Monitor - 24.02.2011, Blaðsíða 11

Monitor - 24.02.2011, Blaðsíða 11
11FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2011 Monitor BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI GÓÐKUNNINGJAR Margir leikarar hafa verið tilnefndir margoft sem besti leikari í aðalhlutverki en sumir virðast vera í uppáhaldi hjá Óskari. Jack Nicholson Tilnefningar: 8 Verðlaun: 2 Nýting: 25% Dustin Hoffman Tilnefningar: 7 Verðlaun: 2 Nýting: 29% Tom Hanks Tilnefningar: 5 Verðlaun: 2 Nýting: 40% Sean Penn Tilnefningar: 5 Verðlaun: 2 Nýting: 40% Daniel Day-Lewis Tilnefningar: 4 Verðlaun: 2 Nýting: 50% FYNDNAR STAÐREYNDIR Bæði Jodie Foster og Hilary Swank fengu tvenn Óskarsverðlaun sem bestu leikkonur í aðalhlutverki fyrir þrítugt. Whoopi Goldberg var tilnefnd fyrir frammistöðu sína í The Color Purple (1985) sem var fyrsta stóra hlutverkið hennar í kvikmynd. Bæði Susan Sarandon og Geena Davis voru tilnefndar fyrir hlutverk sín í Thelma & Louise (1991) en töpuðu báðar fyrir Jodie Foster. Kate Winslet og Gloria Stuart voru báðar tilnefndar fyrir frammistöðu sína sem Rose yngri og eldri í Titanic (1997). BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI VINSÆLUSTU STÚLKURNAR Leikkonur höfða misvel til Óskars og ekki margar hafa verið tilnefndar mörgum sinnum en sumar virðast nýta tilnefningarnar betur en aðrar. Meryl Streep Tilnefningar: 13 Verðlaun: 1 Nýting: 8% Susan Sarandon Tilnefningar: 5 Verðlaun: 1 Nýting: 20% Kate Winslet Tilnefningar: 4 Verðlaun: 1 Nýting: 25% Jodie Foster Tilnefningar: 3 Verðlaun: 2 Nýting: 67% Hilary Swank Tilnefningar: 2 Verðlaun: 2 Nýting: 100% FYNDNAR STAÐREYNDIR Robert De Niro hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Vito Corleone í The Godfather, Part II (1974) sem er sama hlutverkið og Marlon Brando fékk Óskar fyrir sem besti leikari í aðalhlutverki í kvikmyndinni The Godfather (1972). Al Pacino var tilnefndur fyrir sama hlutverkið tvisvar. Um er að ræða hinn alræmda Michael Corleone í The Godfather (1972) og The Godfather, Part II (1974). John Wayne og Jeff Bridges voru báðir tilnefndir fyrir túlkun sína á Rooster Cogburn í kvikmyndunum True Grit (1969) og endurgerðinni True Grit (2010). Jamie Foxx var tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og aukahlutverki árið 2004 fyrir myndirnar Ray og Collateral. BESTI LEIKSTJÓRI Í UPPÁHALDI Sumir leikstjórar eru vinsælli hjá Óskari frænda en aðrir. William Wyler Tilnefningar: 12 Verðlaun: 3 Nýting: 25% Steven Spielberg Tilnefningar: 6 Verðlaun: 2 Nýting: 33% Woody Allen Tilnefningar: 6 Verðlaun: 1 Nýting: 17% Martin Scorsese Tilnefningar: 6 Verðlaun: 1 Nýting: 17% Clint Eastwood Tilnefningar: 4 Verðlaun: 2 Nýting: 50% ÞESSIR HAFA ALDREI UNNIÐ Alfred Hitchcock Stanley Kubrick Charlie Chaplin Spike Lee Tim Burton David Lynch Ridley Scott George Lucas Besta myndin: • Black Swan • The Fighter • Inception • The Kids Are All Right • The King‘s Speech • 127 Hours • The Social Network • Toy Story 3 • True Grit • Winter‘s Bone Besti leikari í aðalhlutverki: • Javier Bardem (Biutiful) • Jeff Bridges (True Grit) • Jesse Eisenberg (The Social Network) • Colin Firth (The King‘s Speech) • James Franco (127 Hours) Besta leikkona í aðalhlutverki: • Annette Bening (The Kids Are All Right) • Nicole Kidman (Rabbit Hole) • Jennifer Lawrence (Winter‘s Bone) • Natalie Portman (Black Swan) • Michelle Williams (Blue Valentine) Besti leikstjóri: • Darren Aronofsky (Black Swan) • David O. Russell (The Fighter) • Tom Hooper (The King‘s Speech) • David Fincher (The Social Network) • Joel Coen og Ethan Coen (True Grit) ÓSKARSVERÐLAUNIN 2011

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.