Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 20

Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 20
 FÖSTDDAGPB 13. ðesember 19g5 hafði fengið í bollann aftur, varð hann enn hressari og tal aði nú um sig sem fullkominn íinvalda á Þverá. Þótti Guð- mundi sýnilega gaman að þeim ræðum fyrst i stað, en veik talinu í aðra átt er Jón tók að minnast á „Jólagjafir" þær, er Valgerður sín elskuleg hefði fært sér mörg undanfar in ár. Vitanlega komu nú bless aðir ungarnir fyrr eða seinna, stundum snemma á jólaföstu og stundum ekki fyrr en eftir nýár, en hann kallaði þá jóla gjafir fyrir því, svona að gamni sínu. Og hvað hún Vala sín gæti verið bljúg og góð og eftirlát og elskuleg við sig á sumrin, þegar hún tryði sér fyrir því, að enn væri ein jólagjöfin á ferðinni. Um þær mundir vildi hún brjóta sig í mola og allt fyrir sig gera, og það vildi hún nú reyndar æfinlega blessunin. Guðmundur var staðinn upp og farinn að ganga um gólf. Allt í einu nam hann staðar og sagði: Ég geri ráð fýrir, að ég verði að hugsa eitthvað fyrir kistu sem allra fyrst. Mér fyndist haganlegast að jarðarförin yrði látin fara fram fyrir jól. Þá var eins og Jón vaknaði af svefni og myndi allt 1 einu eftir erindinu. Það var nú eiginlega þess vegna að ég dreif mig upp fyrir allar aldir. Henni datt í hug — það er að segja, við komum okkur sam- an um, að biðja þig að hjálpa. Vala mín sagðist treysta þér næst Guði, nú og æfinlega. Niðurstaðan varð sú, að Guð mundur bauðst til að annast um kistuna að öllu leyti. Jón varð svo mikið um þann vel- gerning, að hann rauk á Guð- mund og kyssti hann marga kossa. Skömmu síðar hélt hann heimleiðis glaður af víni og ánægður. En það er af Daníel fjósa- manni að segja, að hann hafði látið með versta móti í svefni síðustu næturnar og kvartað um sífelldar ásóknir og drauga gang. Mæltist hann eindreg- ið tll þess, að farið væri með sér í fjósið kvölds og morgna. Enga dul dró Daníel á það, að þessi ókyrleiki væri allur af völdum Margrétar sálugu á Þverá. Það er nýjast sem nýj- ast er, sagði hann einn morg- uninn og rétt að ég segi frá þvi, að núna í nótt sem leið varð ég þrívegis að reka hana úr rúminu frá mér. Hana lang aði þangað aumingjann þegar ég var um tvítugt. Hún var þá komin undir fertugt og tekin að snjást og mæðast af ein- lí'fi og andvökum. En ég var harður eins og kletturinn — forhertur og miskunnarlaus heimsmaður á þeim árum. Já, þær áttu þá margar um sárt að binda af mínum völdum, blessaðar. Ég hafði eitthvað það við mig, sem lagði allar konur að fótum mínum. Og ég kann að hafa eitthvað af því enn og geta orðið^skeinu- hættur, ef í það færi! /f s I NÝJUM UMBÚÐUM $urla-'sniiörUki er heilsusamlegt og bragðgott, og því til- valið ofan á brauð Þér þurfið að reyna $urta- smiörlíki tii að sannfærast um gæði þess. ‘jurla- sMÍörlíki er eingöngu framleitt úr beztu fáanieg^ um jurtaolíum og stenzt samanburð við hvaða feitmeti sem er, hvað bragð snertir. 0 AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA æ :♦: :♦: | Nýjjar bœhur frá I HEIMSKRINGLU :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: Björn Þorsteinsson: Ævintýri Marecllusar Skálholtsbisknps Kr. 340,00. Jóhannes úr Kötlum: Vinaspegill Kr. 350,00 :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: | Ólafur Jóh. Sigurðsson: x. § :♦: s I I B i i i I | :♦: Leynt og ijóst Kr. 280,00 Jón Helgason: Úr landsnðri Kr. 230,00 ♦; :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: >: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: :♦: :♦: g :♦: ;♦: i :♦: :♦: - :♦: ;♦: :♦: ♦ 1 P X Brynjólfur Bjarnason: | Á rnörknm mann- |legrar þekkingar :♦: $ I :♦: Kr. 350,00 >; Þorleifur Einarsson: :♦: g i x, :♦: ð :♦: :♦: g 9 8 :♦: ;♦: ;♦: :♦: 8 :♦: I :♦: :♦: :♦: :♦: Gosið í Snrtsey Kr. 160,00 Hermann Pálsson: Eftir þjóðveldið kr. 300,00 Björn Bjarman: 1 heiðinni Kr. 250,00 :♦: Þorsteinn Valdimarsson: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: Limrnr Kr. 270,00 '§ Bjarni Benediktsson: :♦; | Stormnr i grasinn :♦: Kr. 250,00 :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: '§ Vilborg Dagbjartsdóttir: ÍSögur af Alla fValIa X. Kr. 75,00 :♦: :♦: >;(Söluskattur er ekki inni- >jfalinn f verðinu). :♦! I HEmSKMNGLA :♦ .♦: :♦: :♦: g :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: | I :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: g ;♦: :♦: ;♦: :♦: ;♦; :♦: g :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: ;♦: g :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: ;♦; :♦: :♦; ;♦; :♦; i :♦: :♦: :♦: :♦; :♦: :♦; :♦: >; >■ :♦: ,;♦; :♦: :♦: :♦; :♦: :♦: :♦: :♦: :♦:

x

Nýr Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.