Nýr Stormur - 16.09.1966, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 16. sept. 1966
MANNKYNS
SAGA
í dagblaðsformi
TÍMAMÓT
Það er á Italíu, sem það er
að ske. Fyrst allra landa, er
ttalía að segja skilið við hinn
gamla trúar og hugmyndaheim.
Eftir hið rómanska tímabil í list
kemur hið gotneska, sem fer yf-
ir heiminn eins og stormsveipur.
Eftir drungalega þyngd, kemur
leikandi léttleiki, eftir jarð-
bundna efnishyggju kemur him
inlétt list gleði. Maðurinn er
ekki lengur þrúgaður ótta við
himininn. Þessi ár er tími bylt-
ingar.
Burtséð frá París, með sinni
stórkostlegu og frægu háskólum,
eru það fyrst og fremst ítölsku
borgirnar, sem eru í forystu í
leit að hinni nýju heimsmynd.
Auðvitað er það ekki tilviljun.
Hmar aaiðugu ítölsku verzlunar
horgir, með sína frjálsu stjórn-
sJdpon, athafnasömu verzlunar-
raeim og Bsfcgleði, eru í sam-
baa»í*n'ð’«rrtheiminn, með nýjar
TingmisfmBr og nýjar hugsanir.
sfca^r er jafn frjór f yr ir
og *tir, sem hér. NÖfn
HBðns og Dante og Giotte berg-
TnÆfa. tnn a3Ia Evrópu, aiia ieið
HUBSae á xryrsfea hjara verald-
ar — tfi ísfe-nds, þar sem þeir
éca S hásegom hafðir hjá allri
afþýðn marma.
^fegurinn til þekkingar á hin-
■om eSBsftseðftega og sálræna
ramwernteíka, Kggur yfir for-
tíðtea, sem um hundruð ára hef
ir verið dýrkuð af skáldlegri
skynjan og lélegu raunsæi.
Eftir að hafa verið kúgaður
af aga trúarlegra hmdurvitna,
er maðurinn byrjaður að skoða
sjálfan sig og náttúru þá er um-
lykur okkur. Það kemur í ijós,
t. d. í listinni. Dante er ekki að-
eins höfundurinn að hinum guð
dómlega gleðiieik, heldur einn-
ig að náttúruvísindum og þá
einkum stjörnufræði. Giotto hef
ir endurskapað málverkið. Þau
lög, að guðlegar persónur séu í
myndum aðskildar frá öðrum,
að stærð, staðsetningu og um-
hverfi, hefir hann vitandi brot-
ið. Auðvitað hefir hann haft
stuSning af list fortíðarinnar.
Merki í sól og mána segja okk
ur að einstaklingshyggjan, sem
síðustu aldirnar hefir verið ó-
hugsandi, sé nú að brjótast
fram. 13. öldin hér á ítalíu, er
byltingartími, sem aðskilur gam
alt og nýtt. Hjá málurum og
skáldum mætum við nýjum við-
horfum, frjálsum og náttúrleg-
um. Vita Nuova Dantes er mílu
steinn. Mannkynið er á leið til
að þekkja sitt eigið eðli. Livina
Commedia er sálgreining af áð-
ur óheyrðri tegund.
Höfundur hennar er ekki að-
eins skáld af stærstu gerð, held
ur og maður sem þorir að brjóta
niður fordóma samtíðarinnar. —
Nútima maður mun ekki leng-
ur án mótmæla, beygja sig fyrir
órjúfanlegum trúarsetningum
og hinum hefðbundnu og viður
kenndu valdboðum.
Einnig á öðrum svSfcm hefir
ástandið breyzt. Heilbrigðisá-
standið er betra en áður var og
þá sérstaklega fyrir sunnan
Alpana. Ennþá eru íbúar norð-
ursins langt að baki suðurlanda
búum í hreinlæti — og í sam-
kvæmislífinu er mikiu meiri
menning, en í norðri. Mönnum
hér virðist líf og venjur íbúa
norðursins vera frumstæðar. í
'ltalíu eru hinsvegar að sam-
kvæmisvenjur, sem dá listir;
hljómlist, skáldskap og málara-
list.
Konan gegnir æ mikilsverðara
hlutverki meðal okkar og í hærri
stéttunum er hún jafnhátt sett
manninum og fær sömu mennt-
un. Jafnframt hrakar virðing-
unni fyrir hinu bláa blóði. Kon
ur og menn eru metin eftir
manngildi þeirra og skjótunnin
frami er meira metinn en gaml-
ir titlar.
Það lítur út fyrir að samtíð-
in sé að skipta um föt og að
hinn nýi klæðnaður verður ólíkt
fallegri en hinn gamli.
