Nýr Stormur - 17.12.1965, Page 12

Nýr Stormur - 17.12.1965, Page 12
UPPHAF MANNÚÐAR- SIÖMJ eftir Halldór Laxness. Bókin um vandamál mannsins um þessar mundir. RITSAFN DAVÍÐS STEFÁNSSONAR frá Fagraskógi. Öll verk skáldsins, Ijóð sögur, ritgerðir og leikrit í sex bindum- úbu iaq m BORGARLÍF skáldsagan, sem segir frá nútímamanninum á nærfærnari og hrottalegri hátt en áður hefur þekkzt í íslenzkum skáldskap Þetta er bók unga fólksins. m SVÖRT MESSA Bókin, sem hlaut að koma. Hlífðarlaus tjáning Þ«ss, sem þjóðin hugsar í leynum. (Kemur út í næstu viku). ÚR MINNINGAr BLÖÐUM HULDU Unnuur Benediktcdóttir (Hulda) er jafnþjóðkunn fyrir Ijóð sín og sögur. en ógleyman- legust mun hún reynast bjóð sinni eftir lestor þessara fögru og svipmiklu endur- minningaþátta, sem ekki hafa áður bírzt. BÓK ÍSL- SJÓMANNA: HIGRESI Örn Arnarson nleinkaði íslenzkum sjómönnum Ijóð sín, og gaf þeim útgáfuréttinn að sér látnum. Fá íslenzk skáld hafa ort íslenzkum sjómönnum fegurri og hressilegri óð. ORGELSAAIÐIAN frábærlega vel skrifuð og efnisrík ný nútímasaga, skrifuð af leiknum nútímamanni, sem er óháðu* öllum forskriftum og ísmum. BARBARA Æsileg og spennandi ástarsaga, skrifuð af dæmalausri snilli og ástríðuþunga. Af mörgum talin ástarsaga höfundar, en handritið lá á náttborði hans, er hann dó. FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM OG HELGAFELLI ll i i ■ / I, i t . i

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.