sem eldri eru. Enn lít ég í eigin barm.
ÞaS er ekki langt siSan ég var sjálfur í 3.^
bekk: stutt í árum, en þo enn styttra a þa
mælistiku, sem sá einn höndlar, sem hefur.
Þa hef ég fyrir hönd okkar GuSlaugs útskýrt
framkvæmd hugmyndarinnar, eins og viS hugs-
um okkur hana : Fimm skoladagar i viku, tæp-
lega sex tímar eSa um sjö kennslustundir hver;
sumir nemendur eru lausir a manudögum, aSr-
ir a fimmtudögum o. s. frv.
Mönnum er líklega flestum kunnugt, aS Mennta-
skólinn f HamrahliS kennir aSeins fimm daga
vikunnar siSan í haust. En jjar var reyndar
fimm daga kerfiS tekiS upp a öSrum forsend-
um en þeim, sem viS byggjum skoSun okkar a.
Þeir HamróihliSarmenn gripu til þessa "ör-
þrifaráSs" til aS komast hjá tvísetningu ! En
þess má geta, aS slik var neySin, aS þeir
hyggjast aS mér skilst halda þe«-su kerfi eftir
aS tvísetningin í husi þeirra tekst af.
NÚ vona ég, aS mönnum sé nokkuS ljós þessi
hugmynd og hugsanleg framkvæmd hennar og
biS menn aS vega og meta, hvern fyrir sig.
Þá vil ég víkja aS siSari hugmyndinni :
2) jólapróf verSi tekin upp í_ 4 o& 5_. bekk
og haldin auk miSsvetrarprófa eins og £
3. bekk.
ViS GuSlaugur vorum komnir yfir í vöfflurnar,
þegar þessa hugmynd bar a goma. ViS vorum
oþyrmilega sannfærSir um, aS þessi skoSun
hlyti aldrei stuSning nemenda. ÞaS sannaSist
líka þá um kvöldiS, því aS __þá fluttum viS á fé-
lagsfundi FramtiSarinnar baSar þessar hug-
myndir - í mynd tilmæla til rektors. Su fyrri
var samþykkt, en hin - sú um jolaprofin - fell.
NÚ er hvorug þessara hugmynda eSa skoSana
okkar frumleg, en öllu ófrumlegri er þo su
sannfæring okkar, aS jólaprófstillagan yrSi felld.
En eins og margir mætir menn hafa haldiS
fram, þa er þaS staSreynd, hvort sem mönnum
líkar betur eSa verr, aS nemendum hættir akaf-
lega til aS ruglast á markmiSi umbóta, hættir
akaflega til aS taka "léttari og skemmtilegri
skóla" fram yfir "betri skóla". Og raunar er
þaS eSlilegt aS vissu marki, þótt engan veginn
sé þaS æskilegt. Og þaS er einnig reynsla
margra agætra skólamanna af nemendum sínum,
aS þratt fyrir allt þaS, sem um kennara se
sagt, þa seu nemendur ihaldssamari, þegar til
a aS taka. Skyringin, segja þeir, aS se ofur-
einföld : Nemendur óttist ævinlega, aS tilraun
eSa breyting geti leitt til þess, aS þeir lækki 1
einkunn. Liti nu hver í eigin barm einu sinni
enn. En þetta er einnig aS vissu marki eSli-
legt, en jafnframt afar óheppilegt. Þvi aS ser-
hver tilraun felur í sér áhættu eins og allar
breytingar. Ef enginn vill taka áhættuna, sem
er auSvitaS nemendanna aS talsverSu leyti í
þessu tilviki, þá blasir stöSnun viS. íhalds-
semi er einmitt fólgin í ótta viS breytingar.
Þetta leiSir aftur hugann aS því, hvort mennta-
skolanemar seu algerlega abyrgir meShjalparar
viS skolastjorn, en þau rettindi hljóta þeir lög-
vernduS næsta haust. Min skoSun er sú, aS
fullkomlega liStækir skólastjornendur geti þeir
ekki talizt, fyrr en þeir hafa sannaS í verki, aS
þeir eru fúsir til aS inna sitt af hendi: vera
"tilraunadýr". NÓg um þaS.