Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.01.1950, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 20.01.1950, Blaðsíða 2
J Arnþór Jóhannsson, skipstj., Sigluf., f. 12. marz 1907. kvæntur, og átti þrjú börn. Gisli Jónasson, stýrimaður, frá Siglu- firði, f. 27. sept. 1917, ókvæntur; faðir hans og systkini á lífi, búsett á Siglu- firði. - ■>" Jón B. Valdimarsson, 1. vélstjóri, Vest- mannaeyjum, f. 25. sept. 1915, kvæntur og átti eitt ungt barn. Gústaf A. Runólfsson, 2. vélstjóri, Vestmannaeyj- um, f. 26. maí 1922, kvæntur, átti fjögur börn ung. Sigurður A. Gíslason, há- seti, Vestmannaeyjum, f. I. sept. 1923, ókvæntur, en liafði fyrir aldraðri móður að sjá. Óskar Magnússon, há- seti, Vestmannaeyjum, f. 15. ágúst 1927, ókvænt- ur. _____L .. .< Hálfdán B. Brynjólfsson, matsveinn, Vestmanna- eyjum, f. 25. des. 1926, nýkvæntur. Þórður Bernharðsson frá Ólafsfirði, 16 ára gamall. Var á leið hingað til ver- tíðarstarfa, og var þetta fyrsta ferð hans úr for- eldrahúsum. Sr. Halldór E. Jónsson, prestur frá Kanada, f. 12. sept. 1885. Brynjólfur G. Guðlaugsson Það sorglega slys vildi til á annan jóladag s. I., að Brynjólfur G. Guðlaugsson, Hósteinsveg 56 hér í bæ, féll út af b.v. Bjarnarey og drukknaði. Brynjólfur var 28 óra að aldri, f. 30. júll 1921 að Odda hér í Eyjum. Brynjólf- ur hóf sjómannsstörf þegar í æsku og stfendi að því að afla sér réttinda til skip- stjórnar. Hann hafði lokið £f{rur-u. • - 'L'J'é < JuKrtíJ— i.£í*A /f • L u-ÍÓaamXo-ia-, (/h- vu4e> CKx-ucL ^mrtL AixLvUm eý. ^ ZMjxýo-r- cr^ /-LtxfumroL ' 'jhtv (ftu, fj-(r»<Í- JxjUfaLrLA- (XjaKaaa^ <ftu, ■ÆauJ, SafíJj /fO-tnrv ty ?y>M/ZíAjj <0 0 "Ze* -tAjj t íh, ^yuxJ' Utmt 4jt*rf ■ &> jjJUL JU Of (fhj. S&LaAmu-c Cj*Lts) -Am->(/Ía. ÍOMf • ^<rCL QóitJp.n fíL, &U iHaa- ftAAAjirr Heiðursskjal borgarstjórans í Fleetwood til Hallgrims Júlíussonar. fiskimannaprófi hinu meira og sigldi flest stríðsórin, fyrst hóseti en síðar stýri- maður. Skipstjóri var hann ó v. b. Skaftfelling um tíma, en stundaði síðan sjó ó tog- urum, þar til hann fórst. Brynjólfur var mesti dugn aðar og efnismaður, dreng- Framh. ó 6. síðu

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.