Nýr Stormur - 26.11.1965, Blaðsíða 9

Nýr Stormur - 26.11.1965, Blaðsíða 9
I « i r ii' n I/ !' í FOSTUDAGUR 26. nóvember 1%5 NÉ ÍbmuR \ r- MANNKYNS SAGA í dagblaðsformi HEIMSRÍ KIÐ Lífið í dag Fregnir frá Indussvæðinu herma að herferð Alexanders til Indus haft vissar afleiðingar. Nokkrir úr leiðangrinum höfðu orðið eftir þar fyrir austan og aðrir innfæddir farið vestur á bóginn með Alexander. Er nú nokkur hluti þeirra kominn heim ' að nýjn og hefir fært með sér ýmsa þætti úr grískri menn-1 ingu. Það er fullyrt að áhrifa frá I grískri list, gæti nú í indversk- j Komir Aþenu Svo lengi sem sögur hafa farið af löndunum við Miðjarðarhafið, mjmningarlöndunum svokölluðu, hafa þau barist um yfirráðin j urn höggmyndum hvert yfir öðru, og ekki aðeins yfir hinu pólitíska valdi, heldur Smásaga hermir að, er Alex- ; ander heimsótti hinn gríska j heimspeking Diogenes, hitti i hann hinn gamla sérvitring og j hugsuð klæddan lendaklæðum einum og staðsettann ofan í tunnu. Annað ’ sá hann ekki í þessum heimi. Alexander á þá að hafa sagt: Væri ég ekki Alex ander, vildi ég vera Diogenes. Það er hægt að segja að auð- veit hafi verið fyrir Alexander, sem siíkann, að segja þetta. Ef vel er að gáð eru þó þessir tveir endapunktar i sköpuninni og til- verunni nánari, en út lítur fyrir við fyrstu athugun: Allt eða ekkert, hvorttveggja fullkomið og sjálfu sér samkvæmt. | og einnig yfir verzluninni. Öll hafa þau verið krefjandi og ekkert vilja þoka. Styrjöld eftir styrjöld hefir eyðilagt heim okkar. Styrjaldir milli Egypta og Sýrlendinga, milli Sýrlendinga innbyrðis, milli Sýrlendinga, Hitt- Itta og Egypta, milli Grikkja og Sýrlendinga. Stöðugt eyðileggur styrjöldin það, sem menningin hefir byggt upp á rústunum. Hvað eftir annað hefir heimurinn nálgast það að verða ein heild, þegar miklir herir og herforingjar hafa sigrað nágrannalönd sín og svo aftur þaðan nýja nágranna, þar til stórveldið var skapað og menn fóru að vona að án styrjalda, vald- beitingar og kúgunar myndi geta sameinast friðsamur heimur, þar sem ekki voru fleiri lönd til að ráðast á og sigra. Assyríumenn, .Egyptar og Hittittar hafa' fengið sín tækifæri og hafa eyðilagt þau. Stríðsríki þeirra hrundu saman og leikurinn hófst að nýju. Með eftirlæti guðanna, Alexander frá MakedÖníu, var heimur- inn nær því enn nokkru sinni fyrr, að sameinast í eina heild. Að þessu sinni virtist það hafa skeð, með sömu áðferðum og fyrr að vísu. Hér var sigurvegari sigurvegaranna, stríðsguð og ham- ____ ingjuhjólið virtist snúast stöðugt og jafnt og ekki varð annað séð en að nú hefðu guðirnir ákveðið að nóg væri af styrjöldum komið, og nú væri sá fundinn sem fullgera ætti verkið. • 1 þetta sinn var sigurvegarinn ekki grimmur o gmiskunnar- j hann fengið graðhest, sem eng- laus. Hann vann orrustu eftir orrustu, en áætlanir hans voru j inn gat tamið eða riðið. Hann ekki háðar styrjöldum. Hann sá fyrir sér sameinaðann og frið- Bukefalos eða „Nautshöfuð' saman heim og vann að uppbyggingu hans. Aldrei hafa sigraðar þjóðir þekkt sigurvegara, sem hafði eins mikla virðingu fyrir guð- um þeirra og siðum. Hann skyldi að hamingja hans var í Egypta- landi undir guðunum Isis og Horus, í Grikklandi Zeus og Mars, í Sýrlandi hinum sýrlenzku guðum o. s. frv. En samt sem áður vann hann að