Nýr Stormur - 26.11.1965, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGCR 26. nóvember 196í
t
llllllllllllllllllllllllllllllll u.
Ýmsir munu hafa rekið augun í frétt um væntanlega ölgerð, =
sem ætlunin er að rísi hér upp á vegum Rolfs Johannssonar. 1
Deilur um hvort bruggað skuli sterkt öl á íslandi. hafa staðið í
áratugum saman. Svo virðist sem ótti manna við að unglingar =
kynnu að venjast á víndrykkju við tilkomu áfengs öls. hafa ráð- í
ið úrslitum. Víst er hér um viðkvæmt mál að ræða og ekki eru j i
líkur til að ölgerð Rolfs Johanssonar hafi nokkur áhrif á gang j 1
þeirra mála, en hitt liggur ljóst fyrir, að hér mun vera hægt að I
framleiða úrvals öl. Er hér ef til vill möguleiki á stórfelldri =
útflutningsframleiðslu, því eins og kunnugt er, er öl flutt landa I
á milli í stríðum straumum. i
•m
Reynzla Svía af ölmálum í sínu landi, gefur ekki ástæðu til
ótta, þótt leyft yrði að brugga og selja áfengt öl hér. Að vísu
myndi neyzla þess verða óhófleg í fyrstu, en innan skamms
tíma yrði það vandamál úr sögunni.
Vínmenning íslenzkra ungmenna er ekki til að státa af,
fyrir íslendinga og er ótrúlegt að hún myndi verða lakari, þótt
áfengt öl fengist hér í hverri búð. Nú er keypt óhemju mikið
af áfengu öli til landsins fyrir gjaldeyri, en ríkið fær bara engann
toll í sinn vasa, auk þess sem verð þess er óhæfilega hátt.
j
Ástandið getur varla verznað í vínmálum þjóðarinnar. Menn j I
eru neyddir til að kaupa vín í heilum flöskum og það er átað-1 f
reynd að íslendingar opna yfirleitt ekki flösku, án þess að Ijúka j i
úr henni á skömmum tíma.
Þetta er miklu hættulegra en þótt hér fengist áfengur bjór. i
Þótt talað sé um ölóða menn, verða þeir yfirleitt ekki ölóðir af i
öli, heldur af sterkum drykkjum, sem eru drukknir eins og =
verið væri að drekka öl.
Erlendis er sá siður mjög útbreiddur að menn fá sér „einn öl“' i
og sitja yfir ölglasi líkt og fólk hér situr yfir kaffi. Drykkjulæti; I
sjást ekki víða þar sem öl er aðeins haft um hönd. Að vísu má, i
misnota það eins og allt annað. Sumir menn verða ofneyzlu j É
öls að bráð og e.vða öllum sínum tíma og fé á bjórstofum. Flestir 11
þessara manna munu vafalaust verða víndrykkju að bráð hvort f
eð væri. Fullkomin ástæða er til að endurskoða öll þau mál f
sem viðkoma drvkkjuskap jíjóðarinnar, því að stúkurnar virð- f
ast gera lítið gagn enda er hljótt um starfsemi þeirra. Er þess i
að vænta að ráðamenn þjóðarinnar sjái sóma sinn í að ætlast i
til þess að landar þeirra séu siðað fólk, sem geti samið sig =
að siðum annarra menningarþjóða. og gerð verði gangskör að því I
að koma þessum málum öllum í sæmilegt horf.
tJndir hvaða „paragraf“ fellur það. ef Hita-
veita Reykjavíkur selur viðskiptavinum sínum
80 gráðu heitt vatn, en það sem þeir fá er
affeins 68 gráffur?
