Nýr Stormur


Nýr Stormur - 16.12.1966, Qupperneq 8

Nýr Stormur - 16.12.1966, Qupperneq 8
IfaWfap K\STAB S FLÓANIJM er sagan af r.pphafi tögveiða, skráð og saman i ekin af Ásgeiri Jakobssyni. I>etta er bók sem vænta má að allir sjómenn vilji eiga og lesa, enda er hún stórfróðleg og auk þess skemmtilega,skrifuð á hressilegn sjó- mannamáli. / Ætlunin er að þessi bók sé fyrst af mörgum um þetta efni og er þeg- ar ákveðið að sú næsta 'heiti ,,ALIJ R Á DEKK“. Á s.l. ári skráði Ásgeir bók er nefndist SIGLING FYRIR NÚRÁ. Sú bók líkaði vel og er nú uppseld. Þetta er örugglega JÓLABÓK SJÖMÁNNA, eldri sem yngri. Jólqbœkur Ægisútgáfunnar Upphaí íouvoÚj við fsbnd - SJÖSLYS OG SVAÐILFAKIR eftir Jónas St. Lúðvíksson. Í ■ N Jónas er þegar lándskunnur fyrir Skrif sín um sjó og sæfara. Hann hefir amnast útgáfu þriggja þýddra sjómannabóka fyrir ÆGISÚTGÁF- UNA, sem alar hafa fengið góða dóma og selst upp. / Þessa bók hefir Jónas skráð að mestu og væntanlega verður hún ekki síður vinsæl en hinar. eftir Ólöfu Jónsdóttur. Einkiar hugljúfar smásög- ur fyrir litlu bömin, með mörgum fallegum myndum. Tilvalin jóiabók ef fólk vill gefa bami sínu gott lesírar- efni. MADDAMA ÖÓRÓTHEA Bók handa þeim, sem vilja lesa góðan skáldsikap. Bækur Sigrid Undset era vissulega ebki léttmeti, en samt eru þær skemmtilegar og oft spemnandi. . ; * • : i f ; ; \ ,,. I. Á FÖRNUM VEGI eftir Loft Guðmundsson f bók þessari ræðir Loftur við samferðafólk víðs vegar að af landinu og kennir þar margra grasa. iMargt skemmtilegt og' forvitnilegt ber á góma og virðist höfundi sérlega lagið að finna sérstætt fólk og matreiða efnið lystilegav Þessi bók er efalauist kjörin JÓLABÓK fyrir karla jafnt serr konur er náð hafa miðjum aldri og kunna gott að meta. Allir þekkja Stefán, hann er meðal vinsælustu útvarpsmanna og hefir áður skrifað 4 bækur, sem allar hafa nmnið út. Þessi bók hans er um margt lífc þeirri fyrstu, KROSSFISKUM OG HRÚÐURKÖRLUM, sem var á markaðnum í einn mánuð og hefur hvergi sézt síðan. Enginn vafi er á því að GADDASKATA verður ófáanleg eftir jól og því er hyggilagt að kaupa hana strax. FfÓNA eftir Denise Robins Eldheit ástarsaga, svo heit, að maður óttast að kvikni í pappímum. Ást sem öílu fómar og sigrast á öllu að lokum. — Óskabók allra stúikna, sem ehn eiga róman- tík í hjarta,.

x

Nýr Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.