Morgunblaðið - 17.08.2010, Síða 32
AF KRISTISMA
Guðmundur Egill Árnason
gea@mbl.is
Það er ótrúlegt að í því landisem hýsir einhverjar fal-legustu hugmyndir heims
um einstaklingsfrelsi skuli jafnan
mestu frelsisþversagnirnar finn-
ast.
Repúblikanaflokkurinn sem
hefur helst gert tilkall til þess að
vera flokksgervingur „alls þess
sem gerir Bandaríkin að frábæru
landi“ heldur jafnan úti sjón-
varpsstöðinni Fox News sem álít-
ur fréttaumfjallanir þeim mun
sanngjarnari, því meiri óhróðri
sem hægt er að klína á flokks-
andstæðinga.
Þeir skapa hina óheyrilegu
hræsni – að berjast fyrir frelsi en
virða ekki afurð þess, þ.e.a.s. aðr-
ar skoðanir og gagnrýna umræðu.
Hr. forseti, hvernig ætlið þiðað gæta þess að hermenn
fari eftir lögum og reglum í Afg-
anistan, ætlið þið að hafa eitt-
hvert innra lagakerfi og eftirlit?“
George Bush tekur sér smá tíma,
ruglar örlítið og segir svo: „Það
er það sem ég vil vita (hlær).
Ég … já, þetta er … Ég skal
spyrja gæjann sem sér um þetta
og þetta er góð spurning.“
Það var af styrk hins trúaða
samfélags sem Bush komst til
valda og framdi allar villur í retó-
rík sem pontan leyfir en helstu
stuðningsmenn hans voru blind-
aðir fyrir því. Það er ágætis upp-
rifjun frammi fyrir þeirri ógn
sem Sarah Palin virðist ætla að
vera í að endanlega ganga frá
Repúblikanaflokknum. Þessi
flokkur virðist endanlega hafa
misst tengsl við veruleikann en
hins vegar myndað þeim mun
sterkari tengsl við guð.
Svo virðist vera sem kristi-legum ofsatrúarmönnunum í
Bandaríkjunum (sem húmoristar
meðal múslíma gætu viljað kalla
„kristista“) vaxi ásmegin og krist-
ista-konur (byrjum bara að nota
þetta orð) hafa fylkt sér um Sa-
rah Palin sem sópar upp öllu því
fylgi sem femínistar hafa hefð-
bundið ekki getað sópað upp –
nefnilega krististunum.
Ef til vill þurfum við að sætta
okkur við krististana í Bandaríkj-
unum og hugga okkur við þá
staðreynd að þeir fara ekki í
sjálfsmorðsleiðangra … enn þá.
Það væri samt virkilega
ánægjulegt einn daginn að sjá
Bandaríkin orðin að þessum ídeal-
ísku Bandaríkjum sem taka öllum
„Það er það sem ég vil vita“
Brýr Ánægjulegt væri að sjá kristista og íslamista taka höndum saman.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2010
Ljósmynd vikunnar í ljós-
myndasamkeppni mbl.is og
Canon tók Rakel Ýr Birg-
isdóttir þar sem hún og æsku-
vinur hennar voru að leika sér á
byggingarsvæði á Selfossi.
Myndin fékk nafnið „Ævintýri í
Árborg.“
Ljósmynd vikunnar
Spegill, spegill
Spennumyndatryllirinn Salt með
Angelina Jolie í aðalhlutverki skaust
beint á toppinn á Bíólistanum yfir
tekjuhæstu myndir í íslenskum kvik-
myndahúsum og hirti þar með topp-
sætið af Inception, þar sem Leonardo
DiCaprio er í aðalhlutverki.
Inception hefur setið sem fastast á
toppnum frá því að myndin var frum-
sýnd fyrir fjórum vikum. Þvívídd-
arævintýramyndin The Last Airben-
der 3D sem var frumsýnd fyrir helgi
rataði beinustu leið í þriðja sæti.
Þrjár teiknimyndir er að finna á
listanum þessa vikuna. Aldursforset-
inn Toy Story 3 um ævintýri Bósa
Ljósárs og Vidda er í sjötta sæti, en
hún hefur notið gífurlegra vinsælda
þær vikur sem hún hefur verið á list-
anum. Græna tröllið hann Shrek og
myndin Shrek Forever After verma
fjórða sætið og Ljóti andarunginn og
ég er í áttunda sæti þessa vikuna.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Hin lífs-
hættulega
Salt á
toppnum
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
„BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYR-
JUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYN-
DIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“
BOXOFFICE MAGATZINE
HHHH
„MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AFTUR.“
EMPIRE
HHHH
„ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ
NEW YORK DAILY NEWS
SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
650 kr.
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIRÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 650
650 kr.
Tilboðil
650 kr.
Tilboðil
HHH
„Jolie stendur sig vel sem kvenkyns
útgáfan af Jason Bourne og myndin er
hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég
hef séð í allt sumar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHH
„Salt er þrælgóð... Unnendur
hasarmynda fá hér eftirlætisverk“
-Ó.H.T., Rás 2
HHH
„Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldis-
glaðari sumarafþreyingu“
S.V., MBL
SALT kl.5:50-8-10:10 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D -5:503D L
THE SORCERERS APPRENTICE kl.1 -3:20-5:40-8-10:20 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30 - 3:40 L
INCEPTION kl.4 -7-8-10:10-11 L SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.5:50 L
INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1 - 1:50 - 3:20 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.10:50 12
/ ÁLFABAKKA / K
THE LAST AIRBENDER 3D kl.5:503D -83D -10:503D 10
THE SORCERERS APPRENTICE kl. 3:20- 5:40-8-10:20 7
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L
SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 5:503D L
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA!
SÝND Í
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
HHH
-M.M., Bíófilman
HHHH
„„Salt er blautur draumur
hasarmyndafíkla“
-Þ.Þ., FBL