Nýr Stormur - 02.09.1966, Síða 11
FÖSTUDAGUR 2. sept. 196G
"ilMMIIIt
11
Kjallaragreinin —
Framh. af bls. 7.
1 norðurhluta landsins var
annaö dæmi um hina hættu-
legu þróun. Nkruma bauð rúss
um að byggja þar flugvöll,
sem var langt um stærri, en
flugher Ghana hefði 'nokkru
sinni not fyrir. Vestrænir her
fræðingar voru sammála um
að Rússarnir ætluðu sér að
nota hann sem stökkbretti til
Kúbu. En Ghana varð að
greiða byggingarkostnaðinn
— sem var um 1300 milljónir
króna.
Hjálpartilboð Austurblakk-
arinnar leit glæsiiega út.
Rússland og Austur-Evrópu
löndin buðu lán að upphæð
7500 milljónir króna og Kína
bauð 1850 milljónir. Hugmynd
in var sú að hér yrði um vöru
skipti að ræða. Ghana skyldi
greiða vélar og aðrar tilbún-
ar vörur með kakao og hrá-
efnum. En Ghanamennirnir
uppgötvuðu fljótlega að vél-
arnar voru lélegar og gamal-
dags og hin „fögru orð 'voru
lítils virði — það sem kom
var aðeins upp á 600 milljón-
ir.
Á sama hátt fór um aðstoð
ina við landbúnaðinn. Eitt af
loforðunum var að koma upp
hrís maísbúgarði á 2000 hekt-
urum í Adidome, í austurhluta
landsins. Þrátt fyrir að inn-
lenir landbúnaðarsérfræðing-
ar segðu Rússunum að þetta
væri þýðingarlaust vegna ó-
nógs rigningarvatns, sendu
þeir 11 „sérfræðinga“ og 54
traktora þangað. Rússarnir
fullyrtu að traktorarnir væru
nýir, en þeir hrundu samt sem
áður niður, hver um annan.
Og hinir rússnesku „vélfræð
ingar“, sem ekki gátu gert við
stærri bilanir, viðurkenndu
undir fjögur augu, að heima
væru þeir bara traktorstjórar.
í allt kom Nkruma upp 104
búgörðum, eins og þessum og
þeir kostuðu um 500 milljónir
og árið 1945 var tapið á*þeim
um 300 milljónir. Á sömu lund
fór með hinar nýju verksmiðj
ur, sem ríkið lét reisa. Sam-
tals 32 verksmiðjur, sem höfðu
kostað um 5000 milljónir voru
komnar með 1500 milljóna tap
árið 1964.
ast að herinn væri með áætl-
anir um að velta honum úr
sessi.
.
Síðastliðið sumar, er orð-
rómur gekk um landið um
væntanlega uppreisn, vék
hann yfirhershöfðingjanum,
Joseph Ankrah frá störfum
og útnefndi sjálfan sig „gen-
eralissimus" yfir öllum hern-
um.
Margir yfirmenn lögreglu og
hers, höfðu um langa hríð
verið andstæðingar Nkruma
í leyni. Þeir fengu nú pata af
því að tilveru lögreglu og hers
væri nú ógnað með áætlunum
Nkruma um ný „fólkssamtök“
sem áttu að vera mótvægi
gegn hernum. Samsærið gegn
einræðishernum var fullgert
af fjórum mönnum — foringj
anum fyrir öðru fótgönguliðs
ofursta, tveim öðrum liðsfor-
ingjum og John Harley
yfirmanni lögreglunnar. Þeir
ákváðu þrem sinnum tilræði
en frestuðu því alltaf af ótta
við að mannfall yrði í bardaga
við öryggisverðina.
„Forseti í IVígeríu44.
Nkruma fór, eins og mönn-
um er í fersku minni, eftir
þetta til Moskvu og síðan tók
hann boði vinar síns Sékou
Touré í Gíneu, sem bauð hon-
um að verða „meðforseti", því
að hann var hræddur um að
Nkruma myndi taka hann
með i fallinu.
Svo gaf Nkruma þeim sjálf-
ur tækifærið — óafvitandi.
Með sjálfsöryggi, sem einkenn
andi var fyrir hann, fékk
hann þá flugu í höfuðið, að
hann gæti náð árangri, sem
öðrum ekki hafði tekist, en
það var að koma friði á í Viet-
Nam. Þann 20 febr. fór hann
i ferðalag til Peking, og Hanoi
sem eftir hans eígin ætlan,
myndi skapa honum sess í
sögunni, sem mannsins, sem
kom friði á í Viet-Nam.
Þegar Nkruma lenti í Pek-
ing, vissi hann ekki að stjórn
hans var fallin. Kínverjarnir
vissu það, en heilsuðu honum
samt sem áður með 21 fall-
byssuskoti. Þegar þeir sögðu
honum tíðindin í lysti húsi
einu í útjaðri borgarinnar,
varð hann algjörlega lamaður
og tautaði aftur og aftur „það
getur ekki verið rétt“.
Síðar hugsaði hann sig bet-
ur um. Hann sendi út tilkynn
ingu um að Nkruma væri að-
eins „heiðursforseti".
B<ílusct»ing gcgn
komnaimismaiium
Sigurherrarnir í þessari bylt
ingu gegn Nkruma útnefndu
Ankrah yfirhershöfðingja sem
forman-n frelsisráðsins. Þrátt
fyrir að hann tók ekki þátt í
samsærinu, er hann mjög vin
sæll meðal hermannanna.
Menn bjuggust við að nafn
hans og orðstýr myndi
styrkja byltinguna, en ráðið
mætti engri mótspyrnu í
neinni mynd. Einræðisríki N-
kruma féll saman eins og
spilaborg. Marxisminn hafði
aldrei náð að festa rætur í
Ghana.
Þegar hin nýja stjórn fékk
yfirsýn yfir ringulreiðina, sem
Nkruma skyldi eftir sig, komst
það að þeirri niðurstöðu, að
myndi taka minnst tvö ár að
koma landinu á legg á ný.
Óafvitandi hefir Nkruma
vafalaust gert landi sínu mik-
ið gagn. Eins og einn diplo-
mat komst að orði: Nkruma
smitaði Ghana ekki af komm-
únisma hann bólusetti land
sitt gegn honum.
ISOBIBIGilBQ
N Ý R ST0RMUR
býður yður úrvals efnl,
erlent or innlent.
Greinar um þjððmál,
sem vekja athygli
allra hugsandi manna,
vegna bess að þar er
ekkert dregið undan.
Kveðjur með
fölskum hljómi.
Þrátt fyrir að sífellt sigi æ
meir á ógæfuhliðina í efna-
hagsmálunum, einangraði N-
kruma sig meir og meir, jafn-
vel frá sínum nánustu sam-
starfsmönnum. Þegar einhver
kom með ábendingar, vísaði
hann þeim á bug með: „Eg er
minni eiginn ráðgjafi." Eftir
tvö banatilræði hafði hnrm að
eins hjá sér rússneska örygg-
isverði og harðsnúinn lífvörð
af hans eigin ættbálki. Hann
afvopnaði ríkislögregluna og
byrjaði — réttilega — að ótt-
„ Hver stund með Camel
léttir lund!“
Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar
af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Ein mest selda sígarettan í heiminum.
MADE IN U.S.A.