Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 18
18
-XÍMNIIR
FÖSTUDAGUR 17. desember 1965
Jólin bjóða eldinum heim
Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur til að verjast
þeim vágesti.
Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim
út, annað hvort með þvi að brenna þeim í miðstöðvar-
katlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna.
Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti
eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af góðum og stórum
öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart.
Geymið eldspýtur, þar sem litlar hendur ná ekki til
þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur
brýzt út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi
— vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatns-
krana nálægt jólatrénu.
En munið, að ef þér getið ekki sam-
stundis slökkt sjálfur, þá kallið um-
svifalaust á slökkviliðið í síma 11100.
Brennið ekki
jólagleðina
Húseigendafélag Reykjavíkur
Verksmiðja Akranesi Sementsafgreiðsla Reykjavík
SlMI 555
Við KALKOFNSVEG, — SÍMI 2 22 03
emenfsverksmiðja ríkisins
Sementssala og afgreiðsla fer
fram á Akranesi virka daga
kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
nema laugardaga kl. 9—12
f. h. — I Reykjavík virka
daga kl. 8 f_ h. til kl. 5 e. h.
og til kl. 6 e. h. á föstudögum,
á Iaugardögum kl. 8 til kl.
11.20 f. h.