Nýr Stormur


Nýr Stormur - 16.12.1966, Page 4

Nýr Stormur - 16.12.1966, Page 4
%RNDR FÖSTUDAGUR 16. DES. 1966. Ódeigur skrifar pistilinn: E H „Við Sjálfstæðismenn óskum nú aukins fylgis,1 bæði vegna þeis að á ör- lagastundu er pað skylda stærsta flokks þjóðarinnar að bjóða fram þjónustu sína, og jafnframt af hinu, að reynslan sýnir, að okk- ur hefur aldrei skort þrek til ákvarðana og átaka né viljann til að verða þjóð- inni til gagns. Reynslan hefur sannað, að undir okkar forustu liafa fram- farirnar alltaf orðið mest- ar, víxlsporin fæst og þjóð- inni bezt farnast. Eflið Sjálfstæðiisflokkinn til valda, minnugir þess, að hver er sinnr gæfu smið- ur.“ Það var hinn 20. okt. 1959, Sem Ólafur heitinn Thors, þá- verandi formaður Sjálfstæðis- flokksins lauk ræðu sinni í útvarpsumræðum. í heild er ræða þessi birt í Morgunblaðinu undir fimm dálka fyrirsögn, sem hljóðar þannig: „VIÐ ÞURFUM STJÓRN, SEM ÞJÓÐIN TREYSTIR, VALDHAFA SEM ALDREI KENNA OFMETNAÐAR.“ „Hvers vegna sendi Ölafur Thors hið örlagaríka bréf- korn til Bjarna Beneriikts sonar forðum er hann var staddur sér til heilsubótar í Bandaríkjunum??--------- Það var einmitt það . . . — Ef nokkur tilviljun er annars til — þá rakst ég ný- lega á þetta eintak MbJ. — Það var við yfirlestur hennar, að mér sýndist svo margt í ræðu þessari, sem í dag er áreiðanlega athyglis- verðara, heldur en þegar ræðan var haldin. Það er þess vegna sem ég leyfi mér að vitna til þessarar ræðu hins mikilhæfa forustumanns, Ól- afs heitins Thors . . . Nú er öldin önnur — — — eftir að Ólafur hvarf burt úr erli stjórnmálanna, — og sendi bréfkornið til Bjarna Benediktssonar forðum, því þá var Ólafur orðinn sjúkur og þreyttur. Hann vildi hvorki, né gat úr því staðið lengur í forustu á sviði stjórn- málanna. / — Hefur áður verið lýst hér í þessum pistlum mínum, að enginn viðhlítandi skýring hafi ennþá fengizt á þessu uppátæki Ólafs — og verður slíkt því eigi rakið hér frekar en orðið er. — Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Ólafur Thors lét af formannsstarfi hjá Sjálf stæðisflokknum og forsætis- ráðherra-starfi — en trúlega þætti mér öðruvísi horfa í'ís- lenzkum stjórnmálum í dag, ef hans nyti enn við. — Við snúum okkur aftur að ræðunni, sem Ólafur Thors hélt í áðurgreint sinn, og skulum drepa á nokkra kafla, sem mörgum lesandanum kann að koma spánskt fvrir sjónir sé gerður saman- burður á staðreyndunum i dag, og fullyrðingum Ólafs heitins — þegar viðreisnar- stjórnin hóf göngu sína í árs- lok 1959 . . . „Ailar mega sín hugar- örar — sagði Thorsar- inn...!!