Monitor - 20.10.2011, Blaðsíða 10

Monitor - 20.10.2011, Blaðsíða 10
10 Monitor FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 32. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Unnsteinn Manúel og Logi Pedro Stefánssynir Á forsíðu: 18. nóvember 2010 Fyrirsögn viðtals: Logi ætlaði að drepa mig með hníf Við í hljómsveitinni vorum að koma aftur heim frá Berlín, og verðum með annan fótinn á Íslandi næstu 4 mánuði. Í sumar spiluðum við á mörgum tónleika- hátíðum í Evrópu og bjuggum í Berlín þess á milli. Við vorum að klára eina af okkar betri Airwaves- hátíðum núna á sunnudaginn og spiluðum með mörgum skemmti- legum. Við erum núna að taka upp efni fyrir næstu plötu sem kemur út einhvern tíma á næsta ári. Á döfinni eru tónleikar fyrir norðan, á Faktorý og í Edrúhöllinni. En næstu virku daga ætla ég að reyna að semja ástarlög sem eru ekki bilað hallærisleg! Á dögunum sendi Lay Low frá sér sína þriðju breiðskífu sem ber heitið Brostinn strengur. Platan stekkur beint í fjórða sæti Tónlistans sína fyrstu viku og þá fer titillag plötunnar beint í níunda sæti. Lay Low var í göngutúr á Laugaveginum þegar Monitor heyrði í henni hljóðið. „Þetta er skemmtilegt að heyra. Ég var ekki komin svo langt að hugsa í hvaða sæti platan væri,“ segir Lay Low kát. „Nú ætla ég að fylgja þessu eftir og ég verð með útgáfu- tónleika í Fríkirkjunni 18. nóvember og svo er ég að fara að spila í Hofi á Akureyri núna á föstudaginn. Það er gaman að gera þetta með stæl úr því að maður er að gera þetta á annað borð og ég vona að sem flestir láti sjá sig. Svo er ég að vinna í því að bóka litla og kósí staði úti á landi þar sem við í hljómsveitinni getum troðið upp.“ Lay Low var ansi dugleg að troða upp á nýafstaðinni Airwaves-hátíð. „Það var ótrúlega gaman á Airwaves en ég var alveg á tánum af því að við vorum að flytja svo mörg lög í fyrsta skipti opinberlega. Við vorum búin að æfa þetta vel en það er alltaf öðruvísi að spila lögin fyrir framan fólk. Það var líka góð tilbreyting að bæta við nýjum lögum því að fingurnir voru alveg orðnir grænir á því að spila bara gamla stöffið.“ Frá: Pétur Jóhann Sigfússon Dagsetning: 17. október 2011 14:48 Það er maður að keyra bílinn sinn einhverstaðar úti á landi þegar eitthvað fer í vélinni. Reykur stígur uppúr vélarsalnum og allt í volli. Hann opnar húddið og fer að reyna að finna eitthvað út úr þessu, þá heyrir hann kallað úr fjarska: Það er farin hjá þér heddpakkning! Hann lítur upp en sér ekki nokkurn mann, bara hest sem stendur úti á túni og horfir til hans. Hann spáir ekki meira í það og fer aftur að grúska í vélinni þá heyrir hann aftur kallað úr fjarska: Ég er að segja þér að það er farin í honum heddpakkning! Hann sér greinilega að það er hesturinn sem er að kalla þetta til hans. Þetta finnst honum ansi merkilegt og æðir uppá næsta bóndabæ til að láta vita af þessu. Þar kemur til dyra bóndi og maðurinn spyr hann hvort að hann eigi hestinn niðrá túni og bóndinn segir svo vera. “Vissir þú að hann getur talað?” spyr maðurinn. Bóndinn verður hálf skrítinn á svip en segir svo “Nú já?.........hvað var hann að segja við þig? Maðurinn: “Hann sagði mér að að það væri farin hjá mér heddpakkning”. Þá segir bóndinn: „Já blessaður vertu ekki að hlusta á hann........hann hefur ekkert vit á bílum.