Morgunblaðið - 03.05.2010, Page 8

Morgunblaðið - 03.05.2010, Page 8
Morgunblaðið/Kristinn UM helgina fór fram í Fossvogsdalnum árlegt knattspyrnumót Víkings fyrir 7. flokk en mót- ið hefur aldrei verið umfangsmeira. Metfjöldi tók þátt í mótinu, 600 strákar léku á baráttudegi verkalýðsins 1. maí. Alls voru 60 lið sem léku í strákaflokknum. Stelpuliðin léku í gær og þar voru 400 kepp- endur frá 37 félögum. Tilþrifin voru glæsileg hjá krökkunum á nýjum gervigrasvelli þeirra Víkinga. Mótið ber nafnið KFC-mótið en það á sér nokkuð langa sögu sem spannar yfir tæplega tvo ára- tugi. Kristinn Ingvarsson og Haraldur Guð- jónsson, ljósmyndarar Morgunblaðsins, voru í Víkinni um helgina og tóku þessar myndir. Fleiri myndir frá mótinu eru í myndasyrpu sem finna má á íþróttavef mbl.is. Flott tilþrif á KFC fótboltamóti Víkings í Fossvogi 8 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MAÍ 2010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.