Framsóknarblaðið - 20.01.1950, Síða 8
8
æsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssasssssssss^ssssssssssn^iBSisssssssssssfsss^^
1
■f T'*' .'•C'*0f0*0« ■
•O* "'•■'>•. •o*'
***•*•*•* •*•*•*•*•* ~
g
a
FRAMBOÐSLISTAR
TIL BÆJARSTJORNARKOSNINGA í VESTMANNAEYJUM 29 JANÚAR 1950
^ A-listi
Listi Alþýðuflokksins
Hrólfur Ingólfsson, bæjar-
gjaldk., Landagötu 21.
Páll Þorbjörnsson, skipstj.,
Heiðaveg 44.
Ingólfur Arnarson, verka-
maður, Laufási.
Þórður Gíslason, netagerð-
armaður, Urðaveg 42.
Margrét Sigurþórsdóttir,
húsm., Sjómannasund 5.
Arnoddur Gunnlaugsson,
skipstj., Bakkastíg 9.
Jón Stefánsson, verkam.,
Bárustíg 11.
Bergur Elías Guðjónsson,
verkam. Skólaveg 10.
Sigurður Ólafsson, verkam.,
Hólagötu 17.
Alfreð H. Hjartarson, vél-
stjóri, Heimagötu 11.
Sigurfinnur Einarsson, sjó-
maður, Bárustíg 16A.
Sveinbjörn Hjartarson,
skipstj., Brimhólabr. 4.
Sigurþór Margeirsson, bif-
reiðarstj., Kirkjuveg 84.
Einar Sv. Jóhannesson,
skipstj., Urðaveg 8.
Guðjón Valdason, skipstj.,
Hásteinsveg 15B.
Ólafur Eyjólfsson, útgerð-
arm., Sjómannasund 5.
Guðmundur Magnússon,
trésmíðam. Hásteinsv. 16.
Guðmundur Sigurðsson,
verkstj., Hásteinsveg 2.
B-listi
Listi Framsóknarflokksins
Helgi Benediktsson, út-
gerðarm. Heiðaveg 20.
Þorsteinn Þ. Víglundsson,
skólastj. Goðasteini.
Sveinn Guðmundsson, for-
stjóri, Arnarstapa.
Ólafur R. Björnsson, hús-
gagnasm.m., Skólav. 1B.
Sigríður Friðriksdóttir, hús
frú, Helgafellsbr. 21.
Guðjón Tómasson, útgerð-
arm., Skólaveg 4.
Guðjón Vigfússon, hafn-
sögum. Hásteinsveg 34.
Runólfur Jóhannsson,
skipasm.m., Hilmisg. 7.
Jón Jónsson, rithöfundur,
Skólaveg 4.
Óskar Jónsson, útgerðarm.,
Sólhlíð.
Kai Ólafsson, skrifstofum.,
Steinsstöðum.
Ólafur Þórðarson, rafvirkja
meistari, Suðurgarði.
Guðmundur Kristjánsson,
kaupm., Faxastíg 27.
Einar Lárusson, málaram.,
Vestmannabraut 35.
Kristinn Jónsson, bóndi,
Mosfelli.
Matthías Finnbogason, vél-
stjóri, Hásteinsveg 24.
Filippus G. Árnason, toll-
gæzlum. Austurveg 2.
Hallberg Halldórsson,
verzlunarstj. Brekast. 33.
u
C-listi
Listi Sameiningarfl. alþýðu
Sósíalistaflokksins
Þorbjörn Guðjónsson,
bóndi, Kirkjubæ.
Friðjón Stefánsson, kaup-
félagsstj., Bárustíg 6.
Sigurjón Sigurðsson, verka-
maður, Kirkjuveg 86.
Gísli Þór Sigurðsson raf-
virki, Heiðaveg 30.
Tryggvi G. Gunnarsson,
vélstj. Vestmannabr. 8.
Hermann Jónsson, sjómað-
ur, Hásteinsveg 5.
Guðmunda Gunnarsdóttir,
húsfrú, Vestm.braut 8.
Skarphéðinn Vilmundar-
son, flugv.stj., Skólaveg 33.
Árni Guðmundsson, kenn-
ari, Faxastíg 17.
Guðjón Pétursson, verka-
maður, Heiðavegi.
Lýður Brynjólfsson, kenn-
ari, Heiðavegi.
Gísli G. Sveinsson, sjómað-
ur, Vestmannabr. 60.