“ Ég skora á Sveppa. LOL-MAIL Mugison Haglél Of Monsters And Men My Head Is An Animal Björk Biophilia Lay Low Brostin strengur Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ég vil fara uppí sveit Jón Jónsson Wait For Fate Sóley We Sink HAM Svik, harmur og dauði Gus Gus Arabian Horse Apparat Organ Quartet Pólýfónía 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Árstíðir Svefns og vöku skil 12 Valdimar Undraland 13 Felix Bergsson Þögul nóttin 14 Adele 21 15 Úr söngleik Borgarleik- hússins Galdrakarlinn í Oz 16 Ólafur Arn- alds ..and they have escaped the weigh of darkness 17 Jónsi Go 18 Helgi Jónsson Big Spring 19 Agent Fresco A Long Time Listening 20 Bubbi Ég trúi á þig 21 Rökkur- ró Í annan heim 22 Mammút Karkari 23 For a Minor Reflection Höldum í átt að óreiðu 24 Lockerbie Ólgusjór 25 For a Minor Ref- lection EP 26 Mugison 4 Album Pack 27 Björk Gling gló 28 Sin Fang Summer Echoes 29 Ólöf Arnalds Innundir skinni 30 FM Belfast Don’t Want To Sleep TÓNLISTINN Vikan 13. - 20. október 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir Photo: Arnold Bjornsson twitpic. com/72jq46 19. október kl. 08:56 KhloeKardashian KhloéKardashi- anOdom Retweet by RaggaRagga “No dream comes true until you wake up and go to work.” Anonymous 19. október kl. 07:29 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir my health comes in all kinds of shapes and forms! luvit! on Twit- pic: bit.ly/qJcqKl via @AddThis 18. október kl. 13:18 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir egg white scramble with cottage cheese & tomato, orange and almonds. drinking ginger, imune and creatine. champion breakfast! 18. október kl. 09:06 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir damn I love photobooth someti- mes :p twitpic.com/71w21l 17. október kl. 09:13 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir Trying to stay awake till at least 10 is hard! All I do is swim, sleep, gym and eat now! 17. október kl. 09:02 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir Im loving Modern Family right now! 16. október kl. 21:21 RaggaRagga Ragga Ragnarsdottir My back is complaining! My head and my back do not see eye to eye on this whole training on sundays thing! 16. október kl. 11:47 ELTI HRELL IRINN HÁSTÖKKVARI VIKUNNAR Of Monsters And Men Little Talks Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn Of Monsters And Men King and Lionheart Mugison Stingum af Jón Jónsson Wanna Get In Bubbi Morthens Slappaðu af Coldplay Paradise Lay Low Brostinn strengur LMFAO Sexy And You Know It 2 3 6 7 8 9 10 11 Snow Patrol Called Out In The Dark 12 Hjálmar Ég teikna stjörnu 13 Valdimar Brotlentur 14 Red Hot Chili Peppers Adventures Of Rain Dance 15 Chris Medina What Are Words 16 Bruno Mars Merry You 17 David Guetta feat Taio Cruz Little Bad Girls 18 1860 Orðsending að austan 19 Rihanna Cheers (Drink To That) 20 Adele Set Fire To The Rain 21 Foster The People Pumped Up Kicks 22 Will Young Jealousy 23 JLS / Dev She Makes Me Wanna 24 Jason Derulo It Girl 25 Lady Gaga You And I 26 Awolnation Sail 27 Jón Jónsson Always Gonna Be There 28 Beach House Zebra 29 Pitbull / Marc Anthony Rain Over Me 30 Emmsjé Gauti / Friðrik Dór Okkar leið LAGALISTINN Vikan 13. - 20. október 2011 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. 5 1 Með græna fingur HIN HÆTTULEGA DETROIT CITY Blaðamenn Forbes eru duglegir við að taka saman lista af alls kyns toga og nú hafa þeir tekið saman tíu hættulegustu borgir Bandaríkjanna. Við vinnslu listans studdist Forbes við glæpaskýrslu Alríkislögreglunnar, FBI frá árinu 2010 en niðurstöðurnar eru flestar hverjar fyrirsjáanlegar. Þannig er Detroit enn í efsta sæti listans en þar voru framdir 1.111 ofbeldisglæpir á hverja 100.000 íbúa. Hér má sjá listann í heild sinni. Hættu þér ekki í hætturnar Sæti Borg Fólksfjöldi Glæpatíðni* *á hverja 100.000 íbúa 1 Detroit, Michigan 1.895.974 1.111 2 Memphis, Tennessee 1.313.722 1.006 3 Springfield, Illinois 206.601 855 4 Flint, Michigan 419.608 827 5 Anchorage, Alaska 313,181 813 6 Lubbock, Texas 278,595 808 7 Stockton, Kalifornía 686.072 805 8 Tallahassee, Flórída 363.918 775 9 Las Vegas, Nevada 1.951.609 763 10 Rockford, Illinois 353.502 760

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.