Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 5

Blómið - 01.03.1929, Blaðsíða 5
3 BLÓMIÐ en sagði ekkevt. Ég vissi ekki af því, aÖ hún var að gráta, fyr en ég sá að tárín hrundu niður á hendurnar á henni, þá sagði ég nokkuð, sem mömmu mislíkaði og svo rak hún mig út í horn.“ „Hinrik! sœktu rótarspýtuna, sem er frammi," sagði móðirin," jeg »tla að leggja hana í ofninn." ,,En segðu mér fyrst,“ mælti faðirinn, „hvað var það, sem þú sagðir?" Hinrik róðnaði. „Eg sagði að þú værir slæmur faðir.“ ,,Og það var þó mikið ótilhlýði- legt,“ sagði móðirin róléga, en nú liefi ég fyiirgefið þér það. Sæktu nú spýtuna.“ * * I FYRSTA SJÓFERÐIN MÍN 8 # * # # ############^######################## Framh. Fiskurinn var ákaflega tregui, þorssklápar, | ýsukindur ogstein- bítar. Ég fékk að blóðga nokkr- ar smáýsur og fanst mér þá mest til sjómensku minnar koma, því þó jeg stýrði með pabba, þá hafði hann nú víst virðinguna af því verki. Já, jeg hamaðist að blóð- ga í frakkanum, svo bogaði af mér svitinn í sólskininu. Og ekki var jeg sjóveikur. Bvo kom stór ýsa og komst ieg þa í hann krappan. Hún var svo þung og hál. Að lokum vann jeg þó á henni á þann hátt, að jeg lagðist ofan á hana. En svo dasaður var ég éftir áflogin við ýsuna, að óg lcaus að hvíla mig, Settist jeg á bjóð bakborðsmegin og kastaði mæð- inni. Jeg þóttist hafa gert mikið gagn. „Gott er að ég var til,“ hugsaði jeg. Steinbítar, stórir lifandi stein- bítar voru fiskar, sem mér var ekki um. Þarna komu þeir upp dr sjónum með gapandi ginið. Það var eins og þeir vildu bíta alt og gleypa. Einhverju sinni hafði strákur sagt mér, að stór steinbítur hefði einu sinni bitið fingur af manni. Hásetarnir höfðu víst hugmynd um þann beig, sem ég hafði af steinbítnum, því rétt í þessu kai'.tav einn hásetinn til mín steipbitehvolpí. feg var svp

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.