Skólablaðið - 01.01.1970, Qupperneq 29
laust litasull og samkrull forma ( að vísu eru
til heiðarlegar undantekningar ). Þeir hafa
fleytt rjómann ofanaf en skilið kjarnann eftir,
slíkar myndir geta aldrei verið annað en ljot
list, því hið innantóma og staðnaða getur aldrei
haft nein djúpstæð áhrif. Það er í hæsta lagi
fallegt á yfirborðinu.
Þeir menn sem á þennan hátt nota listina aðeins
sem lifibrauð og söluvarning, ættu, ef þeir telja
sig listamenn og trúa á list sína að leggja
þetta fúsk niður og snúa sér frekar að litaboka-
gerð fyrir barnaskóla, því þar þarf ekki of mik-
ið innihald að vera til staðar.
Minnumst orða Mattosce : Listamaðurinn á að
hafa það á tilfinningunni, að hann se að tulka
náttúruna ( raunveruleikann ) og þegar hann
fer út í abstrakt, að hann sé aðeins að túlka
hann á enn ahrifameiri hatt.
Hver ber ábyrgð á ljótleika og hvað er ljótt ?
Ad Reinhard : Spurningin er ljót ef "sölumenn fegurðar" varpa henni fram, ljótast er að sjá
listamenn selja sjálfa sig. ^ Verzlunarvaran list er ljót. List til skemmtunar er ljót starfsemi.
Málverk til að gleðja er ljótt. List .sem lifibrauð og list sem aðferð til að lifa lifinu er ljót.
Setningin "listamaður þarf að borða" er ljót ( og ég benti á að listamaður þarf ekki að borða
meir en aðrir ). Fjarhagsleg tengsl 1 list erú ljot og frumstæð. Listamaður sem bissness-
maður er ljotari en bissnessmaður sem listamaður. Listamaður sem fjárstyrkur hálfviti eða
sakleysin^i, felagsbundinn, óskabarn safnara eða áfjátt nagdýr er ljótur. Grófur DÍonýsismi
eða Dionyskur grófleiki er ljótur .... Prímitívismi, irratíonalismi, anti-intellektúalismi í list
er ljott allt saman. "Dyrkun ljotleikans" er listhugmynd sem er rókokkó og rómantískt raun-
sæi. Anti-list sem lífsstoð er ljót. Föndur op klistur og hvað það nú heitir í list er ljótt.
Ljot geometrisk list er ljotari en ljot expressionfsk list. Blanda eða samruni mismunandi list-
greina e_ru ljót fyrirbrigði. "Ljóðrænt"málverk og "tónrænt" málverk er yótt, málverk sem
minnir á skulptúr er ljott, ^veggmálverk er ljótt. List sem ber vitni "frjos amyndunarafls" eða
"djupstæðra hugsýna" er^ljótt, "frumleg list" og "eðlileg" er ljót. Framleiðsla líkneskja o^
allskyns eftirlíking^ er Ijót svívirðing við verk djöfulsins. List bren^lað saman við líf, nátturu,
þjoðfelag, stjornmal eða trú er ljót. List sem tæki til að ná endapunkti í öðru er ljót.
Rikisstyrkir í list eru ljotir. Enn ljótara er að rfkisstyrkja list ekki. List f iðnaði er eins
ljot og iðnaður í JList...................... Merki auðle^ðar í list eru ljót, merki fátækar í
list eru ljot. Ljótur viðskiptavinur í listinni er ekki ljotur andarungi. Þegar hlutir taka ljót
hliðarspor í list líður skrattanum vel.............................
LISTAMENN BERA ÁBYRGÐ A LJÖTLEIKA.
>
galur Oiflfsaon
Gamall bfll og þú
Gamall bíll
veðurbarið andlit
onyt augu
ekkert lífsmagn.
Gömul ör
groa við storminn
sem ræðst á gamlan bíl
og ÞIG
og ÞIG.
Ingólfur H. Skagfjörð