Orðsending
til auglýsenda
Að gefnu tilefni, og þó i
raunar fremur til gamans. i
því svo furðulegt má þetta i
teljast, hafa sumir auglýsend i
ur Iátið í ljósi, er leitað hef- i
ir verið til jjeirra ineð aug- |
lýsingar í þetta blað, ótta f
sinn við að ef til vill kynni f
að verða litið á auglýsingar f
frá þeim í þessu blaði, sem f
tilraun til að kaupa sér grið f
fyrir ádeilum í blaðinu.
Nýr Stormur verður að |
afla sér auglýsinga, eins og |
önnur blöð. og ekki hvað i
sízt fyrir þá sök að útgáfu- i
kostnaður blaðsins er meiri i
en annara vikublaða. vegna i
þess að blaðið er % stærra i
en hin blöðin. en þó selt fyr- f
ir sama verð.
Efni blaðsins er dýrt, bæði f
myndir og annað. Að vísu f
er útbreiðsla blaðsins mun f
meiri en hinna vikublaðanna, f
en hjá því verður þó ekki |
komist að fá eitthvað af aug- i
lýsingum.
Þeir kaupsýslumenn, sem f
hafa óhreint mjöl í pokahorn i
inu og eiga von á því að f
þetta, blað dusti pokann, aug f
lýsa að sjálfsögðu ekki í blað f
inu.
Ef mjölið er svo óhreint f
að almenningur taki auglýs- i
mgar frá þeim sem mútur, er i
heldur ekki von á áð þeir I
auglýsi. Ekki er þessu blaði I
kunnugt um að sá viðskipta- i
máti, sem hér um ræðir hafi f
tíðkast hér, og má þó svo f
vera. Hins vegar skal það f
tckið fram, að þetta blað f
mún aldrei fara inn á þessa f
braut, hvorki í formi fjár- f
greiðslna eða auglýsinga. I\fál =
efni ein verða lát.in ráða um i
efni þessa blaðs. því afkoma i
bess bvggist fyrst og fremst \
á hylli lesenda.
Ef annað sjónarmið væri
fyrír bendi. ætti blaðið eng-
an tilverurétt Auglýsingar í
þetta blað eru viðskipti, sem
hljóta að byggjast á beggja
hag.
Eftir því sem næst verður
| komist. er þet.ta blað í fjórða
í sæti að ofan ■ útbreiðslu í«-
i lenzkra blnða. ef Vikan og
| Fálkinn ,éru ekki talin með.
| Það liggur því í aueum ur»pi
f að aimlýsing í Nvinm 9tormi
1 er ekki ein.«ki= virði Kar sem
| hann er einnig vikublað.
** iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimi»<*
Fyrir nokkuð mörgum árum
síðan voru gerð viðskipti hér í
bænum, sem áttu sér dálítið
söguleg eftirköst. Er bezt að
skýra frá að hér í bænum hefir
starfað lögfræðingur nokkur,
sem hefir valið sér starfsvið,
sem ekki hefir beinlínis verið
kennt í háskólanum. Verkefni
hans hafa fyrst og fremst verið
við það miðuð að afla fjár á
sem auðveldastan hátt og á sem
skemmstum tíma. Að vísu er
hægt að segja að hann sé ekki
einn um það, því að það er og
hefir verið mottóið í íslenzku
fjármálalífi um langan aldur.
Harka þessa lögfræðings í við
skiptalífinu á sér þó tæplega
margar hlið-cæðnr, þótt víða
sé pottur brotinn. Hefir hann
reynst einstaklega liðugur að
smjúga fram hjá þv.f, sem við
köllum réttvM n- hefir átt og á
ýmislegt vantalað við marga
okkar. Sumir hinna löglærðu
manna hafa revnst klókari að
komast hjá þeim viðtölum en
hinir, sem ekki þekkja hina
vmsu króka. sem ont er að fnra
í þeim feluleik. Þessi maður
sem er kunnur fvrir fræknleik á
fleiri sviðum en viðskiptasvið-
inu, lánaði eitt sinn, með okur-
vöxtum að sjálfsögðu, allmikið
fé drukknum mönnum, sem
voru með trvggingar, sem síð-
ar reyndust ekki halda. Þó fóru
þau mál ekki verr en það, að
helming upphæðarinnar var boð
in til greiðslu strax, en hinn
holmingurinn skyldi greiðast á
nokkrum árum, moð góðri trygg
ingu. Þessu hafnaði lögfræðing-
urinn og skvldi kné fvlgia kviði.
