Nýr Stormur


Nýr Stormur - 01.04.1966, Blaðsíða 7

Nýr Stormur - 01.04.1966, Blaðsíða 7
FSstndagTir 1. april 1966. 7 Údeigur — Framhald af bls. 4. úr náttúrufræðinni, en hinn svaf. „Kvikindiff andar með húðinni !“ Félagi hans rumskaöi og heyrði lestrarhestinn lesa upphátt, — — að band- ormurinn andaði með húð- inni. Daginn eftir gengu báð- ir að prófborði, og kom sá sem sofið hafði „upp í band orminum'. Hann sat þögull sem gröf in og kunni við engri spum ingu svar. Svo lauk prófrauninni, að við blasti að hann fengi núll fyrir frammistöðuna. En þegar prófmaður var kominn fram í dyragætt, sneri hann sér við og sagði til kennarans og prófdóm- ara: „Það sakar máske ekki að geta þess, að kvikindið and ar með húðinni!" — Prófmaður fékk einn í einkunn! Mér þykir eftir atvikum rétt að láta Morgunblaðs- ritstjórana njóta verðleika sinna í máli lögreglumann anna — og gefa þeim einn í einkunn! Hér læt ég svo útrætt að sinni — — —, meðan ég velti því fyrir mér, hvað ég á að gefa rannsóknarlög- reglunni í einkunn. Prófinu er ekki alveg lokið ennþá.... ÓDEIGUR Kjallaragreinin — sín hér sem allir vita, að nema fleiri þúsundum ríkís- I ' : , . 1 dala, og mundu margir óska, að svo hefði verið frá geng- ið, að bæði hann og Jón yfir- dómari væru efalaust kjör- gengir hér í kjördæminu, en kosningaskráin sýnir þetta engan veginn, eins og hún er nú. Hvernig væru framtölin til skatts hér í Reykjavík nú, ef slíkar reglur sem hér hefur verið lýst, væru enn 1 gildi? Bör Börsson — Framh. af bls. 10. Það var skellihlegið í hverj um glugga þegar hún og Bör Börsson voru á þessum göngu ferðum. Bör Börsson stýrði sjálfur vinnunni á Öldurstað. Hann kunni vel til verka og borgaði gott kaup. Þegar Bör Börsson þurfti að vera í Niðar ósi, stjórnaði gamli Bör vinn unni, en Óli I Fitjakoti var eftirlitsmaður. — ÓIi í Fitja- koti var langvcrstur af þeim þrem. Hann var sífellt með kjaftinn uppi og skammaði verkamennina að þeir ynnu litið og illa. Þeir skildu ekk- ert I Óla, /sem hafði alltaf verið blásnauður aumingi og hortugur og kjaftfor við yf- irmenn sína. Nú hagaði hann sér eins og idíót. — Haltu áfram leti- byggjan! Viltu ekki reyna að koma þér úr sporunum, svefn purkan, voru köllin úr Óla í Fitjakoti. Þegar Bör var ná lægur tók Óli ofan húfuna og brosti sætt og sleikti sig upp við hann og kallaði hann „herra dírektörinn". Það var mál manna að ÓIi í Fitjakoti væri orðinn ómenni af verstu tegund. Jafnvel Bör sjálfum, í öllum sínum hégómaskap, bauð við honum. Póststofan í Reykjavík óskar nú þegar eftir fólki á aldrinum 20—30 ára — aðallega til afgreiðslu- og gjaldkerastarfa. Vaktavinna með 33% álagi. Upplýsingar í skrlfstofu póstmeistara, Pósthús- stræti 5. FIAT 1800 B, 6 cylindra, 97 ha. Mjög glæsilegur fjölskyldubíIL — Verð kr. 240.000,— FIAT 1100, 4 dyra rúmgóður og duglegur ferða- bíll, 55 ha. vél. — VerS kr. 154.000,— FIAT 1100 STATION, 55 ha. vél. Verð kr. 163.000,— FIAT 1500 C. Einn aflmesti bíllinn, 83 ha, vél. Verð kr. 209.000— FIAT 1500 L, 85 hestöfl. Mjög glæsilegur og kraftmikUl bíll. — Verð kr. 225.916,— KYNNIR STÆRSTA BIFREIDAÚRVAL1966 LOKSINS Á ÍSLANDI FIAT 850 S, einn vinsælasti og ódýrasti bUl & Evrópumarkaðnum i dag. 42 ha. vél. Verð kr. 126.000,— FIAT 850 COUPE, nýi sportbíllinn frá, FIAT. Verð kr. 173.000,— Látið gamla bílinn verða verða eftir og akið út á nýjum FIAT við yðar hæfi Kynnið yður kjör og skoðið sýningarbíla í gluggum vorum VARAHLUTIR og VIÐGERÐIR á staðnum FIAT 1300, 70 ha. vél. Mjög þægUegur og skemmtUegur aksturbíU. — Verð kr. 1880.000,— FIAT 600, frúarbillinn á íslandi i dag. 32 ha. vél Bcnzíneyðsla 5—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður 4ra manna bíU. — Verð kr. 106.700,— FIAT 2300 S COUPER, sportbíll. Gólfskiptur. Vagn hinna allra vandlátustu. 150 ha. véL Verð ca. kr. 500.000,— DAVÍÐ SIGURÐSSON HF FIRT EINKAUMBOÐ Á ÍSIANDI LAUGAVEGI 178 — SÍMI 3 88 45

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.