Nýr Stormur - 24.09.1965, Síða 11
FÖSTUDAGUR 24. september 1965
"ífORMUB
Framhald af bls. 3
Erfiðleikunum bægt frá —
aðrir framundan.
Með þessari stórfelldu blóð
töku er almennt álitið að
erfiðleikum í sambandi við
sterlingspundið hafi verið
bægt frá að þessu sinni. Af
einstökum sterlingspunda.
eignum erlendis, sem ef til
vill yrði krafizt innlausnar á
og eru framyfir þær, sem
stafa af utanríkisverzluninni,
er álitið, að aðeins sé um smá
upphæðir að ræða. Eftir að
ríkisstjórn Kína krafðist í
júlímánuði innlausnar í gulli
á inneign sinni er nam 40millj
sterlingspunda, er ekki búist
við neinum sérstökum óþæg-
indum af ríkisstjórnum ann
arra ríkja, enda þótt þær eigi
töluverðar eignir í sterlings
pundum. — Eigi Englands.
banki að geta innt nauðsyn-
legar greiðslur af hendi með
þeim varasjóðum, sem
hann hefur til ráðstöfunar,
er ekki bjart framundan. I
lok júlí mánaðar voru vara
sjóðir 947 milljón sterlings
pund. En upphæðin byggist
að öllu leyti á stuttum
greiðslufrestum. Netto er
gjaldeyriseignin engin. Eng-
lendingar eiga þó töluverðar
eignir í erlendum gjaldeyri.
Einstakar eignir erlendis eru
taldar vera 4000 milljónir
sterlingspund. En ef nauðsyn
legt verður að selja þær, má
búast við, að á friðartímum
verði erfitt að fá nokkuð fyrir
þær. Eftir eru þá eignir ríkis
ins í dollurum 1250 miljónir
sterlingspund. Upphæð þessi
nær skammt, þar sem þörf er
að minnsta kosti 1000 mill-
jóna sterlingspunda, sem
tryggingu fyrir gjaldmiðlin-
um.
Erlend björgunarstarfsemi.
Án nýrrar hjálpar erlendis
frá, er enginn möguleiki á,
að komast hjá því að breyta
gengi sterlingspundsins. Síð-
ast þegar sterlingspundinu
var bjargað frá gengisfellingu
með alþjóða hjálp var í nóv-
ember 1964. Þá veitti fjöldi
erlendra banka Englands
banka lánsheimildir, að upp-
hæð 1000 milljónir sterlings
punda. Að slíkar ráðstafanir
verði framkvæmdar á ný er
mjög líklegt vegna þess, að
slík aðstoð er í þágu þeirra
landa, sem hána hafa veitt.
GUNNAR HALL:
Þættir úr stjðrnmálasögu
íslands eftir árið 1900
Inngangur, 1800—1900.
Sjaldan eða aldrei síðan svarta
dauða létti af, hefur verið jafn-
dimmt yfir íslandi og um alda
mótin 1800. Innlenda höfðinga-
valdinu blæddi út með Jóni Ara
syni fyrir hálfri þriðju öld, og
útlant, ókunnugt konumgsvald
hafði tekið við stjórnartaumunum
til fulls og alls. Framanað höfðu
konungarnir haft umboðsmenn
sína í Iandinu. Seinna sátu um-
boðsmenirnir fram undir öld
(frá 1684 — 1770) við kjötkatl
ana suður í Danmörku og létu
undirtyllur sínar reita saman
tekjurnar.
Verzlunarei'nokun hafði legið
á þjóðinni, eins og martröð,
nærri fullar 2 aldir. Þjóðin var
_ leigupeningur útlends auðvalds.
Hafísar og harðæri, jarðeldar,
jarðskjálftar og drepsóttir höfðu
öld eftir öld dunið yfir hið van-
hirta land og kroppað það, sem
hin ókunnuga og því ráðlausa en
• góðviljaða stjórn hafði skilið eft-
ir utan á þjóðarhorgrindinni.