heimsyfirráðum, án ofbeldis en markvisst og ákveðið. Nú er hann fallinn frá. Garður hans hylur nú hina fögru sæng með hinum mikla unga manni og kyssir hönd hans. Allt er í óvissu. Enn á ný kemur í ljós að einn maður getur samein- að, en sameiningin stendur ekki fram yfir hans tíma. Einn vilji getur þvingað heiminn í eina heild, en hann nær ekki fram yfir hið síðasta andartak, þegar viljinn slokknar og missir mátt sinn. Líf einskis manns endist svo lengi að mögulegt sé að styrkja hann þeim súlum, sem ekki geta sundrast. Heimilið er staður konunnar. Alexander var ljóst, að þá fyrst þegar þegnar í hinu víð- lenda ríki hans, blönduðust hverjir öðrum, myndi vandamál in í sambandi við kynþættina úr sögunni Hann lagði því svo fyr- ir að 10 þúsund af hinum meka- Við sáum í einni sjónhending heimsmynd, sem sýndi okkur i ?.??Íslíu hermonnum hans héldu frið og framfarir. Brotthvarf frá styrjöldum og eyðileggingu, til |^° ^ruðkaúp með asiskum k°n aukinnar menningar og betri efnahags, sem við öll höfum mögu- i S1-nuni ákveðið fordæmi^tók leika á; aðeins ef við fáum að njóta friðar Hermenn Alexanders segja að eitt sinn, meðan Filipus, faðir Alexanders var enn á lífi, hafi Alexander hinn ungi hljóp í söðulinn og náði stjórn á hest- inum, sem var villtur vegna þess að hann var hræddur við sinn eigin skugga. Þá sagði Filipus konungur: „Mitt ríki verður of lítið fyrir þig ,sonur minn, þú verður að leita þér stærra.“ Nú er þetta allt horfið. Guðirnir urðu leiðir á öllu saman og slökktu líf þessa unga manns, sem svo mikið hefði getað gefið samtíð sinni. Minning hans mun lifa svo lengi sem menn lifa. Það mun tæp- lega ske nokkru sinni, að nokkur maður komi meira í verk en hann á jafn skömmum tíma og stuttri æfi. En hvers virði er það nú? Ef til vill mun vor Hellenska menn- ing vaxa og breyðast út og það myndi gera gagn. leyfum við okkur að segja, en einingin, hið Alexanderiska þúsund ára ríki, varð aðeins stuttur hamingjudraumur fyrir augum vorum. Myrk framtíð blasir nú við. Hvaða menn og hvaða lönd munu nú taka völdin. Hve margir munu nú berjast um þau og hvað mikið mun eyðileggjast? Alexander hinn mikli er dauður. Hann leysti ekki Gordons hnútinn, hann hjó aðeins á hann. hann sér til hjákvenna þrjár asískar prinsessur, en hann var kvæntur hinni hrífandí drottn- ingu, Roxanne. ísraelsríki skiptist í tvennt Frá ísrael berast fregnir um að, eftir áralangar innanlands- deilur hafi nú ríkið skipst í tvennt, Israelsríki og Júdeu. Það mun ekki efla viðnáms- þrótt þessa litla ríkis gegn stöð- ugri ásælni af hendi Sýrle^d- inga og Egyptalands. í dag, er grísk menning brciS- ist út um heiminn, gæti verið fróðlegt að vita dálítið um stöðu kvenna í hinu gríska samfélagi. Gagnstætt skoðun margra ann ara, lítum við svo á, að konan eigi að vera manninum undir- gefin. Það er maðurinn sem er höfðingi heimilisins. Fjölskyld- an, vinnan, stjórnmál o. s. frv. er hans heimur og verkcfni. Konan á að vera heima og gæta heimilisins. það er hennar staður og hvergi annarsstaðar. Hún á að fæða börn, stjórna heimilishaldinu, liafa eftirlit með vinnu þrælanna heima íyr- ir, sjá um klæðnaðinn handa heimilisfólkinu, vcfa (á minni heimilum) eða sjá um "efnað ambátta o. s. frv. Við erum ekki sérstaklega hrifnir af að eignast stúlku- börn. Það kostar