“ Ólafur hefur mál sitt á þann veg: < „Ö1U.AGAWUND ^jr .að gengna andstöðu gegn rétt- lætinu. Hefir reynslan staðfest, að stækkun kjördæmanna leiddi til þess, að klíkur í Reykjavík réðu öllum framboðum? Hefir reynslan staðfest,\að kjöri yrðu Reykvíkingar ein- í ii? Ólafur Thors. renna upp í lífi íslenzku þjóð- arinnar. íslendingar ganga nú í fyrsta skipti að kjörborðinu eftir að lýðræðið í landinu hefir verið endurreist undir forystu Sjálfstæðisflokksins, en gegn harðsnúinni and- stöðu Framsóknai-flokksins. Deilurnar, sem voru und- anfari þessa mikla sigurs lýð- ræðisins, skúlu ekki rifjaðar upp. Þær eiga sér ótal hliðslæð- ur í sögu allra alda og allra þjóða, alls staðar þar sem rétt lætið sækir fram til sigurs gegn harðsnúinni fylkingu, sem byggir vald sitt, áhrif og auð á gömlum sérréltindum. Aðeins lýsi ég nú í alþjóð- aráheýrn eftir því, hvað orðið sé um þær meginstoðir, sem Framsókn renndi undir æðis- Eru horfuri á, að rofna muni tengsl þingmanna og kjósenda vegna breytiingar- innar? Varðandi Sjálfstæðisflokk- inn er svarið eindregið nei. I öllum kjördæmum lands- ins hafa kjömir fullþrúar fólks ins ákveðið framboð okkar. I cngu kjördæmi er einn ein- asli hinna nýju frambjóðenda búscttur utan kjördæmisins. í öllum kjördæmum lands- ins verða því, hvað okkur á- hrærir, böndin styrkari og biýrnar fleiri milli frambjóð- enda og fólksins en áður var. Með því er eflt, en ekki rýrt vald shjálbýlisins. Reynslan hefir þannig !sVipt af Framsókn lijúpi átt- haga- og ættjarðarástar. Eftir stendur nakin hjörð sérhags- munamanna, sem til hinztu stundar streittizt við að ríg- halda í rangfengið klíkuvald sitt. „Bjartsýnin hefur orðið hrokagikkum Sjálfstæðis- flokksins að falli... “ Þessi sigur rétlætisins mun valda straumhvörfum í ís- lenzku þjóðlífi. Héðan af megum við Sjálf- stæðismenn vænta þingstyrks í samræmi við fylgi okkar með þjóðinni. Og nú er brotið á bak aftur ofui-veldi Fram- sóknar og með því skapaðar líkur til, að útiýma megi úr stjórnmálalífinu þeim ódaun, sem um þessar mundir leggur úr ótal hreiðrum Framsóknar. Við Sjálfstæðismenn vitum, að allur þorri íslendinga met- ur sókn okkar og sigur yfir Framsókn, og þær bætur, sem á cni orðnar um helg- ustu mannréttindi — hinn al- menna kosningarétt. Við treystum því, að úrslit kosn- inganna sýni, að þjóðin verð- 'launar það, sem vel er gert. (I Já einmitt — þetta var þá kveðja forsætisráðherra til Framsóknar en hver hefur reynd orðið? Fróðlegt er einn ig að kynna sér afstöðu Ólafs á þessum tíma til Alþýðu- flokksins, sem í dag er ein- mitt samstarfsflokkur Sjálf- stæðisflokksins .... Hér segir örlítið af því . . .: „Gott er aff hafa tungur tvær og tala sitt meff hvorri — í viffskiptum viff Alþýffuflokkinn . . . ! “ „Við Sjálfstæðismenn telj- um okkur hafa sýnt hyggindi, þegar við buðum Alþýðu- flokknum að verja stjóm hans vantrausti, gegn því, að hann féllist á að gera þá tilraun til að stöðva verðbólguna i bili, sem gerð var, og héti því jafnframt að flytja með okkur fmmvarp um þá breytingu á kjördæmaskipaninni, sem nú er orðin að lögum. Báðir aðilar hafa staðið við þá samniga. Að öðru leyti bemm við Sjálfstæðismenn ekki ábyrgð á núverandi stjóm. Og tæplega verður okkur ámælt, þótt það hendi okkur stundum að brosa, úr því sjálf ríkisstjómin telur sér enga nauðsyn að hafa hemil á þeim Iiðsmönnum sínum, sem maður