Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 8

Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 8
6 BLÓMIÐ hafði gert sér í hugarlund. Hann fékk sonanéttinn aftur að öllu c- skertan; en það var annað sem hann fékk e k k i aftui; það voru eydd á r, eyddir kraftar og eyt t fé. Oft hefur sá glataði og aftur fundni sonur, orðið á leið minni. Avalt hefi jeg sjeð hann fagnandi yfir frelsun sinni, en að baki gleð- innar kúrir hrygðin yfir þvi, sem glatað var. Oft hefi jeg orðið að hughreysta hann og hugga yfir því, setn liann hafði mist; og jeg veit að sú huggun var sönn. En að Guð blessar sorgina er ekki alveg sama og hann taki liaria burt. Þvi er það, — þú sem ert ungur! Farðu ekki þann óþarfa krók, sem glataði sonurinn fór. „Bék æskunnar." II. Það er mikið rnein að veikunr viija. Menn neyta því ýmsra bragða til að vekja og styrkja viljann. Sumir hafa rninnisblöð og minnisbækur, aðrir lrnýta hnút á vasaklútinn sinn. Gyðingar hengdu boðorðin upp á bæjardyrn ar hjá sér o.s. frv. Um alt betta og þvílíkt má segja, að það er betra en ekkert, fullnægjaudi er það ekki. Maðurinn þarf að vera snortinn af brennandi áhuga; það er eina ráðið sem dugar. ?ú vejður að ijósta tinnusteininn til þess að vekja neistann; og þú þarft sjálfur að vera lositnn af áhuga á að verða öðrum að liði. Pá skapast viljastyrkur. Það er náið samband milli þess að helga mönnunum líf sitt, og að dýrka Guð. Án Guðsdýrkunar er ómögu- legt. að lifa öðrum mönnum til heiila og hamingjn. Trúlaus maður litir ekki öðrum til blessunar. „Fullorðnisárin". III. Og hvað viljum ver langt leita. Gætum að ósköpum þassa auma lands, þar sonurinn skipar föðnrn- um, faðirinn þorir ekki að tala í mitt hóf. Sonurinn sefur á bæði sín eyru; föðuririn hungrar og þyrstir; sonurinn er fullur og feitur; faðirinn hefur enga ró, fyr en hann hefur alið upp, sem hann hefur getið, en sonurinn vill ldta föðurnum vera veitt í öllu því, sem hann læst gera, hvað þó eng- an voginn er, því fáðirinn þiggur ekkert af syninum, þótt hann ali hann upp. Bonurinn gerir ekkert annab en gjalda aftur, hvað hon- uirr lánað var. Að alast upp i iðjuleysi er sama og að deyja í æru- leysi. Jóns postilla Yídalíns.

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.