Skaptáreldurinn 1783 og harðind
- in sem honum fylgdu 2 næstu
ár, höfðu drepið 20% þjóðarinn
ar, meira en 50% af nautpeningn
um, meira en 75% af hrossunum
og meira en 4/5 hluta áf sauð
"• fé landsmanna. Á fyrsta ári nýrr
ar aldar (1801) gerðust þau tíðindi
að tvær merkar stofnanir voru
lagðar niður, sem sé Hólabiskups
stóll og Hólaskóli, til þess að
hlífa ,kóngsins kassa“ þar sem
alltaf ríkti fjárþröng þessi ár
við útgjöldum. Hólavallaskólinn, í
Reykjavík, ekki beiznari en hann
var orðinn, skyldi hér eftir verða
eina menntastofnunin á íslandi
öllu, og landið allt hafa einn
biskup, sem ekki hafði skeð síðan
1106.
Árið 1801 var íbúatala alls
landsins 47240, en Reykjavíkur
kaupstaðar 307 og hafði þeim
fjölgað um 140 frá því Reykjavík
fékk kaupstaðarréttindi árið
1786. Má til samanburðar geta
þess að íbúatala landsins árið
1703 var 50444.
Fátæktin og volæðið í líkam-
legum efnum var því voðalegt, en
andlega örbirgðin var þó enn
átakanlegri. Þjóðin var hætt að
stynja, hún hafði ekki lengur
rænu á því, enda var nú túngan
skorin úr munni hennar. Alþingi,
lífæð í hinu dáðríka lífi þjóðar
innar um mörg hundruð ár hafði
verið að smádragnast upp, og var
loks skorið niður 11. júlí 1800
með 10 orðum (Saa skal og det
ved Öxaraae holdte Althing være
afskaffet), án þess nokkrar ástæð
ur væru færðar fyrir.
Prentsmiðja var til í iandinu
en nálega ekkert var prentað,
Með slíkri aðstoð er verið að
reyna að komast hjá röskun
á gengi sterlingspundsins,
sem myndi hafa margvíslega
erfiðleika í för með sér, og
hjálpa til að tryggja jafnvægi
í þjóðarbúskapnum.
Þau fimm gjaldeyrisvand-
ræði sem gengið hafa yfir
landið á þeim stutta tíma sem
liðinn er síðan það fékk að-
stoð erlendis frá, gæti bent
til þess að hjálpin hefði ekki
komið að fullum notum, og
endurtekin aðstoð myndi
verða til einskis. Þetta er
ekki rétt. Efnahagslegar ráð
stafanir se mgerðar hafa ver
ið í landinu eftir að stjórn
Wilsons tók við völdum, hafa
óneitanlega haft varanleg
áhrif. Jafnvel þótt þær hafi
ekki, að því er virðist, leitt til
endurbóta á efnahagsjafnvæg
inu gagnvart útlöndum. Þær
hafa þó að minnsta kosti
eytt þeirri tortryggni, sem
mikið gætti á síðasta ári í
tíð þáverandi stjórnar. Hvort
um varanlegar umbætur sé
að ræða, sem hafi sín já_
kvæðu áhrif á efnahagskerf
ið, mun koma í Ijós í verzlun
arjöfniðinum í júlí, ágúst og
septembér, þar sehi eftír fiin
um venjulegu árstíðaskiftum
á að gæta verulegrar breyting
ar frá undanförnum mánuð-
um. Náist ekki þessi breyting
mun það verða skoðað sem
ólæknandi bilun á verðmæti
sterlingspundsins, sem ekki
verði læknuð með öðrum ráð
um en gengisfellingu.
Ef ráðstafanirnar ná tilgangi
sínum, sem menn vona, munu
engin tormerki verða á því,
að koma sterlingspundinu til
aðstoðar.