Svarti greifinn —
Pramh. af bls. 8.
ers og komst óséður ásamt mönn
um sínum, fram hjá hinum
þýzku varðmönnum. Þeir sóttu
að húsi því, er greifinn hafði að-
alstöðvar sínar í og meðan að
nokkrir menn kveiktu í húsinu
í götunni og vöktu upplausn og
skelfingu til að leiða athyglina
frá hinum greifalegu höfuð-
stöðvum, réðst Niels Ebbesen
sjálfur með fáa menn inn í hús-
ið. Greifinn var í rúminu og
Niels Ebbesen drap hann sjálf-
ur, áður en greifanum gæfist
tækifæri til að ná til vopna
sinna.
• Brúarplankarnir voru losaðir
Eftir drápið hlupu Níels Ebbe
sen og menn hans út á götuna
og dreifðu sér út á meðal hins
ruglaða mannfjölda og komust
út úr borginni. Þeir komust yfir
Gudenaa-brúna og einn af
mönnum Ebbesens hafði losað
um brúarplankana, svo að þeir
gátu kastað brúnni í ána, þeg-
ar þeir voru komnir yfir. Niels
Ebbesen er horfinn sporlaust.
f höfuðstöðvum greifans ríkir
hin megnasta upplausn og liðs-
foringjar segja að hinni norður-
jósku hernaðaraðgerð verði hætt
og herinn fluttur suður í her-
togadæmin.
Allt er þó undir því komið
hvernig synir greifans bregðast
við, en engin býst við því, að
þeir kæri sig um styrjöld á
danskri grundu, sérstaklega þar
sem Hansastaðirnir æskja mjög
Giotto, skapari nýrrar
listastefnu
eindregið eftir ró og reglu í Dan
mörku. Hið löglausa framferði
hefir skaðað verzlunina mjög
mikið. Menn gera ráð fyrir að
greifasynirnir muni taka þann
kost að flytja auðæfi föður síns
heim með sér og að Danmörk
fái á ný — frið og ró — til
þess að rétta við á ný. f dag er
aprílveður í Danmörku, en menn.
vona 'að vori brátt. ■
Stór enskur sigur —
Framh. af bls. 8. ,
Engiandi aðalhráefni þeirra. —
Allur fataiðnaður þeirra var á
gjaldþrotsbarmi og hungursneyð
vofði yfir. Ludvig var settur af
með stjórnarbyltingu og hið
nýja lýðveldi gerði viðskipta-
samninga við England.
Englendingarnir fengu loforð
um að fá að láta hersveitir sín-
ar fara í gegnum Flandern, en
Flandernbúar vildu ekki taka
þátt í ófriðnum með Englend-
ingum af ótta við páfann. Fland
ern hafði sem sagt gert samn-
ing um að ráðast aldrei gegn
frönskum .konungi. Edward kon-
ungur fékk skilaboð um að
Flandern gæti ekki tekið þátt í
styrjöld með konungi Englands
gegn konungi Frakklands, en
ekkert gæti aftrað þeim frá að
fylgja konungi sem ætti rétt-
mætt tilkall til frönsku krúnun
ar, gegn hinum óréttmæta. —
Edward skildi strax hvað þeir
áttu við. Sem hertogi af Aquit
aníu, landinu í Suður-Frakk-
landi og þar jpeð eigandi
fransks lands, gerði hann óðara
kröfu til frönsku krúnunnar,
sem hinn eini réttmæti kon-
ungur í Frakklandi og fékk þing
sitt í Westminster til að styðja
kröfu sína. Þar með var Fland-
ern unnið sem bandamaður.
Að íbúafjölda og auðvitað ríki
dæmi er Frakkland langtum
fremra Englandi, en það er bætt
upp með hinu trausta efnahags-
og skipulagskerfi Englands. —
Efnahagsmál Frakklands eru í
hörmulegri óreiðu undir stjórn
Philips, á meðan Edward kon-
ungur hefir stjórnað landi sínu
með afbrigðum vel.
Eftir að hinn stóri franski
floti hafði náð yfirráðum á
Ermasundi og gert strandhögg
á enskar hafnarborgir, tókst hin
um léttu ensku skipum loks að
koma franska flotanum — sem
taldi 140 stór skip og tvö hundr-
uð minni — á óvart fyrir utan
ströndina hér.
Um borð í hinum franska
flota, sem hafði 40.000 manns
innanborðs, fann hinn reyndi
sjómaður Barbavara hættuna
og ráðlagði frönsku yfirforingj-
unum Quiéret og Béhuchet að
leita út á opið haf, þar sem hin
stóru og þungu skip gætu búið
sig til orrustu og notið stærðar
sinnar og þyngdar. En þeir
sinntu ekki þessari aðvörun og
voru kyrrir við ströndina, þar
sem þeir voru innikróaðir og
gátu tæplega flutt sig til.
Englendingarnir sigruðu skip
cftir skip og hjuffgu liðið niður,
eða kveiktu í skipunum. Eftir
nútíma blóðuga orrustu var hinn
franski floti fullkomlega eyði-
lagður. Menn reikna með að tala
fallinna af beggíja hálfu, hafi
verið yfir 30.000, en það er ekki
staðfest af hálfu Englendinga.