heimanmund og oft erfitt að finna msr.n nanda þeim. Niður í hinni hráu Spörtu, er staða kvennanna ír.jálsari en hér í Aþenu. Hin stranga ein- angrun kvenna á heimilunum er að sjálfsögðu aðeins fyrir kon ur af æðri stéttum. Bóndakona má vinna á ökrum og konur smákaupmanr.r rnega bjóða vör ur á mörkuðum. Demostheres hefir íitfært skoð apir okkar á stöðu konunnar með þessum orðum: Opinberar stúlkur höfum við okkur til á- nægju, ambáttir til að pjóna okkur, eiginkonur til að fæða börn vor og gæta heimila vorra til að þar geti okkur liðið vel. Þær einu konur ,sem fá góða menntun, eru hinar opinberu stúlkur, því að þær verðum við að umgangast á opinberum stöð um, svo að það væri óþolandi a^ð þær væru eins fáfróðar og eig- inkonur okkar. Platon hefir reynt að halda þeirri skoðun fram, að konur væru frá nátt- úrunnar hendi, eins vel gerðar og maðurinn, til að taka þátt í hverju sem er, en enginn Gríkkl getur orðið sammála slikum fjarstæðum. Eini staðurinn, þar sem pláss er fyrir konur okkar, er í bók- menntum okkar og listum. Við gerum ekki ráð fyrir annari menntun til handa dætrum okk ar, en þeirri, sem móðir pelrra er fær um að veita þeim og er allt, sem þær þurfa að kunna og vita. Lítilsháttar mega þær þó vita um leikhús og leiklist og smávegis í hljómlist rnega þær kunna, en annars er aðal- atriðið að kunna að vefa og spinna o. s. frv., því þær gift- ast venjulega um fimmtán ára aldur. Alexander, eins og hann var i Hans nafn mun lifa svo lengi sem heimur stendur. ( Hm grisku skáld, rithöfundar og listamenn senda bænir sínar um innblástur til menntagyðj- anna niu og hver tegund Hstar hefir sína gyðju. Hér eru þær, taldar frá vinstri til hægri: Calliope (soguleg Ijoð), Erato (ástarljóð), Euterpe (hljómlist), Terpsichore (dans), Pholyhymnia (söngur), Helpomene (harmleikir), Thalia (gleðileikir) og Urania (stjömuspeki). Babylon, 13. júní 323 f. Kr. Við dauða Alexanders mikla beygjum við, hans gömlu j félagar höfuðið í þögulli sorg, og skiljum ekki hvernig hann, hinn guðdómlegi, gat dáið. Við sem höfum gengið við hlið hans frá fyrstu dögun- I um í Grikklandi, vorum með i hertöku Aþenu, í storm- ( inum við Þebu, með í göngunni ihn i Persíu og börðumst ( við hlið hans í orrustunni við Issos. Við urðum þess varir að hann breytti venjum sínum, ( að hann varð annar með árunum, með sínum mörgu sigr- ( um, en þrátt fyrir allt var hann fyrir okkur, stöðugt j Alexander Filippusson. Eitt augnatillit frá honum. klapp á = öxlina. handtak og líf okkar var á lensuoddinum- Við minn- umst þess er hann á kvöldin við bálið, ræddi um áætlanir sínar um byggingu nýrra borga, Alexandríu og fleiri. Vega- lagningar. verzlunarleiðir, málmvinnslur, hafnir og ný j verzlunarsambönd Ávallt var hugur hans fullur af áætl- ( unum. ávallt náði víðsýni hans út yfir allt ríkið. Hann gat verið heiftrækinn og bráður. Við vissum að : hann iðraðist eftir bruna Persapolis og hann iðraðist að | iafnaði er hann hafði látið taka af lífi gamla hermenn, | en um l'3~tra eftirþanka var ekki að ræða. Vín og kvenfólk urðu honum að falli, er sagt á götum j Babylonar í dag. Við vitum betur. Hann bauð sjálfum sér ( meir en nokkur mennskur maður getur þolað. Hemiandros foringi þess tuttugasta. |

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.