Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 9

Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 9
BLÓMIÐ 7 Rjetta leidin. Öll ungmenni vilja veiða miklir og góðir mann, foreldrum sínum til ánægju og landi sínu t.il gagns og sóma. Athugaðu það lesaii góður, að vegur sá, sem liggur fram til gagns og gleði, landi og lýð, er ekki varðaður með „sigar- rettupökkum", eða áfengisflöskum Ekki heldur liggur hann í gegnum danssali eða biljarðsholur. Rétta leiðin er vörðuð góðum bókum og liggur gegnum skóla sem leiða mega til þroska og göfgi í starfsómu lífi og góðu siðfeiði. Framh. Þeir, sem venja sig snemma á tóbak, þola meira tóbakseitur en aðrir. Líkami þeirra eitrast. En svo er aunað verra. Tóbakseitrið krefst þess, að því sje haldið við í líkamanum. Tóbaksmaðurinn verður því sólginn í tóbak og neytir svo aÖ segja allra bragða til að ná í það. Þannig veiður hann þræll tóbaksnautnaiínnav. Sá, sem einu sinni vennr síg á tóbak, getur því elcki meö iiægu móti vanið sig at því aftur. Því er best að venja sig aldrei á að neyta þess. Þeir sein neyta mikils tóbaks geta orðið veikir, fá „tóbakseitrun" Þeir verða lystarlausir, höfuðveikir og hjartveikir: verða. iila lyntir og laussvarfir. Stundum verða þeir sjóndaprir og jafnvel blindir. Unglingsdrengur, sem venur sig á tóbak, gerir það oft af því, að hannn vill vera mikiíl maður, sýnast vera karl í krapinu. Vesl- ings óvitinn. Hann sér þá full- orðnu gera þetta og hann t#kur ]>að eftir. Tóbakið er börnum og ungling- um skaðiegast. Það er með niko- tinið eins og alt eitur: Það skaðar mest. þann líkamann, sem er að vaxa. Unglingar, sem neyta tó-- baks, veiða bleikir, blóðlausir og lieilsutæpir. Þeir verða minnis- slójfir, eftirtektarlausir og tornæmir. Neyttu aldrei tóbaks. [b TIL IHUGUNAR. EiaJBJMBIBJlSMBlIllllÍÍBjlllíÍMl Heilrædavísur. Lwrður er í Jyndi glaður, Jot' fær hann hiá þjóðum. Hinn er ei nema hálfu r maður sem hafnar siðurn góðum'

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.