Gunnar Sigurmundsson,
prentari, Fífilgötu 2.
Guðríður Guðmundsdóttir,
ráðskona, Brekastíg 20.
Sigmundur Andrésson,
bakari, Heimagötu 4.
Oddgeir Kristjánsson, fram
kvæmdarstj., Heiðav. 31.
Ágúst S. Benónýsson, múr-
ari, Brekastíg 18.
Ólafur Á. Kristjánsson,
bæjarstjóri, Heiðavegi.
D-listi
Listi Sjólfstæðisflokksins
Magnús Bergsson, bakara-
meistari, Heimagötu 4.
Guðlaugur Gíslason, fram-
kv.stjóri, Skólaveg 21.
Björn Guðmundsson, kaup
maður, Faxastíg 2.
Þorsteinn Sigurðsson, fram-
kv.stjóri, Blátindi.
Ársæll Sveinsson, útgerðar
maður, Vestm.br. 68.
Herjólfur Guðjónsson,
verkstjóri, Einlandi.
Bergsteinn Jónasson, hafn-
arvörður, Strandvegi 42.
Sighvatur Bjarnason, skip-
stjóri, Kirkjuveg 49.
Páll Scheving, vélstjóri,
Vestmannabr. 57.
Steingrímur Benediktsson,
kennari, Hvítingsveg 6.
Markús Jónsson, vélstjóri,
Skólaveg 14.
I'ómas M. Guðjónsson, út-
gerðarmaður, Bakkast. 1.
Oddur Þorsteinsson, kaup-
maður, Kirkjuveg 15.
Jónas Jónsson, útgerðann.,
Urðarveg 16.
Óskar M. Gíslason, skip-
stjóri, Faxastíg 2.
Guðmundur Vigfússon,
skipstj., Heigafellsbr. 15.
Eiríkur Ásbjörnsson, út-
gerðarm., Urðaveg 41.
Einar Guttormsson, læknir,
Kirkjuveg 27.
í:
Vesfmannaeyjum, 10. janúar 1950.
YFIRKJÖRSTJÓRNIN
ssaisssssisisisssisis^isssssaisisiv.ssiksisisisisésís.t.v.’.v.'.s.v. v. \ v. •.*.*.*.•■
í minningu lófinna
víkinga
Framh. af 6. síðu.
eiga vaska menn í sjómanna-
stétt og smám saman fylla ný-
ir menn skörðin. Harmur
ástvina er sár, en tíminn er
miskunnsamur og græðir að
vonum þær undir, sem nú
eru opnar.
En sjóslys þetta mætti vera
hvatning til nýrra átaka í
slysavörnum. Þegar hafa verið
unnin stórvirki í þeim efn-
um, en lokamarkinu verður
þar seint náð af félítilli og
fámennri þjóð. Einn lítill
kofi á eyðiskeri, virðist oftast
þarfleysa. Ef til vill hefði það
þó bjargað tveim mannslíf-
um, ef slíkt skýli hefði verið
í Faxaskeri 7. janúar s. 1. Og
víst er um það, að sérhvert
framlag til slysavarna við ís-
lands strendur, verður um
síðir endurgoldið ríkulega
með auknu öryggi fyrir ís-
lenzka sjómannastétt.
—o—
Hvert skip er sem smækk-
uð mynd þjóðfélags. Eftir
stjórn þess fer aflinn. Þeir
skipstjórar, er létu lífið með
Helga, brugðust ekki skyld-
uni sínum og skipverjarnir,
þegnarnir, skipuðu rúm sín
vel. Skipið, sem fórst, gæti
verið íslenzku þjóðinni allri
fordæmi. Skipstjóri og skip-
verjar unnu störf sín í kyrr-
þey af trúmennsku fyrir ís-
lands heill. Sem sannir vík-
ingar hættu þeir lífi sínu og
glötuðu því við skyldustörf.
Þeirra verður bezt minnzt
með því að hver Islending-
ur freisti að feta í fótspor
þeirra um að rækja störf sín,
hver sem þau eru, af trú-
mennsku, einurð og heiðar-
leik, vinna íslandi allt.
J. Hj.
Þeir sem hafa í hyggju
að biðia mig að sjó um uppgjör sín og framtöl til skatts fyrir
órið 1949, þurfa að hafa tal af mér fyrir 20. þ. m.
Vestmannaeyjum, 10. janúar 1950
Óskar Sigurðsson
lögg. endurskoðandi