peningana vildi hann fá strax
því að bissnessinn. okurvext-
irnir. mátti ekki renna út í
«'indinn. Kallaði hann réttvís-
■na til liðs við sig. svo sem vera
Ker um «lika menn og «lík við-
skipti. Réttvísin bar engan sér-
staklega hlýjan hug til manns-
ir>«. onda kunnucrt um »-:ti
hans. Kom nú viðbragðsflýtir
hans ekki að haldi. Skákin var
töpuð, og nú var dimmt í heimi
fyrir lögfræðinginn: Peningam-
ir tapaðir, vegna þess að hann
gekk ekki að tilboðinu og hvor
ugur mannanna bak við lás og
slá. t þetta sinn hafði verið skot
ið fram hjá markinu.
Hinn þjálfaði og þrautslyngi
lögfræðingur sá þó glætu í
myrkrinu og nú ætlaði hann
ekki að skjóta framhjá.
Ung stúlka hafði í sakleysi
flækst í máliðj án þess að hafa
af því hina minnstu hagsmuni
eða grun um að til hennar kasta
kæmi síðar meir. Nú fór lög-
fræðingurinn í mál við þessa
ungu stúlku og skyldi hún
greiða peningana, því honum
var að sjálfsögðu sama hvað-
an þeir komu. Réttvfsin hafði
sem fyrr, enga samúð með hin-
um illa leikna lögfræðingi, taldi,
sem von var, að stúlkan hefði
annað þarfara við sína aura að
<rera, en píra þeim í misheppn-
aðann lögfræðing. Stúlkan er
búsett úti á landi og þar gift
kona. Reyndi nú lögfræðingur-
inn að ná taki á henni og ná
eignum sem þau hjónin höfðu
eignast. En allt kom fyrir ekki.
Samvizkuleysi Iögfræðingsins,
sem Iýsti sér í því, að revna
að ná greiðslu. sem hann áður
hafði hafnað frá réttum aðilum,
frá óviðkomandi manneskju og
án þess að henni bæri nokkur
lagaleg eða siðferðileg skylda
til að inna hana af hendi, fann
ekki náð fyrir augum forsjón-
arinnar.
Þessi ótýndi lubbaskapur lög-
fræðingsins verður sennilega til
bess að hann fær ekki þessa
skuld greidda. sem hann að
öllum líkindum hefði getað ann
ars fengið ef hann hefði reynt
-ö koma fram eins og maður.
Af honum eru margar sögur,
en þessi verður látin nægja —
í bili!
Margt er skrítiö í...
Oft hefir verið deild á presta
fyrir að þeir brevti ekki sam-
kvæmt kenningum sínum og
-ntt er það, ekki er þ-ð gott
Fu það er nú svo mnrvt mann-
'"■ri f be««nm heim' nö kk’ er
' ’ð því að búa=t nð allir <reti
"'■’æðs* " ''-nnm. 'vo
mnn og vera með sitrna þeirra
ftr undirrituð’’ ’.varpið fræga.
xbi er komið á daginn að sumir
'••’irra munu nú vera farnir að
blóta á laun. Sagan segir að.
'inn þeirra, mætur maður, snjall
'»i-nf,indur n" ril .1 -''i-i -ð nuki,
muni nú vera búinn að fá sjón
..... beimili sitt. Að ctólfcövðu
þetta ekki tiltökumál, en
•’mbvern veginn verður nianni
-mt hugsað til prestanna, sem
urn siónvnrnið.
iðnr var getið!