Ekkert ríki á vesturhveli
jarðar hefur neinn áhuga á
afleiðingunum, er það hefði
fyrir heimsverzlunina og fjár
hagslegt traust, sem gengis
felling sterlingspundsins
myndi hafa í för með sér. Það
myndi fyrst og fremst bitna
á U. S. A., sem með gengis
falli sterlingspundsins gætu
átt á hættu, að verða neydd
til að breyta gengi dollarans,
sem mundi rýra gullgildi
hans.
Það hefur kvissast, að rík-
isstjórn Bandaríkjanna hafa
fullvissað brezku ríkisstjórn
ina u mþað, að hún muni gera
nauðsynlegar ráðstafanir til
þess_ að koma sterlingspund
inu til hjálpar með nýrri að-
stoð á haustmánuðunum, til
að fyrirbyggja gengisfellingu
þess.
Nauðsynlegar ráðstafanir.
Ráðstafanir Br^tastjórnar
munu að sjálfsögðu byggjast
annað en þýðingar af misjöfnum
útlendum guðsorðabókum. Málið
var smáð og gjörspillt. íslenzkt
þjóðerni stóð upp að hnjám í
sinni eigin gröf. Það var þvf við
Því að búast, að þjóð, sem var
svo langt leidd, mundi verða lengi
að vakna til meðvitundar um
sjálfa sig.
Júlíbyltingin í Frakklandi 1830,
snögg og sterk eins og rafmagns
neisti, kveikti í tundrinu víðs
v.egar um álfuna. Þjóðþing risu
upp hér og þar. fslendingar áttu
að eiga þing með Eydönum, eða
réttara sagt, 2 fulltrúa á Þingi
þeirra í Hróarskeldu.
Framsýnustu menn þjóðarinn
ar sáu þegar í hendi sér, að ann
að eins fyrirkomulag var með
öUu óhæft. Með því hófst barátt
an um stjórnarskipunarmálið
milli fslendinga og Danastjórnar,
sem endaði með því, að Alþingi
var síðan endurreist með tilskip
un 8. marz 1843.
Um sjálfstæðisbaráttuna á tíma
bilinu 1843 til stöðulaga, sem
staðfest voru af konungi 2. jan
úar 1871 er óþarfi a ðrekja hér,
þar sem um það mál hefur verið
svo mikið ritað, Þó má geta þess,
að lög þessi táknuðu merk tíma
mót í stjórnmálasögu íslendinga.
Með þeim játuðu Danir, að ísland
hefði sérstök „landsréttindi" eigi
sérstakleg málofni „er taki til
íslendinga einna.‘“ Með stöðulög
unum sleit danska ríkisvaldið
milli sín og íslendinga deilunni
um hvert vald íslendingar skyldu
hafa, nú yrði eftirleiðis aðeins
deilt um hvernig valdi fslendingar
skyldi skipað.
Hinn 5. janúar 1874 undirritaði
konungur „stjórnarskrá um hin
sérstaklegu málefni íslands og
færði sjálfur þjóðinni að gjöf á
1000 ára afmæli fslandsbyggðar
1874. Með stjórnarskráni var
næsta sporið stigið í áttina til
sjálfsforræðis íslands. Með henni
hefur konungur kveðið á, hvemig
stjórn sérmálanna skuli háttað.
Þeim var skipt í þrjá flokka.
Löggjafarmál- Umboðsmál. Dóms-
mál. Safkvæmt 2. grein stjómar
skrárinnar hefur konungur æðsta
vald yfir öllum hinum sérstak
legu málefnum íslands með þeim
takmörkunum, sem settar eru í
stjórnarskránni og lætur ráðgjaf
ann fyrir ísland framkvæma það.
Vegna fjarlægðar íslands frá Dan
mörku er hið æðsta vald innan
lands á ábyrgð ráðgjafans fengið
í hendur landshöfðinga, sem
konungur skipar, og hefur aðsetur
sitt á íslandi, samkvæmt 34.
grein stjórnarskrárinnar á lands
höfðingi sæti á Alþingi.
