Blómið - 01.03.1929, Side 4

Blómið - 01.03.1929, Side 4
J 6L6MÍD á vaaakvaiða sinum úr brenni- víni því, sem liafði spilst niður á búðarborðið. Hann leit uppogsá, að veitingakonan var eins ve) bú in og dóttir hennar, með línbúfu á höfði með marglitum böudum og mikla eyrnahringi úr gulli. — „Ég ætlaði að fá dálítið staup aj í'ömmu brennivíni," svaiaði hann, síðan borgaði hann henni það og horfði róiega framan í veitinga- konuna og mælti: „Þetta er í síðasta sinn, sem ég ætla tnér að vera heimskingi núna fyrst um sinn.“ Vilhjálmur flýtti sér heim. Kona hans og dætur sátu við vinnu sína: þaer voru fölar á yfirbragð af skorti á kröftugu viðurværi. Alt. í stoíunni vár fátæklegt og ekki var ofninn kyntur, sókum þess. að eldsneyti vantaði, en þó var þar aðdáanlegt hreinlæt.i og regla á ölluni hlutum, „Það er ejaldgæft, börn, að faðir ykkar kemuf svona snemma heim," sagði konan og leit til manns síns, sem stóð við borðið og horíð* á börnin til skiftis. Síðan settist hann niður og sagðií „Maria og Lína, þykir ykkur ekki vænt um að sjá raig? Getið þið ekki staðið upp og hætt að sauma rétt á meðan þið standið upp og kyssið iianjt föður ykkat?“ „Dað g«tum við vek' svaraði örmur þeirrn, í því jþær stukku báðar upp og fjellu um hálsinn á föður sínum. „En við megum ekki spilla t.ím- anum,“ sagði hún og hvíslaði að honum: „þvi þetta eru siðustu skyrturnar af þeinr tólf, sem við áttum að sauma fyrir hr. Martein á kolatorginu, og á morgun á að skila. þeim.“ „En hvað gengur að augunum í þér, góða mín?“ sagði Vilhjálmur við konu sina „hefurðu grátið? eða er þér íllt i augunum? Dú vinnur of mikið við ljós. “— Sigvún leit; ekki upp en svaraði biosandi, að það væri ekki neitf. í þvi sama heyrðist snökt úr dimmasta horninu í stofunni, „Hvar er Hinrik? Hvers- vegna stendur þú þarna iskotinu"? spurði faðirinn. „Jeg hefi þá gleymt. að kalla á hann,“ sagði móðirin við sjáifa sig, „Komdu út á gólfið! hvað er þetta?“ sagði Vilhjálmur og sett.i drenginn áhné sér.„ Hann var dálítið óþekkur" svaraði móðiriti. “ Segðu mér hvernig það var drengur minn,“ mælti faðirinn, „ég skal ekki vera vondur við þig.“ Pilturinn liorfði raman í fóður sinn og svaraði: „Bikarlnn vjidi ekki láta mömmu fá rtieiia brauð í kvöld, hann var svo harður og vondur við hana, on sagði þó, að það væri ekki, henni að kenna, heldur þér, þvi þú drykkir upp alla peningann. Pegar mamma kom heim, grél hún yfir þvi, sem hún var ab gera

x

Blómið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.