gæti freistast til að halda, að leggðu sig bein- línis fram um að gera hana skoplega. Hafa menn nú nokkuð í flimtingum hina „styiku hönd“ Alþýðuflokksins. Þykir sem þeir muni hafa sótt holl- ar heilsulindir, er svo fá- menn hjörð, er til skamms tíma ekki þótti skipuð jötn- um éinum saman, skuli svo snögglega hafa færst í auk- ana, að hún ein og hjálpar- laust lyftir sérhverju Grettis- taki, þógar allir aðrir uppgefn ir og lágkúmlegir hörfa á flótta.“ Hér er Ólafur síður en svo að skafa af hlutunum — heldur gjörir óspart dár að þeim „JÖTNUM“ Alþýðu- flokksins, sem aðeins reynd- ust þó liðtækir — MEÐAN ÞEIR NUTU HLUTLEYSIS SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- INS — en vora hins vegar ekki fyrr til samstarfs við hann komnir, heldur en halla tók á ógæfuhlið — og hefur gjört síðan . . . Mér sýnist að hér hafi sagan um Davíð og Golíat endurtekið sig — eða hvað?I „VERÐBÖLGUSKESSAN hefur aldrei veriff fjörlegri en í stjórnartíff Viffreisnar- draugsins...! “ Sjálfsagt er að rifja upp nokkur táknræn ummæli Ól- afs Thors í árdaga um hag- fræðiútreikninga o. fl. en þar sagði Ólafur svo m. a.: „Og enn spyr ég, hvort gleymt sé hið gullna letur, sem Hennann Jónasson skráði á gunnfána sinn er hann hóf sóknina að valda- sessi forsætisráðherra. Þar stóð: Islendingar. Fylgið mér. Ég leiði ykkur út úr eyði- mörkinni. Með varanlegum úrræðum skal ég ráða bót á vandanum, án þess að skerða hlut nokkurs manns. Engar niðurgreiðslur. Engar upp- bætur. Ég lækka skattana. Ég greiði skuldimar. Ég legg verðbólguna að velli. Tæpum 5 misserum síðar var þessi gunnfáni dreginn í hálfa stöng. Á honum stóð þá: Engin varanleg úiTæði. Aldrei meiri niðurgreiðslur. Aldrei meiri uppbætur. 1200 millj. kr. nýir árlegir skattar. — Verðbólgan efldist á vinstri vinnubrögðum um 24J4%. Ný verðbólgualda er riðin yfir þjóðina. f stjóm minni er ekki samstaða um nein úr- ræði. — Verðbólguskessan hafði þannig sigrað í þessari Heljar slóðaromstu." Skv. ofansögðu virðist mér sem VERÐBÓLGUSKESS- AN hafi ekki alfarið borið sigur úr bítum — þegar til þess er litið, að aldrei hafa málefni þjóðarinnar átt í meiri orustu heldur en ein- mitt núna síðustu daganal — Sízt er ég að reyna að bera blak af vinstri stjóm Hermanns Jónassonar — en einhvern veginn finnst mér að hyggilegra hefði verið að bíða átekta, þar til séð yrði i hverju fram færi . . . Máske betur hefði til tek- izt, ef Ólafs heitins hefði not- ið við? I — „íslendingar þurfa og verða — að finna nýja og trausta ríkisstjórn — sem aldrei KENNIR OFMETN- AÐAR effa EINRÆÐIS- HYGGJU ...!“ Það sem mestu skiptir máli er þó sú staðreynd, að eftir- maður Ólafs gat ekki stað- ið við FULLYRÐINGAR fyr- irrennara síns — heldur geng ur „veginn aftur á bak“! — Enn þykir mér sem taka megi undir þá yfirlýsingu Ól- afs Thors — að VIÐ ÞURF- UM STJÓRN, SEM ÞJÓÐIN TREYSTIR, VALDHAFA, 1 SEM ALDREI KENNA OF- \ Framhald á bls. 7.

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.