Aðeins þau skip, sem voru
undir sérstakri stjó.rn Barbavar
as, sluppu undan.
Florens, Italíu 1336
Hinn umdeildi málari, Giotto
er nú látinn, 70 ára að aldri. —
Stórverk hans eru freskomálverk
in í Capclla Arena í Padua. —
(Unnin 1303—1306), en einnig
ARS
NOVA
Músikfræðilegur ritlingur með
heitinu „Ars Nova“ eftir Philipp
de Vitru, hefir gjörbreytt kirkju
tónlist hér á Italíu. Bæklingur-
inn setur fram nýjar kenning-
ar í mótsögn við hina eldri,
frumstæðu fleirraddir, sem eru
skilgreindar sem „ars antiqua.“
Hin einraddaða hljómlist er
arfur fornaldarinnar og austur-
landa til hinnar evrópsku
menningar. Það er vestur og
norður-evrópskir þjóðflokkar
sem koma fram meö fleirradd-
irnar. Sérstaklega er hljómlist-
aráhuginn mikill á Niðurlönd-
um og í París, sem er með tvo
tónlistarskóla; annan í sam-
bandi við Notre Dame kirkjuna
og hinn við háskólann.
Mikilvægast form Parísarskól
ans er að við hina gregorisku
melodíu eru samdar kontrapunt
iskar (samræmdar) raddir. Til
að gefa röddunum meira sjálf-
stæði, er oft saminn við þér
sérstakur texti, svo að erfitt er
að skilja texta þess er sungið
er. Kirkjulegir og veraldlegir
textar eru notaðir hlið við hlið;
hinn veraldlegi oft á mörkum
þess er leyfilegt er.
I byrjun voru allar raddir
sungnar samtímis, en síðar voru
samin verk með ýmsum tilbrigð
um.
Á Italíu hefir kirkjan til
skamms tíma verið fastheldin
á hinn einraddaða gregoriska
söng og fleirradda hljómlist „ars
Anttiqua" hefir aðeins í smáum
stíl verið notuð — og á ófull-
komin hátt.
Eftir að hin nýja stefna, „Ars
Nova“ kom fram, hefir orðið
mikil breyting á og nú eru gerð
ar tilraunir með meiri lifandi og
fjölbreyttari kirkjutónlist.
Granadá, sept. 1314.
Hinir villimannlegu og frumstaeðu
dansar eru nú ekki lengur í tizku.
Nú er dansað með nettum og hátí£
legum sporum.
hér í Florens og í Róm, Ravenna
Lucca og Napoli eru verk eftir
hann.
Hann hefir meir en nokkur
annar málari á undan honum,
skapað deilur um verk sín. —
Menn hafa fullyrt að hann hafi
misskilið málaralistina og að
myndir hans séu guðlast.
Flestar myndir hans eru úr
lífi Jesú — og á éngum þessara
mynda er Jesú málaður stærri
en aðrar persónur á myndun-
um. Frelsarinn er einfaldlega —
og það er hið andlausa, guðlast-
ið — eins og aðrir á myndun-
um; aðalpersónan að vísu, sem
myndin fjallar um. Á einföld.im
myndum, eins og „Lazarus vak-
inn upp frá dauðum,“ eru tvær
persónur á myndinni, tveir mið
deplar, Jesú og Lazarus, hinn
síðarnefndi sveipaður í linklæði.
Madonna, eftir Giotto
Enginn málari hefir áSur út-
fært þannig myndir. Giotto var
meistari í að staðsetja persón-
ur sínar fyrir innan mynda-
rammann, þannig skapaði hann
listræna hreyfingu í myndirnar.
Hann var auk þess meistari í
útfærzlu aukaatriða, rig fáir
bera á móti einstæðum ilugnaó'i
hans.
Enginn hefir áður haft kjark
til að færa aðalpersónurnar
burtu frá miðbiki myndarinnar.
til þess að gera þær eðlilegan lið
í heildarverkinu og engum iiefir
tekizt áður til jafns við hann,
að fá slíka hreyfingu í •'aynd'rn
ar. Myndir hans eru lifandi sorg
arleikur.
En það eru ekki aðeins per.V'n
urnar og himininn. heldur er
náttúran tekin inn i frásö 'n
myndarinnar Tré í hæsrrn hnrn'
myndarinnar. liós
dökk klöppnáttúran er brn
grunnurinn fyrir ne nnHír'- '
undir hinar mannlesrn tilfir.nl
ingar. Einnier hér er G'p*-«-r,
''rautryðjandinn
Meðal hinna rnörgu vinn .->
aðdáenda Giott.es meða) Hthsi
unda, skálda og málara hefl’
mikilleiki hans aldrpí vpri* -t
inn í efa. og sorgin við frf>''-'li
bans er mikil,
Hinir mörgu nemendnr 'rm
hafa lært hjá honum cða
munu læra af máiverkum lians
munu ganga í fótspor hans og
notfæra sér þekkingu hans og
reynzlu.