Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 6

Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 6
BLÓMID 4 sem ekkeit; hræddur við svona Htinn vesaling og hafði gaman af að hreyfa við honum. Þá sprikl- aði hann og glenti upp ginið. „Gaman væri nú að vita, hvað svona lítill steinbítur getur bilið fast„ hugsaði jeg „ekki getur hann þó meitt á mér tána utan yfir skó og sokka.“ Svo teygði jeg annan fótinn að ta antinum á hon- um. Þá opnaði hann ginið og jeg rak tána upp í hann. — Æ, æ, æ, steinbíturinn bitur í tána á mér, — hann bítur í tána á mér æ, æ,“ hrópaði jeg og beygði mig niður, til að taka í steinbítinn, en hann hjelt og snjeri ð. Æ, æ; hjáipið þið mér,“ æpti jeg og fór að grátr. Þá kom pabbi minn og tók þennan bitvarg stéinbíts taki og "kast.aði honum ofan í lestina: Mig logasveið í stóru tána, en sjómennirnir hlógu að mjer. Jeg skammaðist min að æja og gráta undan smá-steinbít og láta hann bíta í tána á mér Jeg inisti alla virðingu fyrir sjó- rnensku minni. Jeg þráði aðeins að komast heim stm allra fyrst til hennar mömmu minnar. „Jeg ætla aldrei að verða sjómaður," hugsáðí jeg, ,,jeg vil heldur eiga margar kindur." Um þetta var jeg að hugsa á leiðinni til lands. En daginn eftir spurði jeg hann pabba, hvenær jeg fengi aftur að fara með honum út, á sjó. c^foyGanósáagur i svaii —0- í|||IKIÐ er fyrir st.afni hjá sérhverjum f sveitinni, þegar heyið er hirt heim. Einkum er hraðinn hafður á borði, þegar tfðin er þurkalítil. Þá er hver þurkstund dýnnæt fyrir bændurna. Hver og einn gerir sitt ítrasta til, að vínnan gangi eem best. Alt fyllist fjöri. Pað er eins og hestarnir skilji, hva um et' að vera. Nú skulum við hugsa okkur að jSpámannlega vaxinn' sveita- bóndi spái þurki næsta dag. Allir fara í fyrralagi í rúmið og búa sig sem best undir motgundaginn Að morgni fer bóndinn fyrst á fætur, eins og' oft vill verða og skyggnist í allar áttir. Alt útlit, er til, að wpaáórmtr hans muni

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.