Austri - 15.12.1972, Qupperneq 11
Neskaupstað, jólin 1972.
AUSTRI
11
andi og lét ekki sitja við orðin
tóm. Mér var raunar alveg eins
innanbrjósts, hneppti úlpna upp í
háls og arkaði á eftir honum. Hin-
ir settust um kyrrt í bílnum.
Þetta ihefur senniiega verið á
fimmta tímanum. Þótt hríðin héld-
ist stöðugt var veðurhæð ekkert
sérlega mikid og vandalaust að
halda réttrl leið. Daginn áður
Ihöfðu jarðýtur verið að verki litlu
neðar og komum við fljótt að ýtu-
ruðningunum, sem teknir voru
mjög að fyliast. Einhvers sbaðar
niðri í Neðri-Stafnum stóðu svo
ýturnar. Nokkni neðar, ég vissi
ekki gerla hvar, 'þóttumst við
grilla í bílljós. Reyndist Iþetta rétt
vera. Seyðisfjarðarradió hafði
heyrt kall frá talstöðinni í skíða-
skálanum og fengið jeppa til að
faia á móti okkur eins langt og
komizt yrði. Þótti ok-kiur mjög
vænkast hagur leiðangursins við
þetta. Settumst við inn í bílinn,
sem enn gat -brotizt nokkuð áleið-
ÍV eða langleiðina þangað, sem ýt-
urnar stóðu. Var reynt að trekkja
þær upp svo hægt væri að draga
snjóbílinn til byggða, en það mis-
tókst. Urðu menn þá að fara gang-
andi og sækja þá, sem þar biðu.
Allt tók þetta nokkurn tíma og
svo líka að korna sér niður brekk-
urnar. Var klukkan orðin sjö að
morgni, Iþeigar við komum í bæinn
og hafði ferðin því ekki tekið nema
sex tíma, þrátt fyrir allt. — Ann-
að eins höfðu þeir víst séð, Seyð-
firðingar.
Háarok var í bænum og ekk-i -síð-
ur úti á by-ggðinni. Á Hánefsstöð-
um var ólátaveður þessa nótt og
fuku þök -af fjósi og hlöðum.
Hér gæti 'komið amen eftir efn-
inu, en líka söguauki. Því enn var
eftir að komast til Mjóafjarðar.
Virti-Sit það auðge-rt þar sem heilt
hafskip lá bundið við biyggju á
Seyðisfirði -og reyndist reiðubúið
að ferja mig irflli fjarða. Var 1-agt
a-f stað um þrjúleytið og komið að
Biekku eft-ir iið-lega IV2. klu-kku-
stund. En þ-ar var -svo hvasst af
norðv-estri, að hvorki þótti -ge,r-
legt að le-ggja að bryggju eða
skjóta út báti. Sneri s'kipstjóri frá
við svo búið og Ihélt sjó eða lét
refca undir Nípu um nóttina. Þar
var vindur hægari Oig svaf ég
vært eftir volkið á heiðinni.
Um fótaferðartíma á föstudag-
inn lan-ga var ég svo settur á land
heima. Var þá nokkuð iteldð að
saxast á páskaleyfið, því meining-
in vai- að fara suður aftur -á annan
í páskum eins og ég líka gerði.
Enn má bæita þv-í við, að á suð-
u-rl-eið fór ég um Norðfjörð, Odds-
skarð og Fagradal til þess að
komast á fl-ugvöll. Fyrst á bát
fyrir Nípu í bezta veðri, þá á snjó-
bíl yfir skarðið í þæfingsfæri og
loks á fólksbíl frá Eskifirði til
Egilsstaða, því við misstum af á-
ætiunarferðinni. Enginn jeppi var
þá fáanl-egur og var færðin á
Fagrada-1 þannig, að engu mátti
m-una svo við kæmumst le-iðar dkk-
ar. Hafði Daluiinn verið ýttur í
skyndi til þes-s að koma f-arþegum
í flugvélina og ekfci „reiknað með
-fólks-bílum“ eins og þeir orðuðu
það hjá vegagerðinni, þegar ég
hringdi í Egil að biðja mér ténað-
ar. — Við náðum svo naumlega á
flugvöllinn að við -sjálft lá ég
þyrfti að stökkva frá kófcnum og
prinspólóinu hjá Þráni stórvini
mínum í miðjum iklíðum. En með
því að áætla hraðamismuninn á
mér og aldraðri konu í hópi far-
þeganna þá bjargaðist einnig
þebta á „snörpum endaspretti“.
Lauk þannig farsællega ágætu
páskaleyfi alþingismanns í átt-
hö-gum sínum.
Hugsað til
átthaganna
(Um leið og Austri birtir vin-
gjarnlegt ávarp Sk-úla Þorsteins-
sonar til Au-stfirðmga, leyfir blað-
ið sér að birta mynd af þeim heið-
ursmanni, þakka kveðju hans,
störf -og góðar óskir og árna hon-
um og íjölskyldu -hans í sama máta
allra heilla).
Þegar ég nú læt af nær þriggja
áratuga skólastarfi í þágu Aust-
urlands, æ-skustöðva minna, vil ég
gjarna blðja „Austra“ að flytja
beztu óskir og þakkir nemendum
mínum, samstarf-smönnum og fé-
lögum í kennarastétt og Ung-
menna- og íþrcttasambandi Aust-
uila.nds og öðrum vinum.
Ég árr.a öllum Austfirðingum
cg Austurlandi allra heilla á nýju
ári og um alla framtíð. Gleðileg
jól.
Skúli Þorsteinsson.
Síðsuniarssnjúr á Fjarðarlieiði 1971.