Með stofnun iandshöfðingadæm
isins hefur danska stjórnin í raun
inni kannast við réttmætiskröfur
íslendmga um heimastjóm. Með
skipun þessa embættis, var gróður
__________________________LL
á því, að þær verði gerðar
fram 1 tímann á þann hátt,
að þær komi sterlingspundinu
af því hættusvæði, sem það er
nú á. Eins og stendur er úti-
lokað a ðsjá framá, til hvaða
ráðstafana verður gripið.
Ensk blöð hafa rætt um lán
töku erlendis til langs tírns,
En það er ekki útlit fyrir, að
slíkt lán muni fást með þeim
kjörum, sem Bretland vill
ganga að. Krafa um, að það
bindist hækkun á gullverðinu,
eins og gætir í gjaldmiðli
Vesturlandanna og gerð hef
ur verið uppástunga um af
fjármálaráðherra Frakka,
mun skilyrðislaust verða hafn
að .sérstaklega með tilliti til
Bandaríkjanna.
Aðrar leiðir til lagfæring
ar á brezkum efnahagsmálum
hafa einig verið ræddar. Með
al annars hefur verið rætt um
að herða á takmörkunum á
útflutningi fjármagns, stöðv
un á leyfum til kaupa á ferða
mannagjaldeyri og almennur
niðurskurður heima fyrir.
Ennfremur er rætt um að
grípa til stórfeldra innflutn
ingstakmarkana, en það er
ráðstöfun sem talað er um,
að ríkisstjórnin geti lögfest,
án þess að leggja það fyrir
þingið. En slíkt væri í al-
gjörri mótsögn við skuldbind
ingar Breta gagnvart öðrum
þjóðum, eins og t. d. GATT,
OEGD og síðast en ekki sízt,
EFTA.
settur vísir til heimastjómar, sem
þó var aðeins vísir, þar sem stjórn
in hafði .svo öflug tök á lands
höfðingjanum, en vegna haið-
fylgis þeirra mætu manna, sem
aldrei gáfust upp, þokaðist málið
áfram. Heimastjórnarkrafan var
hjartaslag íslepzks þjóðernis fram
undir hálfa öld, að við fengum
stjórnarskrána. Jón Sigurðsson
barðist fyrir henni allt sitt líf.
Hún ein hefur kveðið við á Alþ.
fslendinga frá 1851 — 1897.
Stjórnarmálið lá niðri á fyrstu
3 þingunum frá 1874, en kom aft
ur á dagskrá 1881. Eins og kunn
ugt er, tók Benedikt Sveinsson
við forustunni í stjórnarskrármál
inu að Jóni Sigurðssyni látnum.
Bar hann málið upp á Alþingi
1881. Hið merka frumvarp hans
varð ekki útrætt á Alþingi 1881,
og bar hann það því fram á ný
1883, en það fór á sömu leið,
að það varð ekki útrætt.
Á Alþingi 1885 var borið fram
hið svokallaða endurskoðunar-
frumvarp. Frá dönsku sjónarmiði
var fyrirkomulag það, sem fólst í
frumvarpinu allsendis óaðgengi-
legt. Þessvegna var það vonlaust
að fá það samþykkt hjá ríkisstjórn
Dana. Konungur aftók með aug-
lýsingu 2. nóv. 1885, að samþykkja
frumvarpið.
Svo kom fram á Alþingi 1889
frumvarp „Miðlunin“, sem svo
var kölluð. Eins og endurskoðun
arfrumvarpið frá 1885 gerði það
ráð fyrir innlendri stjórn, lands
stjóra með ráðherrum, en j'afn-
framt henni, annarri stjórn í Kaup
mannahöfn. konungi með ráf
herra fyrir fsland Fruni- .
þetta sofnaði á Alþingi 1889. Það
var vakið upp aftur á Alþingi
1891, 1893 og 1894 Loks var það
vakið upp á ný 1895, en var
svæft í þinginu.