Nýr Stormur


Nýr Stormur - 16.09.1966, Blaðsíða 8

Nýr Stormur - 16.09.1966, Blaðsíða 8
FÖSTUD&GTOR 16. sept. 1S§6 SVARTI GREIFINN DREPINN- DANMÖRK FRJÁLS Á NÝ •'" Barícfers, 2. apríl 1340. 1 ¥ At'burður skeði nú í nótt, sem iMIega- á eftir að gjörbreyta lrimi pólitíska ástanffi í Dan- núJrku. Það, sem Kristoffer / konungi og syni1 hans hafði ekki tekizt á heílum mannsalðri, virð ist nú innan sjónvíddar: frelsi Danmerkur og sjálfstæð ríkis- • Inn í gryfju Ijónsins Það voru Jótarnir sem mynd- Uðu fyrstu hreyfinguna til upp-, reisnai-, en svarið var: Gerhard greifi for í fararbroddi 11.000 hermanna í gegnum landið til , ráns og til þess að fu-hgera kúg- unina á landsmörinum. Fyrir fásum dögum síðan kom» gceifinn iim í Ramders og sagt •var að hann væri svo veikur, að ihann fékk prest til að þjónusta sig. Samt sem áður var hann íorðinn frískur aftur, þegar hið óvænta gerðist í gær. 1 fararbroddi fámenns hóps : manna, reið skjaldsveinninn Niels Ebbesen í kvöld inn í Rand ;öllum dönskum borgum sitja þýzkir borgarstjórar og lénsherr ar. Skattaálagnir eru himinhá- ar og peningamir eru irmheimt ir af hermönnum, sem enga miskunn þekkja og sem auk skattinnheimtunnar, ræna og rupla eins og í sigruðu landi. Hinn franski floti gjöreyðilagffur viS Sluys. 30.€00 fallmr. sjóieiðunum. Aust-rómverska ríkið að líða undir lok Eftir Mossa el Rachid Konstantínópel, 31. des. 1338 Orkun soldán leggur undir sig hinn mikilvæga hafnar- bæ — Nicca. • Danmörk konungslaus í 9 ár Á níunda ár hefir Danmörk verið könungslaus. Fall Kristof- fers konungs og hin pólitíska endaleysa hans og auðmýkt, er orðin hálfgleymd saga. XJm son hans, •Otto, er ekkert vitað, en sagt er, að hann sé dauöur. — Yngsti sonur hans, Valdimar, er við -þýzku keisarahirðina ásamt systur Slnni. Hinir tveir þýzku greifar, Johan og Gerhard, hafa haft Xtanmörku, að léni og. í Hverju af öSru voru hinum stóru frönsku skipum sökkt, með þúsund- um af mönnum innanborðs. Edward III. ríkir nú yíir Eitt af hinum sigursælu ensku stríðs skipum, sem sigruðu hinn stóra franska flota á Ermasundi. Edward Engiandskonungur -og konungur Skotlands, sem báðir höfðu lofað að taka þátt í kross ferðinni, voru komnir í hár sam an og Skotamir voru banda- mehn Frakka. Englendingum tókst fljótlega að ná yfirhönd- inni í viðureigninni við Skoia og í hefndarskyni fékk Philip konungur lénsmann sinn, Lud- vig greifa af Flandern, að íang- elsa marga enska kaupmehn, sem voru að störfum í landi hans. Englandskonungur svaraði með því að banna útflutning á ull frá Englandi Með þessu kom hann Fland- verskum bændum í mikil vand- ræði, þar sem aðalatviimuvegur þeirra var vefnaður og uíl frá Framíiaíd á 9. síSu. W.V, .V.V Niels Ebbesen drepur sjálfur svarta greffann í höfuðstöðvum hans í hinni hersetnu horg, Randers. Dndir forystu Orkan soldáns hafa Tyrklr lagt undir sig hihn mikilvæga hafnarbæ, Nicca í Litlu-Asíu. Nicca hefir frá ó- munatíð verið umsvifamikill •hafnarbær, með mikilli inn- óg útflutningsverzlun. Sögu hans má rekja allt tit áfsins ^64 f. Krist. f stjórnartíð Dicíotians var hann stærsta borg hins aust rómverska ríkis. v V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.* Niels mörku Einmitt þegar allt Jótland stundi undir okinu, sem var verra, en nokkru sinni fyrr öll von sýndist úti, hefir nú í nótt hinu pólitíska tafli verið komið úr jafnvægi. greifi — hér á landi kallaður Gert, „svarti greifinn“ — er dauáur. Undir - forystu Edvards kon- ungs III. hefir hinn litlí og létti enski floti, unnið fullnaðarsigur um yfirráðin yfir sjónum með- fram ensku og frönsku strönd- inni, yfir franska flotanum, sem var bæði að f jölda, þyngd og her búnaði, langtum fremri enska flotanum. Orrustan sýnir í hve slæmu ástandi hin franska herstjórn er. Þrátt fyrir að franski flotinn hafði öll góðu spilin á hendinni, ■var meirihluta hans sökt. • Krossferð varð að styrjöld Styrjöldin á milli Englands og Frakklands braust út fyrir tveim árum síðan, þegar bæði löndin bjuggu sig undir krossferð. Til að styrkja álit sitt ákvað Philip V. Frakklandskonungur að fara í broddi fylkingar fyrir mikilli herferð til landsins helga. Kon- ungar Arragoníu, Navarra og Bæ heims tóku einnig krossinn. — 300.000 manns fylgdu dæmi þeirra og í höfnunum í Frovence og Languedoc láu skip berðbúin til að flytja herina til Palestínu. Þá hætti Philip skyndilega við förina og sneri til Parísar. Ástæðan til þess var sú, að Sfcjafdsveiniiinn Niels Ehbesen drap Gert greifa í Rand- ersy jirátt fyrir að bærinn moraði af þýzkum hermönn- um. — Grerfinn drepinn í þann mund er síðustu leifar að sjálfstæði Danmerkur voru að hverfa.

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.